Netrisarnir skera niður lýðræðið - nota yfirburðastöðu til að hafa áhrif á úrslit kosninga

Sláandi afhjúpun á íhlutun Google og Facebook í kosningakerfi Bandaríkjanna. 

Ekki stjórna Rússar þessum alþjóðarisum í Silicon Walley.

Framámenn Google hafa verið staðnir að yfirlýsingum um að klekkja á núverandi rétt kjörnum forseta Bandaríkjanna Donald Trump í næstu kosningum.

Horfið á myndbandið ofan, það er sláandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er ekki annað hægt að skilja á þessu að mesta ógnin við lýðræðið í Bandaríkjunum séu GOOGLE og FACEBOOK og samkvæmt þessu var sigur Trumps í síðustu forsetakosningum ´Bandaríkjunum MUN stærri en áður var talið og Rússatalinu var algjörlega ofaukið eins og mann grunaði alltaf......

Jóhann Elíasson, 19.7.2019 kl. 22:23

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hrikalegt !

Lækum þennan pistil Gústafs!

Jón Valur Jensson, 20.7.2019 kl. 01:29

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sælir, já það er merkilegt að heyra Epstein, sem var stuðningsmaður Hillary Clintons, lýsa áhyggjum sínum yfir hvernig netrisarnir geta haft áhrif á kosningaúrslit á bilinu 2,4 til 10 milljónir atkvæða. Epstein hefur s.l. 6 ár rannsakað vinnubrögð Goggles og veit hvað hann talar um. Hann vitnaði gegn netrisunum, þótt það hefði neikvæðar afleiðingar á útkomu þeirra sem hann kýs, vegna þess "að mikilvægara sé að tryggja lýðræðisleg vinnubrögð en kosningasvindl". Vonandi afléttir Bandaríkjaþing lögfríðindum netrisanna og skyldar þá til að framfylgja lýðræði á netinu. Það hefur Bandaríkjaþing þurft að gera áður t.d. varðandi síma- og netfyrirtækið AT&T. 

Gústaf Adolf Skúlason, 20.7.2019 kl. 08:12

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Wow. Þetta er svakalegt, en þó ánægjulegt að heyra að enn er til heiðarlegt fólk.

Ragnhildur Kolka, 20.7.2019 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband