Does Obama care about anything other than Obamacare?

avoid-obamacare

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ er fyrst og fremst í höndum Bandaríkjaforseta sjálfs ađ leysa vandamáliđ međ fjárlög Bandaríkjaţings. Ţví miđur fyrir hann og Demókrata hafa ţeir ekki meiri völd en svo, ađ Repúblikanar ráđa einni deild ţingsins. Ţess vegna kemur upp pattstađa og enginn getur neitt nema ţá ađ slá af óbilgirninni og semja. Ţađ hafa Repúblikanir gert međ ţví ađ semja um allt annađ og biđja Óbama um ađ fresta Obamacare um eitt ár. En Óbama má ekki heyra á ţađ minnst. Og ţar viđ situr.

Međ Obamacare eru demókratar ađ ríkisvćđa heilsugćslu Bandaríkjanna. Í nafni ţess ađ veriđ sé ađ auka heilsuţjónustu fyrir almenning verđur fólk ţvingađ ađ kaupa sjúkratryggingar og heilsugćslu af ríkinu, sem skapar fleiri störf hjá Skattstofunni en í heilsuţjónustunni. Trúir einhver ţví, ađ starfsmenn skattstofunnar séu hćfari til ađ stjórna sjúkrastörfum en lćknar og hjúkrunarkonur? Hjá mörgum verđur iđgjald Obamacare tvöfalt hćrra međ 20% minni ţjónustunni en bođiđ er upp á í dag. Obamacare útrýmir frjálsum valmöguleikum og ţeir veiku verđa háđari duttlungum stjórnmálamanna.

obama

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Síđan Bush yngri hćtti forsetastörfum hafa heildarskuldir Bandaríkjanna aukist frá ca 8 triljónum dollara upp í 16,7 triljónir dollara. Obama hefur ţví meira en tvöfaldađ skuldir bandaríska ríkisins á rúmlega einu kjörtímabili. Fyrir 25 árum skuldađi bandaríska ríkiđ um 2 triljónir dollara. Ef Óbama lćtur ekki af valdhrokanum fer bandaríska ríkiđ á höfuđuđ og verđur ađ stöđva allar útborganir 17. október. Slíkt hefđi ófyrirsjáanlegar afleiđingar fyrir efnahag Bandaríkjanna og efnahag heimsins. 

Engu er líkar en ađ Óbama ćtli ađ hefna sín á samlöndum sínum og Repúblikönum međ ţví ađ setja USA og heiminn á efnahagslega heljarţröm. Hann fundar sjálfsagt fyrst međ skjólstćđingum sínum á Wall Street svo ţeir geti skrifađ á textavélina, hvađ hann á ađ lesa upphátt í nćstu rćđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Obama er firsti Forseti USA sem kallar á samningafund og skilyrđin eru, ţađ verđur ekkert samiđ, sem sagt "it is my way or the highway."

Ţetta er svo sem ekkert í firsta skipti sem USA Ríkisbákninu er lokađ en ţađ hefur gerst 17 sinnum ef ég man rétt á tímabilinu 1976 til 1995.

Obama sjálfur kaus á móti ţví ađ hćkka Debt Limit USA ţegar hann var Öldungardeildarfulltrúi Illanois ríkis í Öldungardeild USA. Hann sagđi ađ hćkka Debt Limit USA vćri "reckless and irresponsible." Ţá var skuldin rúmmar 6 triljónir.

Nú heldur hinn sami Obama ţví fram ađ hćkka ekki Debt Limit USA sé "reckless og irresponsible."

Nú er skuldin ađ nálgast 17 triljónir, hvort er ţađ herra Forseti, reckless and irresponsible ađ hćkka ekki Debt Limit USA eđa hćkka ţađ? Make up your mind.

Kveđja frá Niamey Niger.

Jóhann Kristinsson, 5.10.2013 kl. 11:41

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ţér góđa athugasemd Jóhann, absúrd ađ kalla ţađ allt í einu reckless and irresponsible ađ hćkka skuldir umfram 16,7 triljónir dollara, ţegar ţađ var reckless and irresponsible ađ hćkka umfram 6 triljónir dollara. Óbama lofađi samlöndum sínum ađ hann mundi minnka skuldir USA um helming, ef ţađ kysi hann sem forseta. Núna gefur hann öllum langt nef eftir ađ hafa hćkkađ skuldirnar um meira en helming!

Gústaf Adolf Skúlason, 5.10.2013 kl. 12:23

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Leiđrétting: Hćkka EKKI skuldir umfram 16,7 triljónir dollara á ţađ ađ vera.

Gústaf Adolf Skúlason, 5.10.2013 kl. 12:32

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já jafnvel Gosi fer ađ skammast sín fyrir sitt stutta nef, miđađ viđ nefiđ á Obama, so to speak.

Kveđja frá Niamey Niger.

Jóhann Kristinsson, 5.10.2013 kl. 13:16

5 Smámynd: Elle_

Gústaf, ég vildi bara segja ađ ţađ sem kallast 'trillion' í Bandaríkjunum eru milljón milljónir eđa ţađ sem viđ (og Englendingar +) köllum billjón, ekki trilljón eins og viđ miđum viđ.

Elle_, 5.10.2013 kl. 14:38

6 Smámynd: Elle_

Og orđiđ 'billion' ţar er sama og milljarđur (ţúsund milljónir) hjá okkur.

Elle_, 5.10.2013 kl. 14:41

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Rétt er ţađ Elle.

Kveđja frá Niamey Niger.

Jóhann Kristinsson, 5.10.2013 kl. 15:40

8 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćl Elle og takk fyrir ţetta. Skuldin er orđin (skv. usdebclock.org) 16,964.479.069.201,00 dollara. Ţađ eru 16 ţúsund 964 miljarđir dollara á íslensku. Á ensku er ţađ 16,9 trillion dollars. Triljón á íslensku er međ 18 núllum og svo há er ekki skuldin í dollurum. Ţakka ţér fyrir ađ benda á ţetta, skrifa ţví á íslensku eftirleiđis 16 ţús. 964 ţús dollara. Skuldin hćkkar um 10 miljónir dollara á mínútu, svo talan breytist hratt.

Gústaf Adolf Skúlason, 5.10.2013 kl. 15:47

9 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Eftirleiđis 16 ţús. 964 MILJARĐIR dollara átti ţađ ađ vera.

Gústaf Adolf Skúlason, 5.10.2013 kl. 15:50

10 Smámynd: Tryggvi Thayer

Ţetta er ein mesta afskrćmingin á amerískri pólitík og heilbrigđismál ţar sem ég hef lesiđ.

1. Stađan sem uppi er núna er ţingmál - ţađ er verk ţingmanna ađ leysa ţađ, ekki forseta.

2. Af hverju ćttu demókratar ađ semja núna um breytingar á ţví sem er löngu búiđ ađ semja um? Heilbrigđislögin sem Repúblíkanar eru ađ gera veđur út af eru afrakstur samkomulags sem náđist á sínum tíma. Af hverju ćttu Demókratar ađ samţykkja nýtt samkomulag um samkomulag sem hefur fariđ í gegnum ţing og hćstarétt?

3. Bandaríska ríkiđ er ekki ađ selja neinar tryggingar. Tryggingar eru seld af hefđbundnum tryggingarađilum.

4. Hvernig rökstyđurđu ţetta: "Obamacare útrýmir frjálsum valmöguleikum og ţeir veiku verđa háđari duttlungum stjórnmálamanna."? Eini valmöguleikinn sem er veriđ ađ útrýma er valiđ milli ţess ađ vera tryggđur eđa ekki. Einstaklingar geta ađ öđru leyti valiđ hvers konar tryggingu ţeir kaupa.

5. Hvernig "ríkisvćđir" Obamacare heilsugćslu í Bandaríkjunum?

6. Kostnađur vegna heilsutrygginga hćkkar mest í ţeim fylkjum (nćr öll, ef ekki öll undir yfirráđum Repúblíkana) sem kusu ađ setja ekki upp sín eigin markađstorg fyrir tryggingar (health exchange) og verđa ţví háđ markađstorgi ríkissins. Ţetta er afleiđing ađgerđaleysis Repúblíkana. T.d. ef ég vćri enn búsettur í Minnesóta ţar sem bjó ţar til í vor, myndi kostnađur minn vegna trygginga fjölskyldunnar lćkka töluvert, eđa um ~35%. Hefđi ég veriđ búsettur í Wisconsin, nćsta fylki viđ, hefđi kostnađurinn sennilega haldist í stađ. Hvers vegna? Vegna ţess ađ ţing Wisconsin, ţar sem Repúblíkanar hafa meirihluta í báđum deildum, kaus ađ búa ekki til markađstorg fyrir fylki sitt, sem ţingiđ í Minnesóta gerđi.

Allt ţetta rugl er út af vćlandi Repúblíkönum sem eru uppteknir af allt öđru en hag bandarískra borgara. Bandaríkjamenn sjá í gegnum ţetta og eru ósáttir. Merkilegt ađ Repúblíkanar skulu ekki lćra af reynslunni í ţessum málum. Ţeir eru ađ skjóta sig í fótinn alveg eins og ţeir gerđu '95.

Tryggvi Thayer, 6.10.2013 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband