Seđlabanki Englands varar viđ ítalskri bankakreppu

UnknownAđ sögn Daily Express hefur Seđlabanki Englands sent frá sér viđvörun um ađ fjármálakrísa ítalskra banka geti rćst keđjuverkandi óstöđugleika innan alls ESB. Ţrátt fyrir ađ brezkir bankar hafi ekki lánađ mikiđ fé til Ítalíu mun fjármálakreppa evrusvćđisins hafa neikvćđ áhrif á fjármálastöđugleika í Bretlandi. Fremstir eru ţýzkir og franskir bankar međ útlán til ítalska fjármálakerfisins, BNP Paribas um 10 milljarđa evra í lok 2017, BPCE 8,5 milljarđa evra og Crédit Agricole 7,6 milljarđa evra. Um 10% skulda ítalskra banka eru hjá erlendum bönkum.

Skuldir Ítala hafa aukist yfir 2,3 billjónir evra og samsteypuríkisstjórnin stendur í rimmu viđ framkvćmdastjórn ESB vegna fjárlaga nćsta árs ţar sem gert er ráđ fyrir 2,4% halla. Ítalir skulda nćstmest á eftir Grikkjum innan ESB um 2 billjónir evra sem eru 131% af vergri ţjóđarframleiđslu.

Ítalska ţingiđ kýs um fjárlögin á nćstu dögum og í dag er "samningafundur" framkvćmdastjórnar ESB međ leiđtogum Ítalíu en framkvćmdastjórnin hefur haft í hótunum, ef Ítalir fylgi ekki "leiđréttum" fjárlögum búrókratanna í Brussel.

Hrun evrunnar hefđi víđtćk áhrif á íslenska hagsmuni svo óhćtt er ađ taka mark á ţessarri viđvörun brezka seđlabankans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband