Ákveđiđ ađ vísa hryđjuverkamanninum úr Svíţjóđ hálfu ári áđur en hann framdi ódćđiđ í Stokkhólmi

ExprŢađ er á fleiri stöđum en í Danmörku, ţar sem yfirvöld vinna ekki vinnuna sína viđ ađ leita uppi ţá sem hefur veriđ vísađ úr landi og sjá til ţess ađ ţeir yfirgefi landiđ. 

Í Expressen í dag skrifar fađir Ebbu Ĺkerlund 11 ára, sem var myrt á hryllilegan hátt í hryđjuverkinu á Drottninggatan í Stokkhólmi, ađ yfirvöld gerđu ekkert eftir ađ innflytjendayfirvöld ákváđu ađ vísa hryđjuverkamanninum úr landi sex mánuđum áđur en hann framdi ódćđiđ. Yfirvöld höfđu ţrjá mánuđi á ser ađ framfylgja ákvörđuninni.

Hryđjuverkiđ hefđi aldrei átt ađ geta gerst: "Ef sćnska ríkiđ - og í framhaldi af ţví forysta stjórnmálanna - hefđu unniđ eins og krefjast má af nútímalegu, vel skipulögđu og efnum búnu samfélagi, ţá hefđi Rakhmat Akilov aldrei veriđ í nágrenni Drottninggatan ţennan dag. Hann hefđi ekki einu sinni veriđ í Svíţjóđ". 

Ekki nóg međ ađ léleg innflytjendastefna hleypti morđingjanum inn í landiđ heldur framfylgdu yfirvöld ekki ákvörđun sinni um útvísun úr landi. 

"En ţađ endar ekki ţar. Eftir ódćđiđ hafa ţessir stjórnmálamenn ekki ađhafst neitt til ađ kanna hvernig ţetta gat gerst. Hvađ samfélagiđ hefđi getađ gert öđruvísi til ađ koma í veg fyrir ódćđiđ".

Fađir Ebbu vill stofna óháđa nefnd almennra borgara og viđskiptalífsins til ađ hafa eftirlit međ sćnska ríkinu svo fleiri láti ekki lífiđ vegna vanrćkslu ríkisins.

Enginn veit hversu margir Akilovar fela sig í Svíţjóđ. Sumir tala um ađ allt ađ 50 ţúsund einstaklingar lifi ólöglega í Svíţjóđ, stórum hluta hefur veriđ vísađ úr landi og ţeir látiđ sig "hverfa". Ađrir hafa komiđ ólöglega og finnast hvergi á skrám. 

Svo er Schengen opin braut til Íslands...


mbl.is Veit ekki um fjölda hćlisleitenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gústaf hér á Íslandi vita ţeir ekki einusinni hvađan menn koma hvort sem ţeir eru flótta eđa hryđjuverkamenn hvađ ţá túristar. Mig langađi eitt áriđ ađ fá yfir hve margir Kínverjar kćmu til landsins en mé var sagt ađ engar tölur vćru yfir hverjir kćmu inn í landiđ. Lögreglan ţegir samkvćmt lögum segja ţeir alla veganna.

Viđ vitum ađ ţađ koma hryđjuverkamenn  hingađ og eru stby eđa sleepers sem ţeir geta veriđ í mörg ár.

Oft eru fjölskyldur ţeirra í veđi svo ţeir eru samnings bundnir.

Valdimar Samúelsson, 17.9.2018 kl. 09:45

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Valdimar, takk fyrir innlit. Já ţetta er ekki gott ástand. Og í morgun berast fréttir í Svíţjóđ ađ Frontex sem sér um landamćragćslu ESB hafi skrifađ skýrslu og segir landamćraeftirlit Svíţjóđar í molum. Yfirvöld hér ţögđu um skýrsluna vegna kosninganna.....kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 17.9.2018 kl. 10:00

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Gústaf, greinilega eru ţessi mál Svíanna í algeru rugli, ţegar ţeir framfylgja ekki einu sinni útlegđar-úrskurđum sínum yfir óćskilegum ađkomumönnum, sjálfum sér og saklausum börnum sínum til beins lífsháska, eimns og sýnt hefur sig svo hörmulega. Slíkt má aldrei gerast hér, en ţó er vitađ, ađ a.m.k. tveir múslimar hafa á seinni árum drepiđ hér saklausar konur (á Akranesi og á Hagamel).

Eins eru ţessi mál í óreiđu í Dannmörku, ţótt lögreglan ţar vilji nú koma skikk á ţau, sbr. ţessa samantekt mína í gćr: Yfir 5.500 hćl­is­leit­end­ur "týndir"!*

Vitaskuld er stórhćttulegt fyrir Norđurlandabúa ađ hýsa ţúsundir, jafnvel tugţúsundir ósamţykktra ađkomumanna úr múslimaheiminum á einhverjum felustöđum í löndunum. 

* https://thjodfylking.blog.is/blog/thjodfylking/entry/2222923/

Jón Valur Jensson, 17.9.2018 kl. 15:29

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jón og ţakka ţér fyrir ađ vinna svo ötullega ađ málunum. Héđan eru svo slćmar fréttir ađ ég vonast til ađ Íslendingar varist sćnsku vítin og hafi almennilegt landamćraeftirlit og hleypi ekki hverjum sem er í landiđ. Landamćraverđir í Skáni segja ástandiđ svo alvarlegt ađ "yfirvöldum takist ekki ađ vernda samfélagiđ".

Nýleg fá dćmi: 25 ára morđingja frá Afghanistan sem myrti ćttingja ţar í landi var veitt lífstíđar landvistarleyfi í Svíţjóđ. - Hérađsdómur veitti 22 ára manni međ rćtur í Palestínu landvistarleyfi eftir ađ honum var vísađ úr landi fyrir ađ hafa kveikt í sýnagógu Gyđinga í Gautaborg. Ástćđa dómsins: Til ađ vernda mannréttindi afbrotamannsins fyrir Ísrael. Mađur á áttrćđisaldri í Gautaborg var sektađur 12 ţús SEK sekt fyrir ađ hafa kallađ múslími apa á facebook.. unglingur skotinn međ mörgum kúlum viđ Sjödalsmenntaskólann í Huddinge s.l. föstudag, skot og sprengjur í Helsingjaborg, Malmö, daglegar fréttir af líkfundum í skógi og skurđum  osfrv. osfrv. osfrv.  Ísland má ekki fara ţessa braut....kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 17.9.2018 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband