Glćpagengin skapa hrćđslu í Svíţjóđ

Skärmavbild 2019-09-18 kl. 12.34.35Ţađ er kominn sjálfvirkur reflex í kroppinn, ţannig ađ mađur skimar eftir hugsanlegum flóttaleiđum eđa skjóli, ef skyndilega birtist brjálćđingur međ hríđskotabyssu og byrjar ađ "úđa" kúlum eđa sprengja springur eđa brjálćđingur á vörubíl reynir ađ fella fólk međ ákeyrslu.

Í skotárás í Nacka nýveriđ gátu árásarmenn varla haldiđ á hríđskotabyssunum, ţannig ađ kúlurnar "úđuđust" um allt međ ţeim afleiđingum ađ nemandi í tónlistarskóla sem bjó mörgum hćđum frá jörđu missti sjónina á öđru auga, ţví hann var óvart heima, ţegar árásarmennirnir kíktu viđ. Ţá fékk saklaus leigubílstjóri "óvart" kúlu í sig. Ekki er langt síđan ađ 18 ára stúlka í norđurhluta Stokkhólms var "óvart" drepin ţví hún var heima ţegar heilsađ var uppá ţar sem hún bjó. Ţađ sem slegiđ hefur óhug í Svía er hrottarleg aftaka á ungri hjúkrunarkonu nýlega sem hélt á tveggja mánađa gömlu barni sínu í fanginu ţegar morđinginn skaut hana í höfuđiđ á miđri götu um hábjartan dag í Malmö. Ţá hafa sprengingar "óvart" drepiđ og sćrt saklausa íbúa og vegfarendur sem voru á vitlausum stađ á vitlausum tíma. 

Lögreglan varar fólk viđ víđa um land ađ vera á ferđ eftir ađ rökkva tekur og biđur fólk ađ vera vökult ef ţađ sér grunsamlega "pakka". Nú hefur lögreglan í Stokkhólmi fengiđ ađstođ frá Bandaríkjunum í baráttunni viđ ofbeldiđ og fv. lögreglustjóri Rick Fuentas er innan handar. Í viđtali viđ Expressen segir Fuentes ađ lögreglan í Bandaríkjunum mćti ekki jafn miklu ofbeldi í formi sprengjuárása eins og gerist í Svíţjóđ: "Ég sé ekki handsprengjuárás, ţađ hefur ekki gerst. Viđ sjáum ekki neina notkun á sprengiefnum hvađ varđar morđ og sćrt fólk, ţetta er stig á ofbeldi sem viđ höfum ekki séđ áđur."

Skv. Ulf Johansson hjá lögreglunni í Stokkhólmi er samstarf einnig viđ háskólann í New Jersey m.a. til ađ lćra af styttingu tíma viđ rannsókn á vopnum en háskólinn hefur ţróađ ţau mál í Bandaríkjunum sem leitt hefur til styttingar á biđ eftir niđurstöđum frá mörgum mánuđum í ađeins tvo sólarhringa. "Í Svíţjóđ er biđin um 150 dagar og nú vinnum viđ međ ţjóđlegri miđstöđ rannsókna á vopnum til stytta tímann" segir Ulf Johansson. Fuentes segir ađ ţađ muni verđa mjög stórt skref fyrir sćnsku lögregluna. Lögreglan leysir einungis um fjórđung morđa međ skotvopnum í Svíţjóđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband