Sannleikur(inn)

IMG_4904Stolt stendur fjölskylda elgsins  á Sergelstorgi Stokkhólmsborgar, ljósum prýdd og minnir á sannleikann um konung sćnska frumskógarins. Fallegar jólaskreytingar í Stokkhólmi og annars stađar minna einnig á sannleikann um ţörf mannfólksins ađ lifa af myrkriđ. Ţađ er einnig sannleikur, ađ árlegur fögnuđur um fćđingu frelsarans, konungs ljóss og kćrleika, fćr marga til ađ staldra viđ og láta eitthvađ gott af sér leiđa eins og t.d. ađ bjóđa fram krafta sína viđ líknarstörf. Bođskapur jólanna er ađ viđ getum öll gert eitthvađ til ađ hjálpa ţeim sem minna mega sín og eiga bágt á einhvern hátt.

Fyrir Ísland er ţađ sannleikur áriđ 2015, ađ flest allar tölur sýna rétt. Ţjóđin hefur eftir Bankahrunsstríđiđ, sem enn er ekki endanlega lokiđ, tekist tímabundiđ ađ sigra bankarćningja og hneppa hluta ţeirra í fangelsi. Sannleikur bankastjóranna og keyptra stjórnmálamanna ţeirra, var áriđ 2008, ađ lán sem ţeir tóku mest á erlendum mörkuđum, skyldi íslenska ţjóđin borga. Ţađ var sannleikur Svavars, Jóhönnu, Steingríms og Bjarna, ađ slíkt yrđi góđ útkoma, ađ semja viđ lánardrottna bankanna um ađ ţjóđin greiddi fyrir ţýfi íslensku bankarćningjanna. Sannleikurinn sá var svo stór ađ ekki mátti á ţađ minnast, ađ málstađur ţjóđarinnar yrđi tekinn til međferđar í dómsstólum. 

Ţjóđin tók ekki ţennan sannleik gildan. Hún fylkti sér á bak viđ tvo leiđtoga ţá Davíđ Oddsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Sá fyrstnefndi lagđi stefnuna ađ dómsstólaleiđinni og undirbjó ásamt flokki sínum neyđarlög sem skiptu upp efnahagnum í Ísland og útlönd og björguđu landinu frá tafarlausu gjaldţroti. Sá síđarnefndi notađi stjórnarskrá lýđveldisins til ađ fćra ţjóđina aftur til valda yfir Alţingi, sem ţá var í höndum spilltra stjórnmálamanna sem vildu fyrir utan ađ vera á mála hjá bankarćningjum einnig komast á jötu Evrópusambandsins. 

Ţađ er einnig sannleikur ađ hjá mörgum festist áróđursmynd stjórnmálaandstćđinga af Davíđ Oddssyni sem eineygđum krypplingi Íslands. Enginn nema Davíđ sjálfur ţekkir sannleikann um, hvort hljómur Íslandsklukkunnar hafi skađađ heyrn hans, en fáir í stjórnmálastéttinni heyrđu óm hennar, ţegar Davíđ hringdi henni löngu áđur en fjármálahruniđ skall á. Ţjóđin fylgdi kalli klukkunnar en hljómur hennar hefđi ţagnađ, ef forsetinn hefđi ekki gripiđ í taumana gegn spilltu ţingliđi ţess tíma.

Ţađ er sannleikur ađ fjármálaráđherrann okkar hefđi ekki getađ spilađ úr lausn fjármála međ tekjuafgangi og niđurgreiđslu skulda á sama hátt og er efnahagslegur sannleikur í dag, ef Icesave samningur hans hefđi náđ fram ađ ganga. 

Sá sannleikur, ađ til er fólk sem ekki hefur efni á góđri jólamáltíđ, verđur ađ sjálfsögđu ekki minni vegna hlađinna veizluborđa annarra. Hins vegar yrđi ţađ góđur sannleikur fyrir fátćka, ađ einhverjir bitar féllu af veizluborđinu til ţeirra, svo ţeir ţyrftu ekki ađ vera svangir á jólunum. Einn sannleikur um bođskap jólanna er, ađ ţađ á ađ vera góđur viđ ţá sem minna mega sín.

Forsetahjónin reyna á sinn hátt ađ lyfta fram ţessum jólabođskap. 
Fjármálaráđherrann minnir á vald sitt ađ skerđa fé til Bessastađa.

Ţađ vald breytir í engu ţeim sannleika, ađ til eru fátćkir á Íslandi áriđ 2015, ţrátt fyrir góđar tölur landsins í samanburđi viđ ađrar ţjóđir. Ekkert er svo gott ađ ekki sé hćgt ađ gera ţađ betur og sannleikskorn í ţví, ađ fátćkir borđa ekki fallegar tölur. 

Einn sannleikur er, ađ dramb er falli nćst.

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér fyrir ţetta Gústaf Adolf, vel sagt og ţarft.  Gleđileg jól og ég vćnti ţér nćđis og gćfu á komandi ári.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 24.12.2015 kl. 23:08

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka innlit og góđ orđ Hrólfur sömuleiđis Hrólfur međ ósk um gleđileg jól og gćfusamt komandi árs.

Gústaf Adolf Skúlason, 24.12.2015 kl. 23:42

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, glćsilegt er Sergelstorgiđ jafnađarlega og líđur ekki úr minni, ţótt ekki sé bćtt um betur međ ţessum fallega hćtti. Reisn yfir ţessu torgi ţeirra Svía.

Heill sértu, Gústaf, og gleđileg jól í ţínum húsakynnum. Ţakka ţér alla ţína baráttu og ţín ţörfu skrif.

Jón Valur Jensson, 25.12.2015 kl. 02:56

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Gleđileg jól kćri Jón Valur og ekki minni ţakkir til ţín, sem svo ötullega stendur í umrćđunni og útbreiđslu hjartans mála. Pistlar ţínir verma hjartađ og góđar óskir fylgi ţér í framtíđinni.

Gústaf Adolf Skúlason, 25.12.2015 kl. 06:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband