Deutsche Bank varar ESB viđ djúpri komandi efnahagslćgđ - hrćđsla um ađ evran hrynji

brussels-1061975Í viđtali viđ Wirtschafts Woche segja fulltrúar Deutsche Bank ađ skelfilegir atburđir í ađildarríkjum ESB ásamt mótmćlum í Frakklandi og kjöri nýrrar Framkvćmdarstjórnar ESB muni hafa ófyrirsjáanleg áhrif á efnahagssvćđi ESB á nćstu tveimur árum. Blađiđ kennir Brexit um ađ geta valdiđ efnahagsúrbrćđslu 27 ríkja ESB og gagnrýnir Emmanuel Macron Frakklandsforseta fyrir ađ brjóta fjárlagaramma ESB međ eftirgjöfum viđ kröfur mótmćlenda gulu vestanna. Efnahagsađgerđum Donald Trump Bandaríkjaforseta er einnig kennt um ađ bćta olíu á eldinn.

Ćđsti hagfrćđingur Deutsche Bank, David Folkerts-Landau er myrkur í máli og segir ađ verulega muni draga úr hagvexti í ríkjum ESB á nćstunni.

Seđlabanki Evrópu hefur eins og Seđlabanki USA dćlt milljörđum evra út í fjármálakerfiđ sem m.a. hafa fariđ í kaup á ónýtum útlánum ađallega ţýzkra og franskra stórbanka. Bókfćrđ eign SE er veđsett í verđlausum ríkisskuldabréfum og skuldir bankans faldar á bak viđ peningaprentun og ímyndađ nafnverđ bréfanna. 


mbl.is Versta ár frá fjármálakreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Fréttamiđlar hér á landi hafa veriđ duglegir, međ dyggum stuđningi svokallađir álitsgjafa sinna (Eirík Bergmann og fleirum), viđ ađ telja okkur trú um ađ Brexit vćri nćst Hel fyrir Bretland, sér í lagi ef til ţess kemur án samnings.

Stađreyndin er ţó sú ađ verđi ađ Brexit án samnings mun ESB skađast mun meira en Bretland. Viđskipti milli ESB og Bretlands eru ekki síđur mikilvćg fyrir sambandiđ. Ađ auki mun evran ekki standa af sér slíkan samdrátt međan pundiđ hefur alla burđi til ţess. Falli evran er líklegt ađ ESB falli á eftir, a.m.k. í ţeirri mynd sem ţađ er nú.

Ţađ er ţví međ ólíkindum hvernig fulltrúar ESB hafa hagađ sér í ţeirri samningagerđ sem stađiđ hefur yfir vegna Brexit. Afarkostir hafa aldrei talist góđir í samningum.

Ţetta sannar enn og aftur hvern hug ESB hefur til lýđrćđis.

Gunnar Heiđarsson, 21.12.2018 kl. 08:04

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţakka ţér fyrir ţessar fréttir Gústaf. Hafa ţessar upplýsingar byrst í íslenskum fjölmiđlum???

Síđan tek ég undir međ Gunnari. Ţađ er međ ólíkindum hvernig ESB heldur á málum, hvort heldur gagnvart Bretum eđa öđrum ţjóđum innan sinna vébanda. Og íslenska ESB-elítan spriklar međ eins og hver annar sprellikarl.

Ađ lokum GLEĐILEG JÓL megi hátíđ hins sanna ljóss sem upplýsir hvern mann fćra ţér og ţínum gleđi og friđ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.12.2018 kl. 10:42

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir heiđursmenn fyrir góđ orđ og athugasemdir. Ţađ sem Íslendingar fengu ađ upplifa í hrakspám vegna Icesave má margfalda óendanlega til ađ fá fram ţá yfirvöltun sem Bretar liggja undir m.a. frá falsfréttaprestum í stíl Eiríks Bergmans. Og rétt er ţađ, búrókratiskk yfirbygging ESB sýgur mikiđ fé í bruđl sem ekki skapar nein verđmćti.

Ţakka góđa jólakveđju, oft er ţörf en núna er nauđsyn ađ hiđ sanna ljós fái ađ skína í komandi framtíđ. Gleđileg jól og farsćlt komandi ár.

Gústaf Adolf Skúlason, 21.12.2018 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband