Trump: "Viđ munum ekki láta ţagga niđur í okkur. Netrisunum mun ekki takast ađ ritskođa Bandaríkjamenn"

Allir sjálfstćđir höfundar á félagsmiđlum eiga hauk í horni í núverandi Bandaríkjaforseta sem hélt málţing sjálfstćđra fjölmiđlamanna og áhrifavalda á félagsmiđlum í Hvíta húsinu s.l. fimmtudag. Tilefni fundarins var m.a. ađ rćđa um árásir sósíalista á málfrelsi víđa um heiminn og ţá sér í lagi lokanir netrisanna Google, Facebook og Youtube á ađgang fjölda manns í nafni herferđar gegn "nethatri". Trump er eins og kunnugt er málsvari hins frjálsa orđs sem mjög fer í taugarnar á vinstri mönnum sem helst vilja banna allar ađrar skođanir en sínar eigin. Rćtt var á fundinum ađ netrisarnir yrđu ađ hćtta skođanaofsóknum sínum gegn íhaldsmönnum og virđa málfrelsiđ. Bent var á ađ netrisarnir nytu ýmissa fríđinda af hálfu Bandaríkjanna og á móti yrđu ţeir ađ virđa málfrelsiđ. 

"Viđ munum ekki láta ţagga niđur í okkur. Netrisarnir munu ekki komast upp međ ađ ritskođa rödd bandaríska fólksins" sagđi Trump. Hvíta húsiđ mun nú athuga lög um málfrelsi á netinu í framhaldi fundarins.

Trump nefndi mörg nöfn einstaklinga á félagsmiđlum sem hann hrósađi mjög. Međal ţáttakenda voru m.a. James O´Keefe frá Project Veritas og íhaldsmađurinn Charlie Kirk.

"Ţetta er sögulegur dagur. Aldrei áđur hafa svo margir net-blađamenn og áhrifavaldar og ţađ er einmitt ţađ sem ţiđ eruđ, veriđ saman komnir í ţessarri byggingu til ađ rćđa framtíđ félagsmiđla" sagđi Trump.

"Sérhver ykkar hefur mikilvćgu hlutverki ađ gegna fyrir land okkar. Ţiđ keppiđ viđ útverđi fjölmiđlanna og komiđ međ stađreyndir beint til Bandaríkjamanna. Ţiđ snúiđ ykkur beint ađ fólki og kannski vćrum viđ ekki einu sinni hérna núna án ykkar" sagđi forsetinn. 

Trump sagđi félagsmiđla mun árangursríkari en fréttatilkynningar og nefndi Twitter sem dćmi, ţar sem upplýsingarnar dreifđust mikiđ víđar og hrađar. Trump ćtlar ađ láta athuga lög sem tryggja eigi málfrelsi á Internet og verđur ţađ frelsiskyndill á netmiđlum fyrir hina frjálsu umrćđu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband