70% mjólkurbćnda Svíţjóđar hafa neyđst til ađ hćtta búskap eftir ađild Svía ađ ESB

svenskamjolkbonder.png

 

 

 

 

 

Á síđustu 10 árum hafa yfir 5 ţúsund mjólkurbćndur hćtt búskap í Svíţjóđ. Áriđ 2003 voru um 10 ţúsund starfandi mjólkurbćndur í Svíţjóđ. Ţegar litiđ er á tímabiliđ frá inngöngu Svía í ESB 1994, ţá voru mjólkurbćndur Svía um 17 ţúsund en eru í dag einungis 5 ţúsund eđa tćplega 30% ţess fjölda sem framfleytti sér viđ mjólkurbúskap, ţegar Svíar gengu međ ESB.

Ţróunin hefur veriđ sú, ađ kostnađur viđ tćkniţróun samfara lćkkandi mjólkurverđi hefur slegiđ út lítil og međalstór bú og býlin, sem lifađ hafa af, hafa stćkkađ og gengiđ saman. Í sjónvarpsviđtali fyrir nokkru sagđi einn kúabóndi, sem hafđi lánađ og fjárfest í nýjustu tćkni ţar sem mannshöndin kemur varla nálćgt mjólkun, ađ ţađ skipti engu máli, hversu mikla tćkni hann keypti eđa hversu mikil afköstin yrđu, ţví hann nćđi samt ekki ađ framleiđa mjólk án tapreksturs.

Lćkkandi mjólkurverđ, aukinn innflutningur landbúnađarafurđa frá m.a. Danmörku, Frakklandi og Finnlandi, hefur leitt til ţess ađ verslanir ICA í vissum landshlutum Svíţjóđar hafa hćkkađ mjólkurlíterinn um eina sćnska krónu, sem gengur beint til mjólkurbóndans. Svíar vilja ekki ađ landbúnađurinn leggist niđur og vilja ţví borga dýrari mjólk, til ađ halda lífi í sćnska bóndanum.

Í viđtali viđ sćnska sjónvarpiđ 22. maí sagđi landbúnađarráđherra Svíţjóđar Eskil Erlandsson, ađ hann ćtli ađ styrkja stöđu kýrinnar međ ţví ađ ríkiđ greiđi 1.500 sćnskar krónur árlega fyrir hverja mjólkurkú til bćnda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diddi

Ţessa tilhneygingu má ţví miđur sjá í flestum eđa öllum geirum landbúnađar, orku- og framleiđslu hérlendis. Mishröđ ţróun, en á mínum líftíma hafa Bandaríkin og Evrópa smátt og smátt (stundum í risaskömmtum) veriđ flutt inn; vörur, ţjónusta, tćkni... menning, markađsleg međvirkni... bankakerfi, stjórnsýsluhćttir, lög...
Viđ höfum fengiđ flest ţađ vonda međ hinu "góđa" í ţessum díl... ţverrandi sjálfstćđi og fullveldi er ţar ofarlega á borđi.

Diddi, 23.5.2013 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband