Gleðilega þjóðhátíð 17. júní 2018

UnknownÓska öllum ættingjum og vinum gleðilegrar þjóðhátíðar 17. júní 2018. 

Sérstaklega ánægjulegt eftir frábæra frammistöðu landsliðsins á HM. Sænskir miðlar ausa loforðum á Ísland, getu og frammistöðu íslenska fótboltaliðsins. 

Margir af sænskum vinum hafa haft samband til að koma á framfæri hamingjóskum og hvatningarorðum.

Ísland er í sviðsljósinu núna.

Þjóðin á fullveldið en þarf að skipta um handónýta alþingismenn sem vinna að því að rífa það niður í stað þess að verja það á myndarlegan hátt eins og Halldórsson og aðrir af okkar frábæru knattspyrnumönnum.

Fullveldiskveðjur frá Svíþjóð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kærar þakkir og sömuleiðis Gústaf...

Jóhann Elíasson, 17.6.2018 kl. 12:45

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Þakkir Jóhann, verðum í sambandi hér á blogginu. 

Kær kveðja,

Gústaf Adolf Skúlason, 17.6.2018 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband