Besta svariđ

screen-shot-2012-10-01-at-7-07-59-pm

Ný ţingsályktunartillaga Framsóknarflokksins er lykillinn ađ endanlegu uppgjöri viđ bankahruniđ. Verđi tillagan samţykkt munu dyrnar ađ leyniherbergi Alţingis verđa opnađar fyrir ţjóđina.

Ţađ er reginhneyksli fyrir lýđrćđiđ í landinu ađ Alţingi hýsi gögn í herbergi sem ţingmenn fá leyfi gegn ţagnarskyldu ađ fara einn í einu og sćkja upplýsingar um afhendingu tveggja banka til hrćgammasjóđa.

Ţjóđin beiđ gríđarlegt tjón viđ ţennan gjörning og norrćna velferđarstjórnin setti 110 ára birtingarbann á gögnin. Slíkt vekur náttúrulega spurningar um eđli og markmiđ uppgjörs ţrotabúanna, ţegar ţjóđinni er meinađur ađgangur ađ upplýsingunum lengur en Ţyrnirós svaf svefni sínum. Ekki bćtir úr skák ađ myrkríđur fyrri ríkisstjórnar lýstu sér sem fulltrúum "gegnsćrrar opinberrar stjórnsýslu".

Ţingflokkur Framsóknarmanna á heiđur skilinn fyrir frumkvćđiđ, vonandi láta Sjálfstćđismenn ekki sinn hlut eftir liggja ađ greiđa ályktuninni brautargengi á Alţingi.

Sár ţjóđarinnar fá möguleika til lćkninga, ţegar leyndinni verđur aflétt. 

Og ađ lokum:

forsćtisráđherrann2


mbl.is Vilja aflétta leyndinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég bíđ spenntur eftir ađ sjá frumvarpiđ.

Guđmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 22:25

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sćll Gústaf

Ţađ er annađ sem ég hef átt erfitt međ ađ skilja. Af hverju hefur ekki veriđ sett á stofn rannsóknarnefnd til ađ kafa ofan í vinnubrögđ Svavars Gestssonar viđ gerđ hins "frábćra" Icesave samnings? Samnings sem Steingrímur Jođ var svo yfirmáta ánćgđur međ, en ţjóđin hafnađi ţrátt fyrir hótanir Jóhönnu og SJS. Ţá hefđu ţau átt ađ segja af sér án hiks og möglunar, en nei ţađ ţurfti fleiri axarsköft til og dugđu ţau samt ekki til ađ ţau segđu af sér. Nú rís stjórnarandstađan upp, ţau sem voru ţeim JS og SJS trú í einu og öllu og krefjast afsagnar núverandi ríkisstjórnar, sem ţó hefur ekki gert slík axarsköft af sér sem ţau fyrrnefndu, en ţau vildu leggja óbćrilegar birgđar á ţjóđina. Ég held ađ kjósendur séu ekki búnir ađ gleyma ţví, skođanakannanir benda alla vega til ţess.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.3.2016 kl. 22:26

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eitthvađ borguđu hjúin fyrir stuđning Hreyfingarinnar,svo ţau mćttu hanga út tímabiliđ,m.a.til ađ slá eigiđ met.

Helga Kristjánsdóttir, 30.3.2016 kl. 23:03

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakkir fyrir innlit og komment. Er svo sannarlega sammála ţér Tómas og vćntanlega fást skýringar fyrir ţessum hulduverkum fyrri ríkisstjórnar í leynigögnunum í herbergi Alţingis. Ţađ er einnig makalaust ađ heyra útskýringu formanns Samfylkingarinnar sem er ásamt hinum stjórnarandstöđuflokkunum eina ferđina enn ađ reyna ađ kljúfa ţjóđina og etja hluta hennar gegn öđrum međ járnaslćtti á Austurvelli. „Viđ telj­um mjög mik­il­vćgt ađ rík­is­stjórn­in mćti kjós­end­um međ allt uppi á borđum. Ţetta eru upp­lýs­ing­ar sem var haldiđ frá kjós­end­um í ađdrag­anda síđustu kosn­inga og skipt­ir máli ađ fólk hafi fyr­ir fram­an sig,“ seg­ir Árni Páll Árna­son, formađur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, í sam­tali viđ mbl.is."

Hafandi lćst inni upplýsingum frá ţjóđinni í 110 ár, ţá er ljóst ađ kröfur um hćfni ţingmanna eiga einungis ađ gilda um ţingmenn allra annarra flokka en ţeirra sem halda upplýsingum um gjörđir sínar frá ţjóđinni.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ framhaldi málsins. kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 30.3.2016 kl. 23:17

5 Smámynd: Elle_

Gjörsamlega siđlaus flokkur ţessi SAMfylking. Nú koma ţau og VG eins og hvítţvegin međ ICEsave og innilćst bankaskjöl í 110 ár í bakhólfum og ćtla ađ fara ađ lemja í járn í miđbćnum. Nćstum grátlega hlćgilegt.  

Elle_, 31.3.2016 kl. 08:39

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er fullkomlega sammála ţví, svo lengi sem ţjóđarhagsmunir séu ekki í húfi, ađ setja af ţessa leynd. Elle, Ísland átti ekki 1 danska krónu međ gati, DO og GHH höfđu gefiđ síđasta gjaldeyrinn til gjaldţrota banka. Íslendingar höfđu enga lánfyrirgreiđslu, Ísland var nánast gjaldţrota. Vissulega voru og eru bretar og hollendingar áhrigamiklir innan ESB. Peningar ţegna ţessara ţjóđa hafđi íslenskur banki hreinlega stoliđ, hvarf til money heaven. Myndir ţú una ţví bara sí svona hefđir ţú veriđ í ţeirri stöđu, held ekki. Íslendingar urđu ađ sýna samningsvilja, annars vćri enga lánafyrirgreiđslu ađ hafa, ţetta marg kom fram. Framhaldiđ eiga allir ađ vita, endirinn var góđur enda til ţess fengiđ úrvals teymi. 

Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 10:46

7 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Allir sem áttu forgangskröfur vegna Icesave hafa fengiđ ţćr ađ fullu greiddar sbr. http://lbi.is/heim/frettir/frett/2016/01/11/Undanţága%20frá%20fjármagnshöftum%20-%20fullnađargreiđsla%20forgangskrafna%20-%20Opin/

Stađa ríkisjóđs var góđ, mjög litlar ríkisskuldir ţegar bankarnir hrundu. Ţađ voru glćpamenn undir handleiđslu Baugsveldis Jóns Ásgeirs og annarra kappa sem söfnuđu skuldum og stungu undan fé enda sitja nokkrir ţeirra í fangelsi í dag sem betur fer. Ţetta fólk eyđilagđi lánsstraust íslenska ríkisins og féfletti íslenska ríkiđ.

Síđan fengum viđ ríkisstjórn sem vildi koma skuld glćpamannanna á saklausa skattgreiđendur Íslands. En vonandi mun margt koma út úr ţessu geymda páskaeggi bakviđ luktar dyr Alţingis.

Gústaf Adolf Skúlason, 31.3.2016 kl. 11:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband