Orkupakki 3 er árás á heimilin og fyrirtćkin í landinu

essasTrúđar orkupakkans halda ađ venjulegt fólk sé bćđi blint, heyrnar- og heilalaust. Hafa bćđi utanríkisráđherra og formađur utanríkisnefndar Alţingis fariđ međ ţvílík ósannindi fyrir alţjóđ ađ ţau eru orđin eins og Gosi međ svo langt nef ađ ţau sjá ekki fyrir endann á ţví.

Bćđi segja ađ innleiđing orkupakka 3 ţýđi lćgra rafmagnsverđ til heimila. Hvergi á Norđurlöndum sem tengst hafa orkumarkađi ESB hefur ţađ gerst. Aftur á móti hefur rafmagnsverđ til heimila og fyrirtćkja orđiđ tvöfalt til ţrefalt dýrara. Ađ halda ţví fram ađ afsal yfirráđa á orkuauđlindum Íslands til stjórnarinnar í Brussel ţýđi lćgra rafmagnsverđ, er álíka og bjóđa ţyrstum manni í eyđimörk ađ borđa sand til ađ slökkva ţorstann. Ódýr raforka Íslands í dag verđur jöfnuđ út viđ dýrt raforkuverđ Orkusambands ESB og vogunarsjóđir hirđa gróđann sem fer úr landi. Eftir sitja íslensk heimili og fyrirtćki međ skert kjör og verri samkeppnisađstöđu. Samanlagt ţýđir ţađ lćgri hagvöxt og dýrari framleiđslukostnađ.

Samtök verzlunar og orkupakkamenn segja ţetta vera "frjálsa verslun" og loka augunum fyrir stjórnmálalegu alrćđi möppudýranna í Brussel sem setja lög og reglur til ađ stjórna rafmagnsverđi til neytenda og fyrirtćkja. 

Ţjóđin á ađ rísa upp sem einn mađur og sýna lygurum ríkisstjórnarinnar hverjir eiga valdiđ á Íslandi, ţ.e.a.s. kjósendur. Mćta ţarf međ tunnur og hefja slátt ađ nýju utan fyrir Alţingi og neyđa ţingmenn til ađ hlusta.


mbl.is Mótmćltu orkupakkanum á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mikiđ rosalega voru fimm menningar Miđflokksins góđir nóttina sem ţingforseti keyrđi umrćđurnar áfram ţrátt fyrir beiđni margra um ađ fresta til morguns. Hvađ eftir annađ kölluđu ţeir eftir svokölluđum fyrirvörum sem virtust koma úr öllum skúmaskotum en enginn eins.Held ađ stjórnarliđar viti bara ekki enn hvađ ţeir voru ađ friđţćgja međ.

Helga Kristjánsdóttir, 18.5.2019 kl. 00:15

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Já svo sannarlega stóđu ţeir vaktina, og fyrirvararnir já, eru ekki einu sinni međ í ályktuninni....Stjórnarliđar eru í hrćđslubandalagi ESB sem ekki má anda á...

Gústaf Adolf Skúlason, 18.5.2019 kl. 01:06

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér standiđ ţiđ vaktina, samherjar, sannarlega ţörf á ţví.

Megi ţeir stjórnmálamenn aldrei fá kosningu aftur, sem bletta sig á ţessu hćttulega frumvarpi og taka engum sönsum um ađ gćta varúđar, t.d. međ ţessu: 1) ađ vísa málinu til sameiginlegu EFTA-nefndarinnar, 2) ađ bera hina nýuppfundnu "fyrirvara" undir lögspaka menn, til fá rökstutt álit ţeirra.

Hvetjum alla til ađ mćta á útifundinn á Austurvelli ţennan laugardag kl. 14.00.

Jón Valur Jensson, 18.5.2019 kl. 03:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband