Vinstri stjórn stefnir Svíţjóđ beint í innanríkisstyrjöld

Skärmavbild 2019-07-01 kl. 00.25.18Svíar mega tala hversu hátt og fínt um hversu friđsćl ţjóđ ţeir eru. En ţegar hríđskotabyssurnar gelta fyrir utan nćstu dyr er enginn friđur sjáanlegur. 

Allar dauđatölur stefna upp á viđ. Klukkan er ađ verđa 12 ađ miđnćtti í Sollentuna ţar sem ég bý og ekkert fólk hefur veriđ á ferđ utandyra síđan um sexleytiđ. Venjulega er mikiđ af börnum og fólki í garđinum fyrir utan ţar sem ég bý en ekki í kvöld. Rúmlega sex heyrđi ég endalausa umferđ bláljósa bíla og sírenur í nćstu götu. Lögregluţyrla kom á vettvang og sveimađi yfir hverfinu. Skotbardagi hafđi enn á ný átt sér ţar stađ. Ţrír á sjúkrahús, einn líklega látinn áđur en ţangađ kom. Tveir fallnir í valinn segir Expressen. Lögreglan ţurfti ađ senda liđsauka um níuleytiđ og loka Karólínska sjúkrahúsinu ţví óttast var ađ reynt yrđi ađ ráđa ţann sćrđa af dögunum. Árásarmenn međ hríđskotabyssur komust undan í bíl eftir Malmvägen, ţeir föllnu og sćrđu ţekktir glćpamenn hjá yfirvöldum. Vitni sögđust hafa heyrt stanslausa skothvelli í 10-15 sekúndur. Ţau voru mörg skothylkin á jörđunni eftir hríđskotabyssurnar.

Sjónvarpiđ varđi heilum 18 sekúndum í ađ segja frá ţessum daglega viđburđi sem varla er talinn fréttnćmur lengur. Hverfiđ Tureberg, ţar sem ég bý var á hćttulista um ađ komast á blađ sem sérstaklega útsett hverfi sem líklega hefur tekist í kvöld.

Um klukkutíma síđar annar skotbardagi í Järfälla 5 mínútur međ bíl vestur frá mér. Einn drepinn fyrir utan pízzustađ. Nokkrum tímum síđar um korter í ellefu í kvöld ţriđji skotbardaginn í Blackeberg og einn drepinn ţar segir lögreglan á heimasíđu sinni. 

Friđur í Svíţjóđ er jafn líklegur og mćta gangandi fiski á götum Reykjavíkur. Bara í Stokkhólmi yfir 30 skotbardagar í ár og níu drepnir. Í fyrra tók heilt ár ađ kála ellefu í borginni, ţannig ađ um vissa framför er ađ rćđa. Í maí lok var 22 ára kennaranemi drepinn í misgripum fyrir annan ţegar hann kom út af veitingahúsi í Huddinge.

Stefan Löfven hefur útlýst Svíţjóđardemókrata sem stćrstu hćttu Svíţjóđar. Lögreglan og varnarmálayfirvöld segja Svíum standa mestu ógn af íslömskum hryđjuverkamönnum og Svíţjóđ er á skala 3 af 5 mögulegum um yfirvofandi hryđjuverkaárás. 

Vinstri menn láta ekki hćđa ađ sér. Hvađ varđar ţá sem velta sér upp úr milljörđum í spilltu stjórnmálakerfi hvort fólk ţori ađ fara út á götu? Man einhver eftir ţessum skotbardaga ţegar sá nćsti fćr 15 sekúndur í sjónvarpinu annađ kvöld?

Og núna um hálf eitt leytiđ heyrast sírenurnar á ný fyrir utan.

Ţađ ríkir styrjaldarástand í Svíţjóđ.

 


mbl.is Tveir í lífshćttu eftir skotárás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Sćll Gústaf og samúđarkveđjur til ţín og Svía.

Ţetta er ţví miđur draumur allra sossa og vinstri manna

og ţeir bíđa tilhlökkunar eftir ţví hér á Íslandi ađ fá ađ

upplifa svona fögnuđ. Enda af hverju ćttu ţeir, hér heima,

ađ lćra af öđrum ţegar ţeir eru ennţá í dag ađ finna upp hjóliđ..?

Međan svo er, geta Íslendinga hlakkađ til ađ fá svona

óvćru yfir sig, enda mest í mun ađ herma eftir öllu sem

slćmt kemur frá Svíţjóđ.

M.b.kv. og samúđ.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 30.6.2019 kl. 23:24

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Sigurđur, samúđurkveđjur mótteknar og kćrar ţakkir fyrir ţađ. Ekki veitir af á ţessum síđustu og verstu tímum.

Ekki trúi ég öđru en ađ vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur uni vel viđ framgang skođanasystkina sinna hér, ţannig ađ samúđarkveđjurnar eru endurgoldnar tilbaka til ţín og ţinna. Ţađ verđur engin stöđvun á ţessarri útafkeyrslu nema ađ stjórnir landanna beggja segi af sér eđa hrökklist frá völdum. kkv frá sćnska vígvellinum

Gústaf Adolf Skúlason, 1.7.2019 kl. 00:03

3 Smámynd: Júlíus Valsson

Är dessa inte bara skadedjur som dödar andra av samma art och frĺn samma dĺre hus?

Júlíus Valsson, 1.7.2019 kl. 15:23

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Hej Júlíus, ţađ er erfiđara fyrir venjulegt ađ vera á götumm úti ef ekki er ţverfótađ fyrir hvínandi kúlum og sprengjum. Saklausir fara međ og ţetta eykst allan tímann.

Gústaf Adolf Skúlason, 1.7.2019 kl. 19:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband