Fyrrum ráđgjafi Trumps, Steve Bannon, sker upp herör gegn George Soros

Steve_BannonSteve Bannon fyrrum ráđgjafi Donald Trumps Bandaríkjaforseta sker upp herör gegn marxísku ofurveldi fjármálafurstans George Soros og samtökum hans Open Society. Ćtlar Bannon ađ koma á fót svipađri starfsemi undir nafninu The Movement (Hreyfingin á íslensku) og vonast til ađ hún nái áhrifum og árangri fyrir nćstu ţingkosningar ESB 2019. Verđur hlutverk Hreyfingarinnar m.a. ađ standa fyrir könnunum af ýmsu tagi og virka sem hugmyndasmiđja til ađ skapa ţróttmikil tengsl hćgrimanna sem leiđi til aukinnar umrćđu og ţróunar hćgri stefnunnar um alla Evrópu.

Bannon segir í viđtali, ađ ţađ hafi vakiđ undrun hans, hversu lítiđ hćgri menn voru tengdir milli landa eđa skiptust á skođunum um sameiginleg málefni. Sjálfstćđistefnan sem berst fyrir fullvalda ţjóđríkjum međ eigin landamćrum verđur sett á odd baráttunnar í Evrópu. 

Bannon hefur m.a. ráđfćrt sig viđ Nigel Farage í Bretlandi, Marine Le Pen í Frakklandi, Viktor Orban forsćtisráđherra Ungverjalands, Svíţjóđardemókrata og hćgri menn í Póllandi.

Markmiđiđ er ađ forma sterkan hóp hćgri aflanna á ESB-ţinginu og ná meiri áhrifum en áđur.

Höfuđstöđvar Hreyfingarinnar eiga ađ vera í Brussel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég var hrifin af ţessari hugmynd hjá Banner en heyrđi ţetta í morgun. Ţetta vćri einhvađ sem allir heilvita menn myndu skrá sig í og styrkja.

Alţjóđa félags vćđing myndi örugglega hjálpa í baráttu gegn ţessum illu öflum. Ţeir segja um 800.000 starfa hjá DeepState bara í bandríkjunum hvađ ţá í öđrum löndum.  

Valdimar Samúelsson, 22.7.2018 kl. 17:52

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Valdimar, sammála, ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig ţróunin verđur. Hér í Svíţjóđ verđur athyglisvert ađ sjá kosningaúrslitin 9 september en margir búast viđ sögulegu tapi sósíaldemókrata og sigri Svíţjóđardemókrata. kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 22.7.2018 kl. 18:09

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Heyr,heyr!

Helga Kristjánsdóttir, 22.7.2018 kl. 21:40

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Já ţetta verđur spennandi og vonaandi tekst Bannon ađ  koma ţessu á stađ enda komin međ gott liđ og ég er viss um aađ hann fćr blessun frá Trump og Putin. Annađ mál en Heimsókn Putins til USA vekur örugglega ótta hjá demókrötum ţar sem hann mun leysa frá skjóđunni varđandi spillingarmál s.s. dćmi hjá Hillary.

Valdimar Samúelsson, 22.7.2018 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband