Svíar ţurfa á hjálp ađ halda

partiledare_sandladaEkkert bólar á neinni ríkisstjórn í Svíţjóđ nćr tveimur mánuđum eftir kosningar.
Vonandi gefur eftirfarandi lýsing smá innsýn í ţá erfiđleika sem viđ er ađ etja.

Hluti nafna íslenskađur:

Stefán er Stefan Löfven formađur Sósíaldemókrata
Jón er Jan Björklund formađur Frjálslyndra
Anna er Annie Lööf formađur Miđflokksins
Bandalagiđ er hćgri blokkin ţ.e.a.s. Móderatar, Kristdemókratar, Miđflokkur og Frjálslyndir.
Jimmý er Jimmy Ĺkesson formađur Svíţjóđardemókrata
Úlfur er Ulf Kristersson formađur Móderata
Ebba er Ebba Busch Thor formađur Kristdemókrata
Jónas er Jonas Sjöstedt formađur Vinstri flokksins.
Gústaf og Ísabella eru málsmenn Umhverfisflokksins, Gustav Fridolin og Isabella Lövin.

  • Stefán vill ekki tala viđ Jón og Önnu og ţau vilja ekki tala viđ Stefán.
  • Bandalagiđ vill tala viđ Stefán en hann vill ekki tala viđ Bandalagiđ.
  • Jimmý vill tala viđ Úlf en Úlfur vill bara tala viđ Ebbu, Jón og Önnu.
  • Jimmý vill tala viđ alla en enginn vill tala hvorki viđ Jimmý eđa Jónas.
  • Stefán vill fá ađstođ Jónasar en ţá getur Stefán ekki talađ viđ Jón eđa Önnu ţar sem ţau tala ekki viđ Jónas.
  • Ef Úlfur eđa Ebba fara ađ tala viđ Jimmý, ţá hćtta Anna og Jón ađ tala viđ Úlf og Ebbu - og Anna og Jón byrja í stađinn ađ tala viđ Stefán ađ ţví tilskildu ađ hann hćtti ađ tala viđ Jónas.
  • Enginn talar viđ Gústaf og Ísabellu, ţar sem ţau vilja ekki tala viđ neinn annan en Stefán.

Getur ekki einhver góđur sálfrćđingur ađstođađ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Voru ţađ ekki Píratar hér á landi sem fengu sálfrćđing til ađ hjálpa ţeim viđ innanhúss vandamál sem ţeir áttu í???? Vćri kannski ráđ fyrir sćnska stjórnmálaleiđtoga ađ reyna slíkt????? ţeir ţurfa auđsjáanlega á hjálp ađ halda, ţađ er nokkuđ ljóst.

Tómas Ibsen Halldórsson, 31.10.2018 kl. 10:47

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Tómas, já píratar, ţeir gćtu kannski bent á sálfrćđinginn sem hjálpađi ţeim?!

Gústaf Adolf Skúlason, 31.10.2018 kl. 15:35

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sćll Gústaf, ţađ fer nú í hund og kött ađ tala viđ Íslenskan sálfrćđin eins og allir vita, en sćnskir pólitíkusar verđa ađ komast niđur á jörđ sjálfir annars lćra ţeir aldrei hvernig ađferđafrćđin er.

Eyjólfur Jónsson, 31.10.2018 kl. 20:00

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ kćmi Svíum best ađ kosiđ yrđi aftur.  En líklega eru ekki allir áfjáđir í ţađ nú um mundir og ţví verđur stjórnin sem mögulega gćti orđiđ til úr ţví mođi sem nú er til ađ mođa úr heldur léleg.

En sumir eru hrifnir af lélegum stjórnum og hér á Íslandi hefur nú í tvígang verđ stofnađ til lélegra stjórna, ţegar augljóst var ađ ţađ ţurfti ađ kjósa aftur, ef menn vildu reyna ađ setja saman gagnlega stjórn.

Margir flokkar sundra, en samstöđu er ţörf, en hún fćst ekki međ fleiri og fleiri flokkum.

Hrólfur Ţ Hraundal, 31.10.2018 kl. 20:15

5 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćlir góđu menn Eyjólfur og Hrólfur, sumir íslenskir sálfrćđingnar eru mögulega "sćnskt lćrđir". Viđ hjónin hlógum oft ađ ţví, áđur en viđ fluttum til Svíţjóđar, ađ Svíar vćru alltaf tveir saman, annar vćri sálfrćđingur hins... Og mikiđ er ţađ rétt ađ fjöldi flokka er engin ávísun á gćđastjórn eins og dćmin frá Íslandi og Svíţjóđ sanna....En ţađ má kannski vorkenna vinum okkar Svíum pínulítiđ, engin stađa ţessu lík hefur áđur veriđ uppi viđ myndun ríkisstjórnar í manna minnum.

Gústaf Adolf Skúlason, 31.10.2018 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband