Pútín hćttulegri en ÍSIS

marxistsPútín hefur hafiđ för heims til heljar. Međ íhlutun í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi til stuđnings einrćđisherranum Bashar al-Assad hefur Pútin kastađ teningunum og ekki verđur aftur snúiđ. Bashar al-Assad sem búinn var ađ tapa stríđinu segist núna ćtla ađ taka allt Sýrland tilbaka undir yfirráđ sín. Landiđ er í rjúkandi rúst og hvorki Bashar né Pútín hafa áhuga né getu til ađ ryđja burt allri öskunni eđa öllum líkunum og hefja endurreisnarstarfsemi Sýrlands. Nánasta framtíđ Sýrlands felst ţví í enn fleiri líkum og öskubrenndum borgum. 

Pútín hefur skapađ einrćđisríki í Rússlandi ţar sem hann og fylkisstjórarnir stjórna öllu ríkinu. Hann hefur breytt lögum Rússlands, ţannig ađ ef Nató eykur nćrveru á eigin áhrifasvćđi telst ţađ samkvćmt rússneskum lögum vera bein ógn viđ öryggi Rússlands. Engann ţarf ţví ađ undra, ađ ef Bandaríkin vilja hćkka ţak á fluggeymslu í Keflavík, ađ ţá er ţađ bein ógnun viđ Rússland skv. nýju varnamálalögum Rússlands. Nýju lögin eru liđur í endurreistri heimsvaldastefnu Rússlands sem sýndi sig međ hernámi Krímskaga og stríđinu í Úkraínu.

Ţví er engan veginn lokiđ og meiri hćtta á ađ Rússar fćri út áhrifasvćđi sitt t.d. međ hertöku svćđa í norđurhluta Finnlands, Eystrarsaltslöndunum og hluta af landsvćđi Svíţjóđar en ađ Úkraínustríđinu ljúki. Rússar hafa komiđ upp kjarnorkuflaugum í Kalingrad sem geta grandađ flest öllum borgum í Evrópu á stuttum tíma. Flugher Rússa hefur ćft kjarnorkuárásir á Stokkhólm og Gotland. Enginn ţarf ađ draga í efa raunverulegan hernađarmátt Rússlands né áćtlanir ţeirra um ađ endurheimta áhrif og forna stöđu Sovétríkjanna. 

Master

Annar sterkur ţáttakandi á bak viđ vaxandi stríđsátök í heiminum er ungverski auđkýfingurinn George Soros. Í nýrri grein á heimasíđu Project Syndicate segir hann, ađ Pútín berjist í Sýrlandi til ađ koma ESB á hnén áđur en Rússland hrynur efnahagslega 2017. 

"Rússneskar flugvélar hafa kastađ sprengjum á óbreytta íbúa í suđurhluta Sýrlands og ţvingađ ţá á flótta til Jórdaníu og Líbanons...Rússland hefur einnig varpađ sprengjum í stórum mćli á óbreytta íbúa í norđurhluta Sýrlands. Her forseta Sýrlands Bashar al-Assad hefur fylgt eftir međ árásum á Aleppo, borg sem hafđi 2 miljónir íbúa."

Soros segir ţađ vera stađreynd, ađ "Rússland Pútíns og ESB eru fönguđ í störukeppni: Spurningin er hvor ţeirra fellur fyrst."

Soros telur ađ ríkisstjórn Pútíns verđi gjaldţrota 2017, ţegar borga ţarf stóran hluta af erlendum lánum og ţótt Pútín hafi ekki upphaflega fariđ í Sýrlandsstríđiđ til ađ auka flóttamannastrauma til Evrópu, ţá hafi ţáttakan veriđ mistök sem gerđi hann ađ óvini Tyrkja sem bćđi Rússar og Tyrkir tapi á. Hins vegar sá Pútín sér leik á borđi og stríđiđ orđiđ ađ spurningunni um hvor fellur fyrst: Rússland eđa ESB. 

George Soros endar grein sína međ ţeim orđum ađ ÍSIS (og Al Qaeda á undan ţeim) hafi uppgötvađ Akkellisarhćl vestrćnnar menningar: - hrćđsluna viđ dauđann- sem ţeir nýti sér til fullnustu.

Ég bendi á ađ George Soros er helsti talsmađur "New World Order" og vill fá eina ríkisstjórn og einn gjaldmiđil í öllum heiminum. Hann hefur ötullega hvatt ESB til ađ taka á móti fleiri flóttamönnum t.d. í annarri grein og telur ađ ESB eigi ađ taka á móti a.m.k. einni milljón flóttamanna árlega og borga hverjum ţeirra mótsvarandi 2,2 miljónir ís.kr. árlega fyrstu 2 árin. Međ allan ţann auđ og ţau áhrif sem George Soros hefur í heiminum í dag, gćti ţví spurningin alveg eins veriđ, hvort Soros sé ekki hćttulegri mannkyninu en Pútín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Mynd ţín gćti heitiđ örlagavaldar heimsbyggđarinnar. Rússland hefur undanfarin 100 ár spilađ ótrúlega mikiđ hlutverk í heimspólitíkinni. Landvinningar keisarans og síđar heimsvaldastefna kommúnista virđast vera ađ taka á sig nýja myndir. Meirihluti Rússa er ekki fylgjandi stjórnarherrunum en í takamörkuđu lýđrćđi er fárra kosta völ en ađ fylgja.

Full ástćđa er til ađ óttast ţá nú eins og alla 20 öldina. Pútín ögrar heimsbyggđinni aftur og aftur međ hervaldi og sendir nú herţotur til ađ ógnarverka í Sýrlandi. Vinstri menn á Íslandi afneita hćttunni af Rússum undir forystu Pútín. Áróđri stjórnar Pútíns er dreift á Íslandi af "sakleysingum" í blöđum og útvarpi.

Skođanir Soros á heimsmálapólitíkinni eru ekki nýjar af nálinni en allar trúverđugar. Međ einum gjaldeyri fyrir heimsbyggđina myndi stađan vera önnur, en er hún raunhćf? Í hnotskurn eru málin eins og ţú lýsir ţeim. Viđ af eldri skólanum sem höfum víđa ratađ kemur ţetta ekki ađ óvart. Átakapólitík sem engan endir ćtlar ađ taka. 

Sigurđur Antonsson, 13.2.2016 kl. 23:08

2 Smámynd: Elle_

Oftast er ég nú sammála Gustaf og Styrmi Gunnarssyni, en ekki í málinu um Putin.  Sigurđur, ţađ eru ekki bara vinstrimenn sem eru ósammála hinni miklu hćttu af Putin en margir ţeirra eru hćgrimenn.  Og kannski miđjumenn og allavega menn.  Putin er okkar sterkasti bandamađur gegn ógninni ISIS.

Elle_, 14.2.2016 kl. 00:19

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćl og ţakkir fyrir innlit og athugasemdir. Er sammála ţér Sigurđur og einnig lýsingum ţínum á "sakleysingjum" sem dreifa áróđri Pútíns. Áróđursstarfssemi er sú hernađarlist sem Rússar og Pútín kunna vel. Ein alheimsstjórn og einn gjaldmiđill er fantasía afdankađra auđmanna sem trúa ţví, ađ ţeir geti fengiđ einkarétt á peningakerfi alls heimsins og ţar međ völd yfir öllu mannfólki á jörđinni.

Elle, tíminn mun leiđa sannleikann í ljós. Rússar hafa hótađ stórstyrjöld ef Tyrkir blanda sér í stríđiđ sem er nćsta skref í Sýrlandsstríđinu. Tyrkland er NATÓ međlimur sem ţýđir stríđ Rússa viđ Nató. Rússar hafa Írani og Kínverja međ sér og Obama er nýbúinn ađ afhenda Írönum 1,7 miljarđi dollara sem ţeir nota m.a. til hergagnakaupa.

Gústaf Adolf Skúlason, 14.2.2016 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband