Gríman fellur - ESB ţvingar ađildarríkin ađ taka upp evruna fyrir 2025

eu2011bGögn hafa lekiđ út um áćtlun ESB um framtíđ evrusvćđisins. Evrópusambandiđ kastar grímunni og setur fulla ferđ á alríkiđ. Ţýzka blađiđ FAZ Frankfurter Allgemeine Zeitung skrifar um ţađ í dag ađ skv. áćtluninni eigi öll 27 ríki ESB ađ hafa tekiđ upp evruna í síđasta lagi 2025. Ţau lönd sem eru fyrir utan evruna eru Svíţjóđ, Pólland, Tékkaland, Ungverjaland, Króatía, Rúmenía og Búlgaría. Danmörk er utanviđ evruna en danska krónan er tengd evrunni.

Tillögurnar verđa gerđar opinberar miđvikudaginn 31. maí. ESB vill koma á sameiginlegum fjárlögum međ sköttum beint frá framkvćmdastjórninni á ađildarríkin. Á ESB-ţingiđ ađ samţykkja fjárlög ESB til ađ sýna "lýđrćđislegri stjórn peningamála" í stađ funda fjármálaráđherra bak viđ luktar dyr.

Skv. FAZ grundvallast ţessar upplýsingar á minnisblöđum og skýrslu frá fundi Pierre Moscovici og Dombrovksis frá framkvćmdastjórninni međ fulltrúum ESB ţingsins.

Svíar felldu evruna í atkvćđagreiđslu 2003 og síđan hafa sćnskir stjórnmálamenn sagt ađ Svíţjóđ standi fyrir utan evruna. ESB tekur ekkert mark á ţví. 

Áćtlun ESB um fjárhagslegan samruna ríkja mun kollsteypa álfunni í illdeilur og ófriđ.  Magdalena Andersson fjármálaráđherra Svíţjóđar sagđi í sjónvarpsfréttum kvöldsins ađ ţađ vćri ekki "mál ESB ađ ákveđa gjaldmiđil fyrir Svía. Ţađ gerđu Svíar sjálfir og ef ţeir vildu taka upp evruna yrđi ţađ gert í atkvćđagreiđslu". 

Ekki er ađ búast viđ ađ lönd Austur-Evrópu sem hafa langa sögu af kúgun kommúnismans leyfi fjármálakúgun ESB. 

"Friđurinn" er dauđur.

4.a ríkiđ fćđist.


mbl.is Ekkert samkomulag um afskriftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

ESB einrćđi í Brussel vill greinilega fremja sjálfsvíg og ég vona ađ ţađ verđi fljótt. 

Merry, 22.5.2017 kl. 21:59

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sjá ráđherrann í ESB treyju ojbara.

Mikiđ vćri gaman ef allir ţjóđernissinnar klćddust bol međ íslenska fánanum í bak og fyrir,viđri vel á 17.júní.Kannski Henson saumi fyrir mann boli ţađ getur ekki kostađ svo mikiđ,svo mćtti nota ţá á landsleik Íslands og Króatíu hér heima  í sumar.

Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2017 kl. 00:22

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakkir fyrir innlitiđ Merry og Helga, fjármálaráđherrann vill gera Ísland ađ Grikklandi nr 2, hann er landsölumađur, sem ćtlar ađ selja út hagsmuni landsmanna fyrir eiginn ávinning. Hann er skömm fyrir ţjóđina og vonandi hverfur flokkur hans í nćstu kosningum enda um óánćgđa "Sjálfstćđismenn" ađ rćđa sem ekki trúa á getu Íslendinga ađ ráđa fram úr eigin málum. 

Gústaf Adolf Skúlason, 23.5.2017 kl. 05:10

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

ESB er ađ taka Ungverjalandi í einelti, land sem er ađ reina verja sig fyrir Soros ásóknum.

Pólland vill ekki taka inn íslamistana hennar mömmu Markel.

Grikkland er gjaldţrota.

Ég held ađ ţetta Ókjörna forystufólk í Brussel sé algjörlega ađ gera í buxurnar; ţađ verđur MaxExit úr ESB ef ţađ á ađ neiđa ţjóđir ađ taka upp ónýtan gjaldmiđil.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 23.5.2017 kl. 15:31

5 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Algjörlega sammála ţér Jóhann og kveđjur vestur til ţín.

Gústaf Adolf Skúlason, 23.5.2017 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband