Til hamingju Íslendingar međ aldarafmćliđ

45999059_2375311675829646_4880850390507061248_oŢađ ríkir gleđi í hjarta yfir 100 ára afmćli fullveldisins í dag 1. desember 2018. Í Stokkhólmi söfnuđust yfir 150 Íslendingar og Svíar í Menningarhúsi borgarinnar 15. nóv. s.l. til ađ halda upp á afmćliđ í bođi sendiráđs Íslands, Norrćna félagsins og Menningarhússins. Estrid Brekkan sendiherra Íslands ávarpađi samkomuna og lýsti ađdraganda og stofnun fullveldisins. Bjarni Thorsson og Bára Lyngdal lýstu reynslu sinni af ađlögun Íslendings ađ sćnskum siđum sem fékk marga til ađ brosa og Ari Ţorsteinsson gerđi samanburđ á íslenskum og sćnskum kvikmyndum. Ađ auki sungu Stína Ágústsdóttir og Marína Ósk jazzađar útfćrslur norrćnna jólalaga viđ góđar undirtektir.

Fullveldiđ er mikilvćgasta fjöregg hverrar ţjóđar. Grundvöllurinn ađ sjálfstćđi ţjóđarinnar. Sjálfstćđ ţjóđ er sem fullgildur fullorđinn og ber ábyrgđ á eigin orđum og gjörđum. Ekki í ánauđ neins annars og tekur eigin ákvarđanir um framtíđ og örlög sín. Frjáls ţjóđ.

Ófriđsamlegt heimsástand

Ţađ er sérstaklega ađkallandi í vopnaglamrandi heimi, ađ vopnlaus örţjóđ á eyju í Norđur-Atlantshafi haldi sér undan, ţegar "stóru strákarnir" fara ađ yggla brýrnar. 

Pútín og Xi Jinping í austri, Juncker í Evrópu, bin Salman, al-Assad og Rouhani í Miđausturlöndum og marga fleiri mćtti upp telja í röđum ţeirra sem krefjast stćrri landssvćđa, meira valds og beygja bćđi erlend ríki sem eigin ţegna undir vilja sinn. Í dag ţví miđur í skjóli hers og sprengjukrafts. 

Germanía hefur náđ fyrri styrk og stjórnar á meginlandinu

Ţýzkaland hefur endurreist fyrri ćgishjálm yfir öđrum ţjóđum í Evrópu og ađeins tímaspursmál, ţar til einstök ríki ESB ganga í eina sćng međ Ţjóđverjum og mynda stórríkiđ. Ţá vantar ekkert nema nýjan brjálćđing til ađ skapa DEJA VU seinni heimsstyrjaldarinnar, ţví Ţjóđverjar munu byggja upp hernađarmátt sinn ađ nýju gegnum ESB og sniđganga ţannig samningana í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. 

Efnahagshrun ýtir undir hernađarbrölt

Efnahagur heimsins hefur enn ekki náđ sér eftir Lehman Brćđur og sök AGS, Seđlabanka Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er stór. Á nákvćmlega sama hátt og fyrir "kreppuna miklu" en međ nýrri tćkni hefur innistćđilausum peningum veriđ fleygt yfir fjármálamarkađi um árabil til ađ seđja mestu fjárgirndina. En Mammon er óseđjanlegur guđ svo nýs fjármálahruns er ađ vćnta. Verđa seđlabankarnir krafnir reikningsskila á bókfćrđu eigin fé verđur hruniđ botnlaust.

Hvađ gera Íslendingar ef stríđiđ kemur? 

Á stríđstímum er eldur og stál ađ baki fullveldi. Ísland hefur sögur og tungumál sem fuđra upp međ fullveldinu í stórveldaátökum. Kjörnir alţingismenn ćttu frekar ađ hyggja ađ stefnu Íslands ef til stórstyrjaldar dregur en rćđa útlit hvers annars og nota alţingissali fyrir auglýsingamyndatökur. 

Í valinu milli austurs og vestur hefur ekkert breyst. Ef Íslendingar halla sér ađ austrinu fer illa. Lýđrćđi og frelsi fullvalda ţjóđa er vegur Íslands. Í dag sem fyrr boriđ uppi af Bretum og Bandaríkjamönnum.

Fyrir titrandi smáblóm sem tilbiđur guđ sinn er vegferđin vandasöm og verđur ekki rötuđ međ kjörnum embćttismönnum sem taka eigin skammtíma hag fram yfir velferđ ţjóđarinnar.

"Klausturfóbían" getur hjálpađ Alţingi og ţjóđinni

Eftir einkasamkomu sex ţingmanna á Klausturbar standa kröfurnar skýrari til kjörinna embćttismanna, ađ ţeir fari ekki yfir mörk almenns velsćmis. Fyrir ţá ţingmenn sem "stađnir voru ađ verki" hefur atburđurinn gjörbreytt og rústađ lífum einhverra ţeirra. Allir sem ţekkja til ofneysluvandamála, vita hversu ömurlegt ţađ er fyrir viđkomandi ađ ţurfa ađ treysta á frásögn annarra daginn eftir ţegar minniđ svíkur. Ađ vera drekkt í slíkum frásögnum af óvönduđum miđlum stjórnmálaandstćđinga var ađ sjálfsögđu ekki ţađ sem ţingmennirnir ćtluđu sér, ţegar ţeir ákváđu ađ hittast á barnum.

Í Reykjavíkurbréfi dagsins skrifar höfundur: "Á Íslandi fórnađi "litli sómamađurinn" sér í ţetta. Hann sagđi sjálfur ađ af ţessum sex, sem töluđu svo hátt viđ borđ, hefđi hann ađeins ţekkt einn í sjón, Sigmund Davíđ. Hann ákvađ ţó ađ taka upp fjögurra klukkutíma spjall ţingmannsins viđ, ţess vegna fimm almenna borgara, sem hann hafđi ekki hugmynd um hverjir vćru! Er ţađ virkilega? Er ţađ ţess vegna sem hann vill ekki láta nafngreina sig?"

Höfundur bréfsins hefur sjálfur ţurft ađ taka viđ ómćldum lygaáróđri og veriđ ranglega borinn sökum á misgjörđum annarra. T.d. var ráđist ađ heimili hans og fjölskyldu og sjálfsagt hefur líf hans á einhverju augnabliki veriđ raunverulega í hćttu. Öryggisgćsla lýđrćđislega kjörinna embćttismanna er ofarlega á blöđum nágrannaríkjanna og full ástćđa fyrir íslenska lýđveldiđ ađ huga betur ađ ţeim málum. Saklaus sími - í ţessu tilviki notađur sem upptökutćki - gćti í öđrum og verri tilgangi veriđ sprengja. Ţessum raunveruleika ćttu Íslendingar ađ gefa gaum vegna eftirlitslausra ferđa "sómamanna" til landsins.

Ég fyrirgef ţessum ţingmönnum, hef sjálfur átt góđ samtöl viđ ţrjá ţeirra og styđ ađ sjálfsögđu björg til sjálfsbjargar. Ţeir ţurfa allir ađ greiđa hátt persónulegt verđ fyrir Klausturferđina. 

Ađ lokum

Ég óska sjálfum mér og öđrum Íslendingum til hamingju međ fullveldiđ og er ţess fullviss, ađ ţjóđin á í fórum sínum stjórnmálaleiđtoga sem geta stađiđ í fćturna og stýrt skútunni í ţeim ólgusjó heimsmálanna sem er framundan.


mbl.is Hefđi átt ađ stöđva samsćtiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband