Kína í alţjóđlegri áróđursherferđ fyrir "réttarríkiđ Kína"

3398b5d7-2621-4419-a01c-c636a8a93715Alţýđulýđveldiđ Kína kaupir nú heilsíđuauglýsingar í blöđum víđa um heim međ áróđri um ađ "réttarríkiđ Kína" muni leysa málin í Hong Kong í "friđi." Í auglýsingunni segir: "Ţađ sem ţú lest, sérđ eđa heyrir - eđa dreifir á félagsmiđlum - er ađeins einn hluti í flóknu, félagslegu, efnahagslegu og stjórnmálalegu púsluspili. Púsluspili sem viđ munum ljúka viđ af eigin rammleik. Og ţađ getur tekiđ tíma. En viđ erum ákveđin í ţví ađ ná friđsamlegri, skynsamlegri og sanngjarnri lausn." Ţá segir: "Viđ treystum á reglur réttarfarsríkisins sem hafa reynst svo vel í marga áratugi."

Greinilegt er ađ Kínverjar óttast slćma ímynd vegna átakanna viđ íbúa Hong Kong sem ekki halda međ Kína um efndir á loforđinu "eitt land - tvö kerfi". Ţađ eru í fyrsta lagi fjárfestar sem Kína snýr sér ađ svo ţeir verđi áfram í Hong Kong. Hins vegar gćti ţessi áróđursherferđ allt eins veriđ undirbúningur fyrir hertöku á Hong Kong ţvert á bođskapinn eins og svo oft tíđkast hjá einrćđisríkjum. 

Töluverđar umrćđur hafa átt sér stađ í Svíţjóđ og sýnist sitt hverjum ađ Dagens Nyheter birti auglýsinguna. DN kallar sig frjálslynt og ritstjóri blađsins segir eđlilegt ađ pláss blađsins sé notađ fyrir áróđur stćrsta kommúnistaríkis heims. Allir vita, ađ Kínverjar hafa komiđ fyrir njósnabúnađi í tćkni sem seld er erlendis án vitundar kaupendans. Ţađ er helst ađ utanríkisráđherra Íslands sé utangátta eins og sýndi sig í lođnum svörum til Mike Pense vegna loforđa íslensku ríkisstjórnarinnar um ađ styđja Kínverja á Norđurslóđum í Belti og braut.


mbl.is Segja mótmćlendur í Hong Kong hafa sćtt pyntingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţađ veldur mér satt best ađ segja vonbrigđum, hve ginkeyptur ţú virđist vera fyrir áróđri ţeim sem rekinn er hér í vestrinu gegn Kína og ţađ helst í nákvćmlega sömu fjölmiđlunum sem ţú virđist sjá svo ágćtlega í gegnum, ţegar kemur ađ loftlags og flóttamanna áróđri.

Ţér er alveg óhćtt ađ trúa ţví ađ meirihluti íbúa Hong Kong eru andvígir ţessum mótmćlum, sem líkt og loftlagsmótmćlin hjá okkur eru blásin út úr öllu samhengi.

Jónatan Karlsson, 21.9.2019 kl. 15:04

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jónatan, ţakka ţér innlit og athugasemd. Kína er eitt stćrsta kommúnistaríki heims og ţví ekki hćgt ađ tala um "réttarríki" í skilningi okkar sem njótum lýđrćđis. Ađ Kína gengur út núna međ dýrar auglýsingar í Bandaríkjunum og Evrópu er greinilega til ađ friđţćgja fjárfesta svo ţeir flýji ekki HongKong. Mótmćlendur segja ađ Kína haldi ekki sinn hluta af samkomulaginu "Eitt land - tvö kerfi" og unni ekki frelsi íbúa HongKong og vilji koma HongKong undir kínverska kerfiđ. Yfir 70% íbúa HongKong líta ekki á sig sem Kínverja heldur sem HongKong búa. Eflaust líta margir Kínverjar öfundaraugum á HongKong en ţar hafa Kínverjar ekki komiđ á fullkomnu stjórnunarkerfi sínu međ hegđunarstigum ţar sem m.a. 80 ára ellilífeyrisţegum er skipađ ađ ţrífa götur bćjarins launalaust til ađ missa ekki velvildarpúnkta kommúnistaríkisins.

Gústaf Adolf Skúlason, 21.9.2019 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband