Góđ tillaga Reykjavíkurbréfsins um samstarf Hćstaréttar og Alţingis

rettargydjanMorgunblađiđ ber höfuđ og herđar yfir ađra miđla landsins, ţegar kemur ađ vandađri, frjálsri umrćđu um mikilvćg ţjóđfélagsmál. Í helgarblađinu er ađ finna afskaplega góđa grein eftir ţann mćta mann Arnar Ţór Jónsson, hérađsdómara, sem bendir á, ađ "ţegar óttinn hefur rutt sér til rúms í stjórnmálum hćtta ţau ađ snúast um kjarna mála og stefnumörkun." Erfiđara verđur fyrir alla ađ fylgja lögum sem eru óskýr á grundvelli óttans í stađ skýrrar yfirvegađrar löggjafar: "Hlutverk Alţingis er ađ eyđa réttaróvissu, ekki skapa hana." Afgreiđsla Alţingis á orkupakka 3 er dćmi um hiđ gagnstćđa. 

Ţá er ekki síđur athyglisverđ hugmynd reifuđ af höfundi Reykjavíkurbréfsins, ţar sem höfundur miđlar af langri stjórnmálareynslu sinni og segir frá dćmi um ađ forsćtisnefnd Alţingis hafi sent Hćstarétti bréf međ spurningum í alvarlegu ágreiningsmáli á Alţingi. Máliđ var hápólitískt og skipting dómaranna líka en 5 af níu samţykktu ađ taka máliđ fyrir hjá Hćstarétti. "Ţá var efnisspurningin borin upp og urđu ţá allir dómararnir níu sammála um niđurstöđuna. Deilurnar í ţingsalnum gufuđu upp eins og dögg fyrir sólu og ađ sjálfsögđu datt engum í hug eftir ţađ ađ láta reyna á spurninguna fyrir dómstólum." 

Ţessa leiđ telur bréfahöfundur ćtti ađ nota áfram og varpar fram ţeirri hugmynd ađ Hćstaréttur fái "aukiđ formbundiđ hlutverk í ţessum efnum."

Deilurnar um orkupakka 3 sýna á áberandi hátt ađ nauđsyn er á slíku fyrirkomulagi. Hér tala tveir lögfróđir menn í Morgunblađinu um vanda sem íslensk stjórnskipun hefur á höndum út af stjórnmáladeilum vegna afstöđunnar til ESB. Ber ađ fagna ţessarri umrćđu og tillögu Reykjavíkurbréfsins og gćti slíkt fyrirkomulag sparađ mikinn darrađadans á ţingi og í samfélaginu. 

Ađ risiđ er ekki jafnhátt á öđrum sem fara mikinn í umrćđunni hittir ţá mest sjálfa fyrir. Sá mćti mađur Björn Bjarnason hímir á tunnubotni óttans međ sínar tuttugu milljónir fyrir ađ syngja hallelúja um ESB. Hann er innilokađur á umrćđureit sem er takmarkađur ađ hćtti ESB, ţar sem ákveđiđ er fyrirfram hvađ má rćđa og ekki rćđa. 

Ađ sjálfsögđu er sá sem virđir ekki kjarna EES-samningsins vanhćfur til ađ gera úttekt á samningnum og verđur ađ skođa allar skýrslumilljónirnar sem persónulegan greiđa utanríkisráđherrans viđ Björn Bjarnason.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Gústaf Adolf.

Enn og aftur er ég ţér hjartanlega sammála og kann ég ţér góđar ţakkir fyrir pistla og frásagnir ţínar á hinu ágćta og lýđrćđislega Útvarpi Sögu.

Ég verđ ţó ađ láta fylgja međ eftirfarandi ađfinnslur, sem auđvitađ áttu ađ fylgja svari ţínu til mín í gćr í síđustu fćrslu ţinni hér á blogginu, en ţar bćđi varar ţú viđ og skítur út Kínverja einhverra hluta vegna.

Svar frh:

Ég nenni helst ekki ađ eyđa frekari tíma ađ hrekja skođanir ţínar um mannréttindabrot og ömulegar ađstćđur kúgađra borgara í Kína, en ţú veist hvernig ţađ er međ svona sögur, eins og t.d. ţćr sögur sem gengu međal blökkumanna sem biđu eftir ađ verđa settir í skip á vesturströnd Afríku á sautjándu öld, en hún var sú ađ úr muldum beinum ţeirra vćri hiđ ógnvćnlega púđur hvítu hermannana unniđ.

Ţú ćttir manna best ađ ţekkja ţöggun ţá og falsfréttir sem stćrstu og öflugustu fréttamiđlar okkar beita, ţvert á stađreyndir sem viđ höfum jafnvel fyrir augum okkar hér á Íslandi og í Svíţjóđ og Tony Robinson og ritskođanir Facebook ţarf ég ekki heldur ađ minna ţig á.

Mín persónulega skođun eftir fjölbreytt kynni mín af Kína er sú ađ stađa mannréttinda og spillingar sé mun verri hér á Íslandi og saga ţín um aumingja áttrćđu ellilífeyrisţegana á líku plani og tilurđ púđursins um áriđ á Fílabeinsströndinni.

Athugađu hvort ţú getur fundiđ fćrslur eftir Bandaríkjamann ađ nafni Nathan Rich á Youtube eđa vinsamlega splćstu á ţig ferđ til Kína og HongKong, áđur en ţú heldur frekar áfram ađ níđa niđur ţessa friđsömu ţjóđ.

Jónatan Karlsson, 22.9.2019 kl. 11:16

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

Stjórnmálamađur í Bandaríkjunum sagđi, ađ Bandaríkin gćtu ekki veriđ lögregla fyrir heiminn.

Ţá snarađist Kína til ađ fćra landhelgina 800 kílómetra út frá Kína, og langt inn í landhelgi nágranaríkjana.

Ţá komu einhverjar athugasemdir frá bandarískum leiđtogum, og ţá hringdi háttsettur embćttismađur frá Kína og sagđi ađ Bandaríkjamenn hefđu fukkyrt ađ ţeir ćtluđu ekki ađ vera lögregla fyrir heiminn.

Ţađ er betra ađ lýsa ekki yfir ađ ađilar ćtli ekki ađ standa saman um alţjóđalögin.

slóđ

Kína samtals, bćtt viđ sig, 6 milljón ferkílómetrum, land Tíbet og hafsvćđi. Nćr 800 km suđur og langt inn í 200 mílna landhelgi Víetnam, Indónesíu, Malasíu, Bruney, og Filipseyja. Nasistar réđu mest 3,9 milljónum ferkílómetra í Síđari heimsstyrjöldinni.

Jónas Gunnlaugsson | 5. febrúar 2019

Egilsstađir, 22.09.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 22.9.2019 kl. 15:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband