Valdheimild forseta nauđsynleg vegna öryggis Íslands

Coat_of_arms_of_Iceland.svgBjörg Thorarensen prófessor stađfestir beinlínis ţađ sem ég skrifađi í grein í Mbl. laugardaginn 12. mars: "Framsölumönnum tókst ekki ađ fá samţykkta tillögu um afnám valdheimilda forseta Íslands, en verđi tillaga stjórnarskrárnefndar um 15% regluna samţykkt mun sú regla verđa ákölluđ sem stćrsta ástćđa framtíđarinnar til ađ taka völdin af forseta Íslands. Myndi ţađ tryggja sigur fjárglćframanna yfir ţjóđinni". 

Í frétt Morgunblađsins um málţing Lagastofnunar HÍ og Lögfrćđingafélags Íslands um tillögur stjórnarskrárnefndar 16. mars s.l. segir ađ Björg Thorarensen telji lítinn tilgang međ tillögu um ţjóđaratkvćđagreiđslu ađ frumkvćđi kjósenda á međan engar breytingar eru gerđar á 26. grein stjórnarskrárinnar sem tekur á málskotsrétti forseta: "„Ég hefđi taliđ blasa viđ ađ ţetta nýja ákvćđi um ţjóđar­at­kvćđi ađ kröfu kjós­enda ćtti ađ leysa af hólmi mál­skots­rétt for­seta.“

Mér finnst full ástćđa í ţessari umrćđu ađ jafnframt ítreka, ađ viđ höfum haft heimsstyrjaldir og ađrar hremmingar og engin tryggin er til stađar ađ slík óáran geti ekki orđiđ ađ nýju. Ţar á ég viđ hertöku Íslands eđa yfirtöku Alţingis međ valdi sem gerđi Alţingi óstarfhćft. Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands samtvinnar embćtti forsetans viđ lögbođnar valdheimildir sem gera forseta Íslands kleyft ađ mynda ríkisstjórn á lýđrćđislegum grundvelli sem lögbundnum fulltrúa ţjóđarinnar viđ hertöku landsins eđa valdayfirtöku Alţingis og sitjandi ríkisstjórnar. 

Viđ höfum skýrt dćmi úr sögunni um slíka valdbeitingu, ţegar Hákon VII Noregskonungur flúđi til Lundúnarborgar og leiddi ţar löglega útlćga ríkisstjórn Noregs á međan nazistar tóku völdin í Noregi og stjórnuđu Stórţinginu.  

26. grein stjórnarskrárinnar tekur ţví yfir mun stćrri og alvarlegri mál en telur afstöđu kjósenda í ýmsum dćgurmálum. Ţađ yrđi stórhćttulegt fyrir og skerđing á öryggi ţjóđarinnar ef ţessi valdheimild forseta yrđi afnumin.


mbl.is Leiđ forsetans greiđari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ef ađ forseti íslands á ađ vera nánat óskeikull og einhverskonar öryggisventill:

Mćtti ţá ekki alveg eins taka um franska KOSNINGAKERFIĐ hér á landi?

Ţ.e. ađ FORSETI ÍSLANDS myndi leggja af stađ međ stefnurnar í stćrstu málunum og yrđi ađ standa međ ţeim?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2163126/

Jón Ţórhallsson, 17.3.2016 kl. 08:22

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka innlit og spurningu. Sjálfum finnst mér ađ stjórnskipun Íslendinga hafi stađist prýđilega á grundvelli núverandi stjórnarskrár, sem hefur sýnt dugnađarmátt sinn m.a. í átökum síđustu ára í kjölfar bankahrunsins. Kosningafyrirkomulag okkar međ myndun ţingrćđislegra ríkisstjórna virkar mjög vel ađ mínu mati. Enginn er fullkominn en forsetaembćttiđ er öryggisventill viđ óvenjulegar kringumstćđur.

Gústaf Adolf Skúlason, 17.3.2016 kl. 08:33

3 Smámynd: Elle_

Sammála Gustaf, ţađ ćtti ekki taka ţetta vald frá forseta. Og mćtti líka enn auka vald hans. Ţađ er of oft eins og fólk haldi ađ neyđarástand muni aldrei verđa í landinu, viđ munum alltaf sleppa. Ćtti ţađ nokkuđ ađ koma í veg fyrir beint lýđrćđi (vísa í Styrmi Gunnarsson http://styrmir.is/entry.html?entry_id=2168222) undir venjulegum kringumstćđum ţó forseti hafi ţessa valdheimild?

Elle_, 17.3.2016 kl. 10:39

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćl Elle, takk fyrir innlit. Einmitt eins og Styrmir skrifar var ţađ stjórnmálamađurinn Bjarni Benediktsson sem "setti kaupmennina paa plads". Spurningin um styrkleika stjórnmálamanna sem kosnir eru í almennum kosningum skiptir máli, hvađa stefnu ţeir hafa og fylgni ţeirra viđ stefnuna. Beint lýđrćđi er ţróun aukins frambođs lýđrćđismöguleika fyrir fólk og ţađ er gott mál en viđ ţurfum númer eitt á stjórnmálamönnum ađ halda, sem geta stjórnađ skv. stjórnarskrá lýđveldisins Íslands.

Gústaf Adolf Skúlason, 17.3.2016 kl. 11:03

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er afleitt af Björgu Thorarensen ađ tala í ţessa átt.

Ţeim mun meiri ţörf er á vakandi landvarnarmönnum eins og ţér, Gústaf, í skrifum og umfjöllun um ţessi mál.

Og ekki ađeins er full ţörf á ađ halda til frambúđar í ţennan málskotsrétt forsetans, heldur er ţörfin jafnmikil á ţví, ađ í bođi sé forseti og forsetaefni sem vill verja fullveldi landsins, eins og Ólafur Ragnar sýndi sig öđrum fúsari til.

Jón Valur Jensson, 18.3.2016 kl. 03:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband