Blóđug mannréttindabrot engin mótstađa til ađ fá formannsstólinn hjá mannréttindastofnun SŢ

Mannrettindi

Formađur Mannréttindaráđs Sameinuđu ţjóđanna kemur of seint á fund í ráđinu. "Afsakiđ seinkunina, ég var upptekinn viđ ađ afhausa nokkrar manneskjur"

Sádi Arabía hefur klippt öll bönd viđ Íran: stjórnmálasamband, viđskipti og flugsamgöngur hafa veriđ stöđvađar.

Skv. Reuters sagđi utanríkisráđherra Sádí, Adel al-Jubeir, ađ "Sádi-Arabía ćtti ađ njóta viđurkenningar fyrir aftökurnar á laugardaginn í stađ ţess ađ vera gagnrýnt".

Adel al-Jubeir segir ađ síamúslímski leiđtoginn og stjórnargagnrýnandinn Nimr al-Nimr hafi veriđ hryđjuverkamađur og tekiđ ţátt í hryđjuverkaađgerđum. Nimr al-Nimr hefur skv. öđrum heimildum alltaf talađ skýrt fyrir gagnrýni án ofbeldis.

Sádi Arabía hefur áđur beitt ađgerđum m.a. til ađ fá Bandaríkjamenn til ađ sýna lit í deilum í Miđausturlöndum. Íranir hafa löngum horft hýru auga á olíuríkidóm Sádi Araba. Eftir útspil Sádi hafa friđatilraunir í Sýrlandi veriđ jarđađar.

Pútín hefur stađsett eldflaugakerfi í Sýrlandi sem getur skotiđ niđur allar gerđir herflugvéla nema tveggja nýrra bandarískra tegunda og er ţar međ ókrýndur konunugur loftrýmis yfir ađalátakasvćđinu fyrir botni Miđjarđarhafs. 

Framvinda mála í ţessum heimshluta verđa sífellt áhugaverđari en gćti jafnframt orđiđ ţeim mun skelfilegri í nánustu framtíđ.


mbl.is Deila Íran og Sádí Arabíu harđnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Kanski ađ ţetta sé til alls hins besta og fleirri ríki slíti stjórnmálasambandi viđ Sádana, ţađ eru jú Sádarnir sem hafa mokađ peningum í öfgva skóla og moskur og viđ erum ađ sjá afleiđingar síđustu 10 til 15 árin.

Látum Sádana drekka sína eigin tjöru.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 5.1.2016 kl. 00:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur Gústaf Adolf í Svíţjóđ, vel mćlt hjá ţér! Og gleđilegt nýtt ár, samherji, međ ţökk fyrir allt gott á ţeim liđnu og alla ţína baráttu.

Ég heyrđi líka í ţér áđan í endurteknum viđtalsţćtti á Útvarpi Sögu, ţar sem ţú rćđir viđ Markús Ţórhallsson hvern mánudagsmorgun, ađ ég held. Ţökk fyrir ţađ líka, vökumađur!

Jón Valur Jensson, 5.1.2016 kl. 02:38

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ykkur innlitiđ Jóhann og Jón, góđ orđ og áramótaóskir. Áriđ virđst hafa allt til ađ bera til ađ verđa ár stórra viđburđa. 

Gleđilegt ár til ykkar beggja. 

Gústaf Adolf Skúlason, 5.1.2016 kl. 07:24

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er međ ólíkindum hvernig fólk lítur til Sameinuđu ţjóđanna međ lotningu. Sem bjargvćtt heimsins, ţegar stađreyndin er sú ađ samtökin eru  botnlaust spillingarbćli. Ţar komast blóđugir morđingjar til ćđstu valda sbr. ţessa mynd. Og gleymum ekki spillingunni sem átti sér stađ í kringum "oil for food" sjónarspil Saddam Hussein. Ţađ má fćra rök fyrir ţví ađ eftirlátssami SŢ viđ ţann harđstjóra hafi veriđ grunnurinn ađ stríđinu í Írak og öllum ţeim hörmungum sem fylgt hafa í kjölfariđ. Eins má segja ađ afstađa samtakanna til málefna fyrir botni Miđjarđarhafsins hefur viđhaldiđ glóđ haturs í garđ Ísraels sem engin leiđ er ađ slökkva.

Ég hef megna skömm á Sţ og undrast ţví ekki lengur skipan manna í embćtti ţar.

Ragnhildur Kolka, 5.1.2016 kl. 10:25

5 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Takk kćra Ragnhildur fyrir orđ ţín. Tek undir orđ ţín og afskaplega hvimleitt ađ sjá, hvernig SŢ er notuđ af óyndismönnum fyrir eigin handaţvott. Ţađ er grunnt á gyđingahatrinu og Ísraelsmenn eiga svo sannarlega ekki góđa daga í ţessu fári sem er framundan. Bestu kveđjur til ţín og ţinna.

Gústaf Adolf Skúlason, 5.1.2016 kl. 14:02

6 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Afsakiđ ađ ég kom of seint. Ég var upptekin viđ ađ sprengja um 2.200 manns´í tćtlur, ţar af 1.500 óbreytta borgara og ţar af rúmlega 500 börn. 

Ţetta gćti Netanyaho forsćtisréđherra Ísraela hafa ţurft ađ segja áriđ 2014. Og einnig áriđ 2010 međ reyndar ađeins lćgri tölum.

Ísraelar er teknir góđir og gildir hjá Sameinuđu ţjóđunum ţó ţeir brjóti reglulega flest ákvćđi Genfarsáttmálans verđndi hegđun hermámsveldis og fremji reglulega vísvitandi fjöldamorđ á óbreyttum borgurum.

Kínverjar eru einnig teknir góđir og gildir á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna ţó ţeir framkvćmi einnig reglulega aftökur og ţađ oft eftir sýndarrétarhöld. Og til viđbótar hafa ţeir hernumiđ Tíbet í hátt í 70 ár og kúgađ íbúa ţar međ grimmilegum hćtti.

Ţađ er ţví óţarfi ađ taka Sádana sérsteklega út en ég er vissulega sammála ţví ađ ţađ eigi almennt ekki ađ púkka upp á ríki sem fremja grimmileg mannréttindabrot svo ekki sé talađ um fjöldamorđ. En ţá verđur ţađ ađ vera samkvćmt almennum reglum ţar sem ţađ sama gildir um allar ţjóđir sem ástunda slíkt.

Sigurđur M Grétarsson, 5.1.2016 kl. 18:14

7 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ekki man ég ţađ gjörla, en fyrir nokkrum árum held ég ađ upp hafi komiđ deila út af veru Ísraels í ţessari mannréttindastofnun SŢ. Gott ef ţeir voru ekki reknir ţađan út.

Kannski veit einhver betur skil á ţví.

Hörđur Ţormar, 5.1.2016 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband