Austurríkismenn vilja út úr sćlu ESB

Austria_Bundesadler.svg

Í nýrri skođanakönnun í Austurríki vill í fyrsta sinn stćrri hluti ađspurđra ađ Austurríki gangi úr ESB en ţeir sem vilja vera ţar áfram. 46% ađspurđra vildu fara úr ESB en 44% vera áfram. Andstađan viđ ESB vex stöđugt, ţrátt fyrir ađ framkvćmdarstjórnin vísi gagnrýni á bug sem öfgaskođunum. Leiđtogum ESB tekst ekki ađ galdra kreppuna burt, sem dýpkar međ degi hverjum.

Til marks um efnahagsstöđnun evrulands, ţá ţurfa bankar ađ borga fyrir innistćđur hjá Seđlabanka Evrópu. Styttist óđum í stuđningskaup SE á ríkisskuldabréfum til styrktar evrunni til ađ sanna í eitt skipti fyrir öll, ađ evran sé eini rétti gjaldmiđillinn. 

ESB hefur valiđ ađra leiđ en Íslendingar og heldur fjölmörgum bönkum á lífi í öndunarvél. Í Ţýzkalandi telja margir ađ ekki sé hćgt ađ ţvinga Ţjóđverja ađ greiđa skuldir banka, sem ekki heyra beint undir fjármálaeftirlit Ţýzkalands. Málaferli eru í gangi og falli dómur Ţjóđverjum í vil er óvíst međ áframhaldandi greiđslur ţeirra til fallinna banka í öđrum evrulöndum.

Allur heimurinn rambar á barmi skuldahengiflugs. Seđlabanki Bandaríkjanna hefur dćlt ţúsundum miljörđum dollara inn í hagkerfiđ undir merkjum QE. Lítiđ sem ekkert af peningunum fer til venjulega efnahagskerfisins heldur til ađ halda uppi tölum verđbréfamarkađa. Á međan hagvöxtur stendur í stađ eđa minnkar, ţá hćkka hlutabréf upp úr öllu valdi. Flestallir skilja, ađ ţessi ţróun getur ekki endađ öđruvísi en alltaf áđur: međ stórum hvelli.

Fyrir utan Argentínu, sem er í höndum hrćgammasjóđa standa tíu lönd á barmi greiđsluţrots: Ekvador, Egyptaland, Pakistan, Venúsúela, Grikkland, Belize, Kúba, Kýpur, Jamaíka og Úkraína. 

Međ auknum stríđsrekstri á víđ og dreif um heiminn, auknum samfélagsóróleika ţjóđa, sem eru ađ kyrkjast í hengingaról ríkisskulda, má lítiđ út af bera til ađ málin fari ekki úr böndunum. Heilagt stríđ í Sýrlandi, Írak og Ísrael, svćđabundin óöld í Afríku, yfirtaka Pútíns á Krímskaga og stríđ í Úkraínu, hótanir N-Kóreu ađ beita kjarnorkuflaugum, deilur Kína og Tćwan, - allt ţetta sýnir vaxandi viđkvćmni og ţverrrandi getu til ađ leysa vandamálin á friđsamlegan hátt.

Óveđursskýin hrannast upp á mannkynshimninum.


mbl.is Stýrivextir óbreyttir á evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Náttúrulega geta ţjóđir bara haldiđ eina atkvćđagreiđslu um ESB og hún verđur ađ vera á hárréttum tíma svo ađ inngöngu JÁ-iđ fáist. Síđan má alls ekki kjósa um hvort ţjóđir vilji ganga úr ESB enda er ţađ öfga eitthvađ ađ láta sér detta ţađ í hug.

Eggert Sigurbergsson, 8.8.2014 kl. 18:53

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mér stendur stuggur af ţessari ótćtis-umsókn Össurar & c/oí esb., vil hana út úr heiminum. Ég er sem ég sjái utanrikisráđherra manna sig upp í ađ fylgja eftir óskum ţeirra sem kusu flokkinn hans,međ ţvílíkum mun. Ţetta er ađkallandi.

Helga Kristjánsdóttir, 9.8.2014 kl. 00:52

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gagnleg grein og góđar ábendingar um alvöru mála.

Fréttirnar góđar af afstöđu Austurríkismanna!

Jón Valur Jensson, 9.8.2014 kl. 04:01

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir fyrir athugasemdir, Eggert: og ef kosiđ er Nei er kosiđ aftur ţar til Jáiđ kemur, Helga, í ESB-málum stendur Óskar blindi í stafni ríkisstjórnarskútunnar og starir á umheim, ţing og ţjóđ og Óskar mállausi kallar skipanir í brúnni á báti Óskar nafnleyndar... Takk Jón, ég les ţín góđu skrif eins oft og ég get...kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 9.8.2014 kl. 07:32

5 identicon

Vandamáliđ er austantjaldsţjóđirnar, og sunnan Evrópu.  "Central Europe", var ekki búinn ađ setja efnahag sinn á "styrkan" kjöl, áđur en ţeir fóru ađ hafa afskipti af erlendum ríkjum og breiđa úr sér, eins og Heimsveldi.

Á međan ţetta "Carl Bildt" hugarfar ríkir innan ESB, er enginn framtiđ fyrir Evrópubandalagiđ, annađ en Gjaldţrot.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 9.8.2014 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband