Ríkisstjórnin skák og mát í dauđataflinu viđ Brussel

IMG_9664Í fallegri kirkju í Täby norđur af Stokkhólmi, sem byggđ var á 12. öld, eru gömul málverk um fyrri tíma. Eitt ţeirra sýnir tafl viđ dauđann sem oftast en ekki undantekningarlaust endar ađeins á einn veg. Fađir Ingmar Bergmans var vinur prófastsins og heimsótti oft kirkjuna međ Bergman ungum ađ árum sér viđ hliđ. Myndin hafđi mikil áhrif á hinn unga Bergman sem síđar ţróađi senu í kvikmyndinni Sjöunda innsigliđ á grundvelli málverksins.

Ekkert er nýtt undir sólinni. Hégómi ţeirra sem láta fagurgala nýlenduherranna blinda sig og taka viđ glerperlum dauđans ađ gjöf eru orđnir skák og mát í dauđataflinu viđ Brussel. Ţeir ţora ekki ađ ađ skáka nýlenduherrunum en kjósa í stađinn ađ ţjóna ţeim í ţráskáki viđ íslensku ţjóđina í von um ađ dauđinn í Brussel vinni. En til eru undantekningar á tafli viđ dauđa og djöful eins og ţjóđin sýndi og sannađi í Icesave.

Hetjuleg barátta fullveldisţingmanna á Alţingi veitir innblástur eins og viđtaliđ viđ ţann sérdeilis góđa mann Arnar Ţór Jónsson, Hérađdsdómara. Í ţessu viđtali lýsir kjarni málsins og međ hverri sekúndu leggjast fleiri lóđ á vogarskál Davíđs í baráttunni viđ Golíat.

Ríkisstjórnin er skák og mát. Ţjóđin teflir áfram.


mbl.is Veriđ ađ samţykkja óheft flćđi raforku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţá er ţađ spurningin hvađa HVÍTI KÓNGUR

er hvítasti kóngurinn á skákborđi lífsins?

Eins og allir vita ađ ţá getur veriđ bara 1 HVÍTUR KÓKGUR

á öllum venjulegum skákborđum:

Jón Ţórhallsson, 7.6.2019 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband