Pútín tekur gífurlega áhćttu til ađ styrkja al-Assad

Skärmavbild 2015-10-01 kl. 01.59.46Enginn ţarf ađ taka trúanlegar yfirlýsingar forseta Rússlands Vladimir Pútíns um ađ hernađarleg uppbygging Rússa í Sýrlandi sé til ţess ađ stöđva framgang IS eđa eins og Pútín sjálfur sagđi: "Ţađ verđur ađ stöđva hryđjuverkamennina annars koma ţeir til Rússlands." Ţessi orđ Pútíns eru ćtluđ til heimabrúks enda koma nú fréttir um, ađ hann hafi sjálfur sagt í samtölum m.a. er ţađ haft eftir Stoltenberg framkvćmdastjóra NATO, ađ markmiđ Rússa sé ađ styrkja stöđu al-Assad ríkisstjórnar Sýrlands. Pentagon óttast nú, ađ stjórnarher al-Assad fái beinan ađgang ađ öllum hertólum Rússa, sem breytt geti gangi mála í stríđsátökunum í Sýrlandi.

Loftárásum Rússa í gćr var fyrst og fremst beint gegn Frelsisher Sýrlendinga, sem berst gegn al-Assad. Flugárásir voru ekki gerđar á bćkistöđvar IS eđa yfirráđasvćđi ţeirra, ţvert á gefin loforđ Pútíns og fagurgala um "hernađarbandalag gegn hryđjuverkasveitum IS". Rússar gáfu út yfirlýsingu um ađ ţeir hefđu skotiđ á birgđarstöđvar IS í Sýrlandi en myndir og frásagnir vitna í Sýrlandi sýna annan veruleika. 37 manns létu lífiđ í árásunum, ţar á međal konur og börn. Sveitir studdir af Bandaríkjamönnum sögđu, ađ rússneskar herţotur hafi gert árásir á sig en opinberlega hefur ţađ ekki veriđ stađfest.

Bandaríkjamenn hafa veriđ slegnir út af borđinu vegna lyga Pútíns. Pútín og Rússar hafa tekiđ frumkvćmđiđ međ nýju "hernađarbandalagi" Rússlands, Kína, Sýrlands og Írans. Í dag eru ţví tvö hernađarbandalög í Sýrlandi, sem bćđi segjast berjast gegn hryđjuverkasveitum ÍS en međ andstćđ markmiđ varđandi lausn stríđsins: Bandaríkjamenn, Saudi-Arabar og bandamenn ţeirra vilja fá al-Assad stjórnina burt en Rússar, Kínverjar, Íranir og bandamenn ţeirra líta á al-Assad sem sinn fremsta bandamann og vilja tryggja völd hans í Sýrlandi. 

Samtals taka nú ţrettán ţjóđir ţátt í flugárásum í Sýrlandsstríđinu: USA, Ástralía, Barain, Kanada, Frakkland, Sameinađa Arabaemíratiđ, Jórdanía, Qatar, Saudi-Arabía, Bretland, Tyrkland, Sýrland og núna Rússland. Á jörđu niđri berjast margir hópar studdir af umheiminum gegn eđa fyrir ríkisstjórn Sýrlands eins og t.d. IS, stjórnarher Sýrlendinga, Hizbollah frá Líbanon sem styđur al-Assad, Kúrdar gegn al-Assad og fjöldi hópa stjórnarandstöđunnar eins og Frelsisher Sýrlands sem var skotmark Rússa í gćr. Skv. sćnska Aftonbladet taka allt ađ eitt ţúsund mismunandi hópar ţátt í stríđinu í Sýrlandi.

Í fréttatíma sćnska sjónvarpsins í gćrkvöldi kom fram í viđtali viđ Gudrun Persson, Rússlandssérfrćđing hjá rannsóknarstofnun sćnska hersins, FOI, ađ Rússar hefđu undirbúiđ árásina vel og lengi og vćri hún hátindur í ferli, ţar sem Rússar ţvinguđu fram pólitískar lausnir í skjóli hervalds: "Enginn hefđi trúađ ţví fyrir nokkrum vikum, ađ Pútín og Obama héldu sameiginlegan fund en ţađ hefur gerst. Núna notfćra Rússar sér, ađ bandalag Bandaríkjamanna gegn IS hefur ekki veriđ sérlega árangursríkt." Gudrun sagđi, ađ Pútín tćki gífurlega áhćttu međ ađgerđum sínum, ţar sem minnsti misskilningur eđa slys gćti hleypt öllu í bál og brand. "Markmiđ Rússa er ađ sýna, ađ Rússland er ađili ađ reikna međ í heimsmálunum og hér beita ţeir hernađarmćtti til ađ ná fram betri samningastöđu fyrir al-Assad." Gudrun taldi ţađ afar hćttulegt, ţegar tvö hernađarbandalög berjast á afmörkuđu svćđi, sem gćti leitt til ófyrirsjánlegra atburđa, sem hleyptu öllu í loft upp: "Viđ höfum áđur heyrt Rússa tala um "takmarkađar" ađgerđir í Afganistan en stríđsástand lifir eigin lífi og óútreiknanlegir atburđir gerast allt í einu, sem breyta ástandinu og gera ţađ verra." 


mbl.is Hvađ eru Rússar ađ gera í Sýrlandi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Hér er nokkuđ ítarleg grein um Sýrlandsmáliđ. Auđvitađ lituđ.

 En undir ţessari grein er áhugaverđ athugasemd

eftir Robert Haines sem eins gćti átt viđ hér.  

http://uk.businessinsider.com/john-kerry-and-syria-refugee-crisis-2015-9?r=US&IR=T

 

 

 

Robert Haines on Sep 22, 1:38 PM said:

Perhaps the author would like to comment on the Wikileaks documents of US diplomatic cables showing that the US deliberately fomented the Civil War in Syria in an attempt to affect regime change in Syria. I wonder how the US would treat internal civil unrest which had been funded by say Russia?

Snorri Hansson, 1.10.2015 kl. 01:44

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ţér Snorri fyrir ţessar upplýsingar sem eru vandađar. Á međan IS hefur orđiđ ágengt ađ nota vörumerki dauđans vegna hrottafenginna morđa, ţá er ţađ stjórnarher al-Assad sem er afkastamestur í framleiđslu dauđans á eigin borgurum og stćrsti orsakavaldur flóttafólks frá Sýrlandi eins og kemur fram í ţessarri ágćtis grein. Ég hef heyrt í sćnskum fjölmiđlum, ađ Sýrlandsstjórnin beri ábyrgđ á yfir 90% dauđa ţeirra rúmlega fjórđungs miljóna Sýrlendinga, sem týnt hafa lífinu í átökunum. Tunnusprengjur ţeirra á venjulega Sýrlendinga, heimili ţeirra, sjúkrahús, skóla og markađi hefur gefiđ árangur. Pútín hefur notfćrt sér veikleikamerki Obama til ađ taka frumkvćđiđ í málefnum Miđausturlanda međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum.

Gústaf Adolf Skúlason, 1.10.2015 kl. 07:37

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mér sýnist Pútín hér vera ađ notfćra sér veikleika Obama.  Pútín veit sem er ađ Obama er búinn ađ eyđileggja Bandaríska herinn og er hann nú ađ ögra Obama til ađ sjá hversu langt hann getur gengiđ án afskipta BNA.

Ég held líka ađ Pútín sé ađ sýna vígtennurnar til ađ sanna ađ ţeir, Rússar, séu nú BNA fremri í hernađarmćtti.  Enn fremur held ég ađ Pútín myndi ekki sýta ţađ ţó ađ Rússar og BNA myndu kljást á vígvellinum. 

Ţetta er allt ein stór leiksýning ţar sem menn eru ađ reyna ađ sanna sig fyrir umheiminum ţar sem hver hrópar ađ öđrum: "Ég er sterkastur".

Tómas Ibsen Halldórsson, 1.10.2015 kl. 11:26

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Tómas, takk fyrir innlegg. Međ áframhaldandi árásum í dag á stjórnarandsöđuhópa sem studdir eru af Bandaríkjamönnum sýna Rússar, ađ ţeir munu leiđa stórfellda sókn sýrlenska hersins ásamt hermönnum Hezbollah og íranska hersins til ađ auka völd al-Assads. Ađ berjast gegn IS var bara yfirskyn til ađ blekkja heiminn. Spurningin er, hvađ Bandaríkjamenn gera, hvort ţeir dragi sig úr eđa auki stuđning viđ bandamenn sína og eiga á hćttu ađ lenda í beinu stríđi viđ Rússa. Ţáttaka Rússa í stríđinu kyndir undir mögnun ţess međ skelfilegum afleiđingum. 

Gústaf Adolf Skúlason, 1.10.2015 kl. 16:31

5 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sýrland, ţetta forna menningarríki, er sprengt aftur til Steinaldar í ţessu dćmalausa borgarastríđi međ erlendri ţátttöku.  Ef fer sem horfir, mun Sýrland lenda á áhrifasvćđi Persa, sem er mikil ógn viđ Ísrael og vestrćn ítök í Austurlöndum nćr.  Ţessa ţróun má skrifa á reikning BNA, eins og fram kemur hér ađ ofan.  Rússar ganga á lagiđ, ţegar stjórnin í Washington sýnir veikleikamerki.  Ţetta getur orđiđ upphafiđ ađ miklu "drama".

Bjarni Jónsson, 1.10.2015 kl. 22:06

6 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Bjarni og ţakka ţér athugasemd, er ţér hjartanlega sammála. Rússneski öryggissérfrćđingurinn Pavel Felgenhauer segir í viđtali viđ Sćnska Dagblađiđ ađ Pútín viti, hvađa stađi ráđist er á: "Ţađ eru engin mistök ađ sprengjum er varpađ á stađi, sem ekki tilheyra IS. Rússland sprengir ţá stađi sem al-Assad bendir á." Ljóst er ađ djúpur ágreiningur rćđur milli USA og Rússlands um skotmörk Rússa. Rússar munu einnig ná fram hernađarmarkmiđum al-Assad međ landher al-Assads, Hizbollah og Íran, sem fylgja munu eftir flugárásum Rússa.

Gústaf Adolf Skúlason, 1.10.2015 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband