Hvađa refsing fylgir broti á stjórnarskrá Íslands?

200px-Coat_of_arms_of_Iceland.svgSkv. nýjum lögum ESB um persónuvernd varđar ţađ sektum allt ađ 2,4 milljarđa króna ađ brjóta gegn lögunum. 

Íslenska ţjóđin ćtti ađ rćđa og koma sér saman um hvađa refsing hćfir ţingmönnum sem međvitađ rjúfa ţingskaparheit sitt og samţykkja lög sem Lögmannafélag Íslands hefur varađ viđ ađ sé brot á 2. gr stjórnarskrárinnar um ţrískiptingu valdsins og einnig brot á 27. gr stjórnskrárinnar um birtingu laga á Íslandi.

Hvađ á ađ gera viđ ţingmennina, ţegar Hćstiréttur dćmir lögin ómerk vegna ţess ađ ţau stangast á viđ stjórnarskrá Íslands? Verđur ţađ ekki dómur um vanhćfni ţingmannanna sem kusu međ lögum sem framselja dómsvald frá Íslandi í trássi viđ stjórnarskrána?

Einu ţingmenn alţingis sem skiliđ eiga heiđurinn ađ halda upp á 100 ára fullveldi Íslands eru ţingmenn Miđflokksins og Flokks fólksins og mögulega ţrír ađrir ef ástćđa fjarveru ţeirra var ađ komast hjá ađ greiđa atkvćđi eftir flokkslínunni. Fyrir hina vćru makleg málagjöld ađ missa af fullveldisfagnađinum og fá ađ dúsa í skammarkróknum viđ Drekkingarhyl á Ţingvöllum í 100 daga og segja 100 sinnum á dag: Dómendur á Íslandi fara međ dómsvaldiđ - Dómendur á Íslandi fara međ dómsvaldiđ – Dómendur á Íslandi fara međ dómsvaldiđ....

Fjölmargir ađilar mótmćltu ćđibunuganginum međ lagagerđ á svo stuttum tíma vegna fyrirskipana ESB. Ćtlar t.d. Reykjavíkurborg ađ skattpína Reykvíkinga til ađ borga sektir samkvćmt erlendum dómi fyrir ađ uppfylla ekki kröfur persónuverndarlaga, af ţví ađ enginn tími gafst til ađ breyta tölvukerfinu áđur en lögin tóku gildi? Og hafa heldur enga möguleika á ađ áfrýja dómnum innanlands?

Hvar er forseti Íslands? Lćtur hann sig stjórnarskrána einhverju máli skipta? Stöđvar hann ţessa endaleysu međ ţví ađ vísa málinu til ţjóđarinnar?

 


mbl.is Persónuupplýsingar eign einstaklinganna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Vonandi sér forseti vor til sólar í ţessu máli og sendir máliđ í dóm ţjóđarinnar. Ţeir fimmtíu ţingmenn sem greiddu atkvćđi međ ţessum ófögnuđi eiga skiliđ ćrlega hirtingu. 

 Margt í reglunum er skynsamlegt, en ţađ er ekki kjarni málsins. Kjarni málsins er ađ dómsvaldiđ er fćrt til erlendra ađila og hérlendu dómskerfi ţar af leiđandi hent út í hafsauga. Ţađ er engu líkara en fimmtíumenningarnir hafi einfaldlega ekki áttađ sig á ţessu. Hafi ţeir gert ţađ, en engu ađ síđur greitt atkvćđi međ ţessu, er nánast um landráđ ađ rćđa.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 14.6.2018 kl. 00:53

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Takk Halldór fyrir innlit og góđ orđ. Og núna berast fréttir um ađ Bretar hafna alfariđ ađ gerast međlimir í EES eins og Íslendingar, Noregur og Liechtenstein eru, ţví ţar verđi fólk ađ fara eftir lögum ESB án ţess ađ hafa neitt um ţau ađ segja. Ţađ besta fyrir Ísland er ađ yfirgefa EES. ESB hefur brotiđ samninginn um tvíhliđa ađkomu mála og í dag er einungis um einhliđa valdbođ frá Brussel ađ rćđa sem er nákvćmlega ţađ sama og Bretar segja. 

Gústaf Adolf Skúlason, 14.6.2018 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband