ESB-blinda á Alţingi hćttuleg hagsmunum Íslands

fjallkonanÁ međan lýđrćđiđ leitar sér útgöngu úr hlekkjum Evrópusambandsins hylla ESB-ţingmenn á Íslandi sambandiđ í hástertu lýđskrumi í sölum Alţingis. Ekki er einungis um uppgjöf gagnvart erlendu stórveldi ađ rćđa heldur barnalega hyllingu draumsins um stórveldi Evrópu. Slíkir söngvar hafa áđur veriđ sungnir - stundum á sólríkum morgni sama dags og endađi í blóđugri styrjöld ađ kveldi. 

ESB-ţingmenn á Alţingi segja ţađ eđlilega "skuldbindingu" í alţjóđaviđskiptum ađ leggja niđur fullveldiđ. Annađ sé popúlismi og einangrunarstefna óttans. Kolfallnir fyrir gömlum keisara- og hitlerískum draumi um stórveldi Evrópu sjá ţeir ekki lengur muninn á frjálsum viđskiptum og kröfu eins ađilans um yfirtöku sjálfsákvörđunarréttar hins.

Engir stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa skapađ vandamál ESB. Sósíalisminn sem skautar fram hjá frelsi einstaklingsins er fullfćr til slíkra verka. Nýlega kom viđvörun frá Seđlabankastjóra Spánar um hrun evrunnar nćsta vetur nema ađ sameiginleg ríkisfjárlög verđi sett fyrir evruríkin. 

Vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur dansar valsinn viđ Brussel. Forseti Alţingis mundar sverđiđ ađ hálsi 1000-ára lýđrćđis ţjóđarinnar.

Á sjálfstćđi Íslands ađ enda ţannig?

 


mbl.is Minni spámenn breyti efasemdum í ótta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Forseta Alţingis var andskotans sama um ţúsundir heimila áriđ 2009. 

Forseta Alţingis var andskotans sama um alla ţjóđina í Icasave.

Forseta Alţingis var andakotans sama og er enn um dreifbýlis og ökustyrki ţingmanna, enda notiđ ţeirra allra, lengst allra núlifandi Íslendinga.

 (Skil samt illa hvernig Ási gat keyrt meira en hann, verandi svona helvíti nálćgt, en ţađ er annađ mál. Breiđholtiđ er jú hátt í hundrađ metrum yfir sjávarmáli ţar sem ţađ er hćst og langt í Ţistilfjörđinn)

Forseta Alţingis er andskotans sama um alla ađra en sjálfan sig, enda sannur sósíalisti. Kata litla dansar međ ţeim gamla og BB og auđselda maddaman eru međ í diskóinu. Feitir eftirlaunatékkar bíđa og flestallar ákvarđanir sem ţetta fólk er ađ víla međ í dag, munu ekki hitta ţađ fyrir á ţeirra ćviskeiđi. Ţokkalegir foreldrar, eđa hitt ţó heldur.

Viđrekstrarviđbjóđurinn og samfnykurinn hrćkir síđan í enn eina kökuna um ónýtt Ísland og krónuna og hvađ allt vćri ćđislega gúddí í esb, međ evruna. Piratar eins og fífl og sćland fćr tvćr rćđur, af ţví ađ hún er svo lítil. Ú jé!!! Sú mí if jú lćk,  eins og einn frábćr bloggari sagđi svo oft, hér á árum áđur.

 Ţvílíkt samansafn á ţingi eins besta lands í heimi!

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.5.2019 kl. 03:34

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Góđan daginn Halldór og ţakka syrpu ţína sem er dćmigerđ lýsing á ţeim hluta stjórnmálastéttarinnar sem ćtlar ađ grćđa á nýlenduvćđingu fallega landsins okkar. Ef ţessum hóp tekst ađ véla landiđ inn í Orkusamband ESB, ţá fer yfirráđarétturinn yfir orkunni til Brussel og ekki verđur aftur snúiđ. Í nafni sjálfstćđis og frjálsrar verzlunar breytist Ísland í nýlendu ESB, ţar sem Ţjóđverjar ráđa öllum málum. 

Gústaf Adolf Skúlason, 30.5.2019 kl. 07:03

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

ATH. Forseti alţingis flígur norđur en keirir ekki. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.5.2019 kl. 08:38

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Hrólfur, hvergi eins mikiđ gap á milli orđa og gerđa og hjá sósíalistum. Framvörđur Icesave bankarćningja á forsetastóli Alţingis fer létt međ ađ vega ađ lýđrćđinu. Tilkynnt á morgun.

Gústaf Adolf Skúlason, 30.5.2019 kl. 11:38

5 Smámynd: Aztec

Ţađ vantar sárlega alvöru hćgriflokk á Alţingi, sem setur hagsmuni ţjóđarinnar í forgang, eins og ţá ESB-andstćđingaflokka á meginlandinu sem hafa náđ miklu fylgi bćđi heimafyrir og á Mickey Mouse ţinginu. Oog sem ekki lćtur pólítískt afkvćmi nazismans (ESB) segja sér fyrir verkum. Lýđrćđisflokk, sem andstćđingar lýđrćđis (vinstri- og ESB-sinnaflokkarnir) og allir fjölmiđlar (ţ.m.t. Mbl.) myndu kalla "popúlistaflokk" (eđa jafnvel "hćgriöfgaflokk") og halda ađ popúlismi sé eitthvađ fúkyrđi. Í raun ţýđir popúlismi ţađ ađ hlusta á óánćgju og óskir meirihluta ţjóđarinnar. Ţegar bođberar sannleikans kallast öfgahćgrimenn ţá er illt í efni.

Eftir ţessa uppákomu međ orkupakkann spái ég algjöru fylgishruni Sjálfstćđisflokksins. Forysta flokksins og ţingmenn allir hafa sýnt sig ađ vera meira en viljugir til ađ selja sig í pólítískt vćndi fyrir eigin sérhagsmuni.

Ţegar hluti af stjórnarandstöđunni, sá hluti sem vill selja landiđ (xS, xP og xC) kemur upp í rćđupúltiđ til ađ gagnrýna ríkisstjórnina, ţá eru ţađ ekkert nema látalćti. Mesti ótti ţeirra er tvíţćttur:

  • Hvernig getum viđ ţótzt gagnrýna stjórnina án ţess ađ hrósa henni af slysni vegna geđshrćringa af ţakklćti?

  • Hvernig getum viđ ţótzt gagnrýna stjórnina án ţess ađ hún taki gagnrýnina alvarlega og hverfi frá landsölunni?

  Ég hef alltaf vitađ ađ Bjarni Ben og SJS vćru mestu mátar. Sćkjast sér um líkir.

  Aztec, 30.5.2019 kl. 11:52

  6 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

  Sćll Aztec, heilaţvottur ESB er mikill og margt málsmetinna kvenna og manna í álögum víđa um álfuna. Ţađ hefur veriđ sögulegt hlutverk Sjálfstćđisflokksins fram ađ ţessu ađ berjast fyrir ţjóđina, en núna spenna ţeir sósíalista fyrir vagninn sem á ađ ferja Ísland í hendur ESB. Viđ sjáum á morgun hvađa hótun SJS ţýđir.

  Gústaf Adolf Skúlason, 30.5.2019 kl. 16:30

  7 Smámynd: Jóhann Elíasson

  Eins og ég sé máliđ í dag ŢÁ ER HELSTI FYRIRVARI UTANRÍKISRÁĐHERRA SKÍTFALLINN MEĐ ORKUPAKKA FJÖGUR.  Ţarna finnst mér ađ séu komin góđ rök fyrir ţingmenn allra flokka til ađ endurskođa afstöđu sína til orkupakka ţrjú.  EN Í ORKUPAKKA FJÖGUR (sem nú ţegar virđist vera kominn til kynningar í Noregi) AĐ ŢAĐ SÉ MEĐ ÖLLU ÓHEIMILT AĐ HAMLA SAMEININGU ORKUMARKAĐARINS Í EVRÓPU.  Verđur ţađ kannski kannski helstu rökin fyrir ţví AĐ ORKUPAKKI FJÖGUR VERĐI SAMŢYKKTUR, VEGNA ŢESS AĐ ORKUPAKKAR EITT TVÖ OG ŢRJÚ HAFI VERIĐ SAMŢYKKTIR OG TIL AĐ SETJA EKKI EES SAMNINGINN Í UPPNÁM????

  Jóhann Elíasson, 30.5.2019 kl. 17:03

  8 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

  Sćll Jóhann, ţakka ţér fyrir athugasemd. Alveg örugglega eins og núna viđ nr.3. Orkupakkamenn vilja ekki fara lögbundna samningsleiđ til ađ "styggja ekki" ESB. Núna er síđasta tćkifćriđ til ađ fá undanţágu fyrir orkuna frá samningnum. Ađ ganga međ í Orkusambandiđ núna lokar öllum leiđum til ađ draga sig úr seinna. Orkumarkađur ESB er eitt allsherjar svindl sem Ţjóđverjar grćđa mest á, logiđ er til um uppruna rafmagns og Norđurlönd greiđa niđur rafmagn Ţýzkalands og annara ESB-ríkja á meginlandinu. Umrćđan er mjög vinkluđ og vantar mikiđ af stađreyndum. 

  Gústaf Adolf Skúlason, 30.5.2019 kl. 18:59

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband