Blađafulltrúar ráđuneytanna afturkalla ekki ESB-umsókn Íslands

mbl260919Er mađur á toppnum ţá er stundum erfitt ađ toppa sjálfan sig. Ţeim mun erfiđara ţví oftar sem ţađ er gert. Ekkert stöđvar ţó Morgunblađiđ sem í leiđara dagsins framreiđir enn eitt meistaraverkiđ um íslenska stjórnskipun. Skrif Mbl. veita bćđi sannan og kćrkominn innblástur og eru hvatning til dáđa fyrir lýđrćđiđ í landinu. Ekki er samt víst ađ ţeir sem um er fjallađ nái ađ melta ţađ.

Fyrir utan ađ bregđa upp mynd af ţýđingarmiklu starfi lögreglunnar sem er í skćrri mótsögn viđ dökk niđurskurđarskćrin, ţá víkur Morgunblađiđ ađ kerfisţróun sem lengi hefur veriđ rćtt um: 

"Ráđherrar verđa sífellt máttlausari í ráđuneytum „sínum“ og koma oftar en áđur fram sem blađafulltrúar ţeirra en ekki eins og ţeir sem alla ábyrgđ bera....Mannaval „kerfisins“ hefur smám saman veriđ tekiđ úr höndum ráđherrans og fćrt ađ sögn til alviturra excel-skjala. En ţau eru í höndum manna af holdi og blóđi rétt eins og ráđherrann er, en hafa ólíkt honum ekkert raunverulegt umbođ frá fólkinu í landinu og bera enga ábyrgđ á sínum ákvörđunum sem ţó eru sagđar endanlegar!"

Ţessi ţróun hefur leitt til andlýđrćđislegra stjórnarathafna eins og ađ ganga bakdyrameginn inn í ESB:

"Embćtti eins og ţađ sem ţó er kennt viđ ţingiđ sjálft hefur breyst í ađ verđa helsti talsmađur skrifrćđis í landinu og fleira kemur til sem verđur til ađ völd ráđherra minnka međ degi hverjum. Og ţar međ minnka um leiđ ţau óbeinu áhrif sem kjósandinn hefur međ atkvćđum sínum. Lagasetningarvaldiđ er ađ auki flutt ć oftar úr landinu í fullkomnu heimildarleysi og nú síđast var stigiđ risaskref í ţá átt ţegar nafnlausir embćttismenn sannfćrđu kjarkleysingjana í kringum sig um ađ framvegis mćtti ekki hafna neinu ţví sem frá ESB kćmi í nafni EES-samningsins, ţrátt fyrir grundvallarákvćđi hans sjálfs. Ţar međ hefur veriđ ákveđiđ ađ fara bakdyramegin inn í sambandiđ." 

Ţađ er deginum ljósara ađ gíslantaka stjórnmálanna á ţennan hátt sem hér hefur veriđ lýst eyđileggur stjórnskipun íslenska lýđveldisins. Slíkt gagnast heimsvaldastefnu ESB sem vill komast yfir náttúrulindir Íslands. 

Ţjóđin ţarf ađ veita ţingflokkum sem ástunda niđursneiđingu lýđrćđisins lexíu í nćstu kosningum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ástandiđ hér á Íslandi er ţví miđur orđiđ hörmulegt.

Ģuđ blessi ţá sem sitja eftir í súpunni.

Jónatan Karlsson, 26.9.2019 kl. 18:13

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Já, ekki er ţađ fagurt tilsýndar ađ vitna frávikin frá stjórnarskránni okkar. 

Gústaf Adolf Skúlason, 27.9.2019 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband