Anders Fogh Rasmusen: "Svíţjóđ galiđ og stjórnlaust vegna réttra stjórnmálaskođana"

Anders-Fogh-Rasmussen-2-969x556-1Stóra sprengjan í Linköping virđist vera forréttur frekari hryđjuverka í Svíţjóđ sem liđur í samfélagsupplausn og mögulega innanríkisstríđi sbr. ástandiđ í Malmö:

2. jan. sprengjuárás á tvo leigubíla viđ Johanneslust
10. jan. sprengt viđ matvöruverzlun á Scheelegötu
10. jan. sprengjuárás á iđnađarhúsrými
25. jan sprengjuárás á matvörubúđ Scheelegötu
29. jan. sprengt á svölum á Hĺrds götu
10. feb. sprengjuárás í stigagangi Rósingarđinum
14. feb. sprengjuárás á kaffihús Dag Hammarsjölds torgi
17. mars sprengjuárás á nćturklúbbnum Etage viđ Stórtorgiđ
17. mars sprengjuárás viđ inngang fjölbýlishúss í Hyllie
15. príl stór sprenging viđ bílageymslu á Nobelveginum
23. apríl sprengjuárás á ökuskóla viđ Nóbeltorgiđ
27. apríl sprengjuárás viđ veitingahús viđ Värnhe
29. apríl sprengja fundin ósprengd í tröppum húss á Docentgötu
10. maí stór sprenging á veitingastađnum Izakaya Koi á Litla torgi
11. júní sprengjuárás viđ inngang lokađs náttklúbbs á Adelgötu
11. júní anddyri fjölbýlishúss á Von Lingens vegi eyđilagt međ stórri sprengju
12. júní stigahús sprengt í tćtlur á Von Rosens vegi

TintiniMalmoSólarhringur í Malmö 10. júní:

kl. 10.30 Lögreglan skýtur mann á járnbrautarstöđinni í Malmö vegna sprengjuhótunar. Stöđinni lokađ í fleiri tíma og lestar bruna fram hjá.
13.15: Skotbardagi á Bellevugarđinum. Lögreglan finnur skotinn mann sem er fluttur á sjúkrahús. Hann deyr ţar skömmu síđar.
14.00 Járnbrautarstöđin enn lokuđ, lögreglan rannsakar máliđ sem hryđjuverk.
14.20 Ţjóđlega sprengjudeildin komin og búin ađ sprengja grunsamlegan pakka. Lokun járnbrautarstöđvarinnar aflétt.
18.00 Kveikt í bíl á Fosieveginum.
21.05 skotbardagi nálćgt sama stađ og fyrr um daginn. Enginn tekinn en skotpatrónur á stađnum.
02.05 Stór sprenging viđ Rósengarđinn.
03.20 Önnur stór sprenging viđ náttklúbb.

 

garbrasverigeŢar ađ auki fastir liđir eins og venjulega sama sólarhring:

Skotbardagi í íbúđahverfi í Uppsala, einn alvarlega sćrđur eftir skotbardaga í Stokkhólmi, skotbardagi í Tensta o.s.frv.

Enginn ţarf ađ vera hissa á ađ Rasmusen telur Svíţjóđ galiđ og bendir á ađ offorsiđ gegn Svíţjóđardemókrötum sé kolröng leiđ sem ekki hafi veriđ farin neins stađar annars stađar á Norđurlöndum.


mbl.is Kraftmeiri sprengjur nýlunda í Malmö
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er greinilega allt fariđ úr böndunum í ţessu fyrrum fyrirmyndarríki.

Ragnhildur Kolka, 13.6.2019 kl. 09:50

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Já og nú bíđur stálbađ vegna skattahćkkana sveitarfélaganna sem ráđa ekki viđ ađ hýsa alla nýja flóttamenn/innflytjendur. Ţörfin er meiri núna en í fjármálakrísunni 2018. Stćrsti flokkurinn útmálar stjórnmálaandstćđinga sem óvin ríkisins á međan varnarmálayfirvöld (ađ ţví er virđist í óţökk ríkisstjórnarinnar) reyna ađ spyrna fótum gegn íslömskum vígamönnum sem eru búnir ađ planta sér út um alla Svíţjóđ í ţúsundatali. Guđ hjálpi Svíţjóđ. 

Gústaf Adolf Skúlason, 13.6.2019 kl. 10:32

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Og hvađ lćrum viđ af ţessu???

Sigurđur I B Guđmundsson, 13.6.2019 kl. 12:23

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Góđ spurning Sigurđur, t.d. ađ leyfa ekki róttćkum íslamistum ađ opna og reka eigin áróđursmiđstöđvar til ađ byggja upp hliđarsamfélög viđ okkur hin, ţađ eru nokkur mörg slík í Svíţjóđ sem fylgja Sharía lögum en ekki sćnskum lögum. T.d. ađ verja kristin gildi og mannréttindi. Ekki gefa alţjóđlegum sósíalistum atkvćđi sem deyđa allt međ "réttum skođunum." Ţyrftum ađ halda ráđstefnu til ađ svara spurningunni.

Gústaf Adolf Skúlason, 13.6.2019 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband