Međ Sigmund Davíđ á heilanum

sigmÉg tek undir orđ hins vinsćla bloggara og blađamanns Páls Vilhjálmssonar sem lýsir ţinglegum rétti Miđflokksins ađ tala ţar til "annađ hvort ađ orkupakkanum verđi frestađ eđa bođađ verđi til ţingkosninga." 

Hart er sótt ađ ţingliđi Miđflokksmanna af ótrúlega taugaveikluđum Sjálfstćđismönnum og Viđreisn sem virđast hafa málađ sig útí horn. Taugaveiklun ríkisstjórnarinnar sýnir fram á málefnaskort enda "ályktunin" ekkert annađ en pöntun frá Evrópusambandinu sem flestir nema ríkisstjórnin hafa séđ í gegn. Er ţađ til marks um örvćntingu ađ kenna Sigmundi Davíđ um ađ innleiđa orkupakka 3. Hver bannar ríkisstjórninni ađ leggja máliđ niđur? Fresta eđa vísa aftur til EES nefndarinnar? Heilaţveginn utanríkisráđherra getur ekki svarađ ţví enda dáleiddur af ESB til ađ ţjösnast á litlu varnarlausu ríki. 

Ríkisstjórnin er komin međ Sigmund Davíđ á heilann og myndi ţađ kýli snarlega lagast ef ráđherrar byrjuđu ađ hlusta á málefnaleg rök í stađ ţess ađ böđlast áfram međ orkupakka 3. Kvöl ríkisstjórnarinnar eykst stöđugt međ meiri umrćđu um orkupakkann.

Vonandi láta Miđflokksmenn ekki deigan síga og hvet ég ţá til ađ nota allar lýđrćđislegar leiđir til ađ halda áfram málţófi til ađ tefja máliđ fram yfir útgöngu Breta úr ESB. Ţrýstingurinn á Ísland og tímasetning núna fyrir OP3 er m.a. tilkominn svo ESB ţurfi ekki ađ eiga á áhćttu ađ ná ekki orkunni af Íslendingum áđur en ESB fer á fullt ađ takast á viđ ćsingu og upplausn sambandsins eftir útgöngu Breta úr ESB.


mbl.is Sagđi Guđlaug Ţór haldinn ţráhyggju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Auđvitađ á ađ annađ hvort ađ fresta orkupakka ESB eđa setja hann í ţjóđaratkvćđi svo íslendingar ráđi framvegis sínum orkumálum sjálfir. 
Hitt er svo annađ umhugsunarefni; verđi O3 samţykktur og landiđ skikkađ til ţess ađ leyfa sćstreng á ţeim forsendum, hvert á ţá ađ leggja strenginn?  Varla til USA eđa Bretlands sem munu ţá utan ESB - eđa hvađ?

Kolbrún Hilmars, 28.8.2019 kl. 14:30

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ţér Kolbrún fyrir innlit og athugasemd. Ţetta er dágóđ spurning hjá ţér enda verđur fróđlegt ađ fylgjast međ málum í kjölfar útgöngu Breta úr ESB. 

Gústaf Adolf Skúlason, 28.8.2019 kl. 14:37

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég get ómögulega gert ađ ţví ađ mér fannst Utanríkisráđherra ná nýjum LĆGĐUM međ framkomu sinni á ţinginu í dag og undirstrika ţar ađ međmćlendur orkupakka ţrjú VIRĐAST EKKI VERA FĆRIR UM MÁLEFNALEGA UMRĆĐU OG HAFA EKKI NEINA HUGMYND AĐ ŢVÍ HVERNIG EIGI AĐ TAKA Á ŢEIM NÝJU UPPLÝSINGUM SEM HAFA KOMIĐ FRAM Í SUMAR......

Jóhann Elíasson, 28.8.2019 kl. 21:03

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jóhann, innilega sammála. Utanríkisráđherra tekur trúđartakta í von um ađ leiđa athygli hlustenda fram hjá sjálfu málefninu sem er ađ afhenda Brussel yfirráđ yfir orkuauđlindum Íslands. Ótrúverđugt ađ benda allan tímann á Sigmund Davíđ og hrópa: "Ţetta er ţér ađ kenna!" Málssókn ESB á Belgíu tekur af öll tvímćli um yfirráđ ESB á orkuauđlindum ríkja skv. orkupakka 3 eins og Sigmundur Davíđ benti réttilega á í Kastljósi í gćrkvöldi. Ţessi ákćra ein er ástćđa ţess ađ stöđva ţingsályktunartillöguna á Alţingi. 

Gústaf Adolf Skúlason, 29.8.2019 kl. 08:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband