Svíţjóđ varnarlaust ríki - 40 myrtir, 135 sćrđir í 306 skotárásum í ár

Skärmavbild 2017-12-22 kl. 08.41.40Í hvítbókinni "Nýjar allsherjarvarnir" sem konunglega stríđsakademían í Svíţjóđ birti nýlega, segir ađ varnir Svíţjóđar gegn hugsanlegri vopnađri árás eđa tölvuárásum séu svo hörmulegar ađ hćgt sé ađ fullyrđa ađ Svíţjóđ sé varnarlaust land. Segir ađ međ tölvuárásum sé hćgt ađ "slá út rafmagn í öllu landinu og viđ ţađ muni mest allt stöđvast - símakerfi, ţráđlaus net, greiđslukerfi o.s.frv. Fólk byrjar ađ svelta eftir eina viku ţegar matvörur klárast. Notkun árásarađila á félagsmiđlum skapar ofsahrćđslu, vantraust og uppgjafaranda. Viđ hernađarárásir munu herdeildir í Svíţjóđ, bćđi landher og sjóher ađ öllum líkindum slást út eđa hćtta ađ virka. " (Úr formála hvítbókarinnar). Niđurstađa hvítbókarinnar er ađ Svíţjóđ ţurfi ađ byggja upp varnir frá grunni og stórefla hergetuna til ađ geta stađist hugsanlega fjandsamlega árás. 

Eftir útkomu hvítbókarinnar tilkynnti ríkisstjórn Svíţjóđar ađ tíminn sem fólk á ađ geta séđ sjálfu sér fyrir mat áđur en ţađ leitar til ríkisins í styrjaldarástandi muni verđa framlengdur frá 72 tímum upp í eina viku. 

25673087_10155299994422725_1155802351_oInnanlands ríkir gengjastyrjöld. Sćnska sjónvarpiđ gerđi samantekt og lýsir ísköldum aftökum í gengjastríđum og hefndarađgerđum. Ţađ sem af er árs hafa 40 veriđ myrtir og 135 sćrđir í 306 skotárásum í Svíţjóđ. Ţađ er tvöfalt meira en fyrir fimm árum síđan. 1, 21 skotárás ađ međaltali daglega. Meirihluti ódćđismanna og fórnarlamba ţeirra eru ungir menn á tvítugsaldri. Flestar skotárásir gerast á almennum svćđum í ţéttbýlum. Fram ađ ţessu eru einungis 6 af 40 morđum leyst. 26 morđanna eđa 65% voru framin í Stokkhólmi. Sćnska sjónvarpiđ lýsti aftökusveit 4 ungmenna á aldrinum 20 og 21 árs frá Rinkeby í Stokkhólmi sem myrđa gegn greiđslu og ráđa lögum í Stokkhólmi. Morđiđ kostar á milli 3,7 -6,2 milljónir íslenskar.

Yfirvöld lofa hertari lögum en hversu margir munu falla fyrir byssukúlum á nýju ári í Svíţjóđ? 

 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Eru ţetta svíar ađ skjóta svía, eđa innflutt vandamál ađ skjóta innflutt vandamál?

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 22.12.2017 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband