Nýjar kannanir: 48% telja ESB á rangri leiđ - 51% Svía á móti fleiri innflytjendum

asylIpsos: 48% telja ESB á rangri leiđ - einungis 28% fylgjandi ESB-elítunni

Í hverri könnuninni á fćtur annarri vex myndin skýrar fram: Íbúar Evrópu telja ESB á kolrangri leiđ. Ipsos gerđi nýveriđ könnun hjá 7.511 manns á aldrinum 18 - 64 ára í Belgíu, Frakklandi, Stóra-Bretlandi, Ţýzkalandi, Ítalíu, Spáni, Ungverjalandi, Póllandi, Serbíu og Svíţjóđ og nćr helmingur telur ESB á rangri leiđ. Ítalir eru mest ósammála: 57% Ítala segjast ósammála vegferđ ESB. Frakkar koma nćstir međ 54% á móti ESB og ţar á eftir Bretar međ 52% gegn ESB. Pólland og Spánn voru minnst á móti ESB en 40% og 41% sögđust andvíg ESB. 

Yougov: Meirihluti Ítala, Pólverja og Svía vilja ekki taka á móti fleiri innflytjendum

Ţá spurđi Yougov átta ţúsund manns í átta ESB-löndum um afstöđu til málaflokka og eru innflytjendamálin efst á blađi og loftslagsmálin númer tvö. Meirihluti Svía eđa 51% sögđust sammála fullyrđingunni "Landiđ mitt á ekki ađ taka á móti fleiri flóttamönnum frá átakasvćđum". Pólverjar og Ítalir voru harđastir í afstöđu gegn fleiri innflytjendum en 53% í báđum löndum voru sammála ţví ađ hćtta ađ taka viđ fleiri flóttamönnum. Andstađan gegn ESB vext jafnt og ţétt í Svíţjóđ og er deilt um hćkkun á ađildargjöldum sem nemur um 192 milljörđum ísk á ári. Ţá kostar ESB-áskriftin Svía mótsvarandi 705 milljörđum ISK árlega (55 milljarđir SEK. Til samanburđar kostar réttarfarskerfiđ + lögregla Svíţjóđar ca 40 milljarđi sek.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband