Carl Bildt fylgir ekki eigin flokki, er hann hvetur Íslendinga ađ ganga í ESB og taka upp evruna

ska_776_rmavbild_2013-03-24_kl_23_28_28.pngCarl Bildt vill ađ Ísland gangi međ í ESB og taki upp evruna. Hann talar ţar fyrir hönd ESB ekki Moderata Samlingspartiet - Hćgri flokksins, sem hann er međlimur í og leiđir ríkisstjórn Svíţjóđar. Flokksbróđir hans Anders Borg, fjármálaráđherra Svíţjóđar, sagđi 2011, "ađ ţađ vćri gott fyrir Svíţjóđ ađ vera án evrunnar." Síđan ţá hefur flokkurinn sett fram ţau skilyrđi, ađ evran verđur ekki tekin upp nema "ađ ađildarríkin fari eftir skilmálum um hámark ríkisskulda og fjárlagahalla." Moderatarnir eru orđnir ţreyttir á fallega orđuđum, merkingarlausum samningum. Flest ríki evrunnar brjóta hámark 60% ríkisskulda miđađ viđ ţjóđarframleiđslu og fjárlagahalla undir 3%. Íslendingar uppfylla ekki kröfurnar og geta ţví hvorki orđiđ međlimir né tekiđ upp evruna. 82% Svía höfnuđu evrunni og ađeins 10% vildu hana skv. skođanakönnun s.l. nóvember. Moderatarnir hafa á tíu árum "fariđ úr eurofori yfir í eurofobi."

Í vćntanlegri stefnuskrá fyrir kosningarnar 2014 hafa Moderatarnir skerpt kröfurnar. Hér eru nokkur dćmi:

Nei viđ upptöku evru, ţar til allir fylgja kröfum myntbandalagsins  

Nei viđ frekara samstarfi efnahags- og myntbandalagsins

Nei viđ nýjum sameiginlegum fjárlögum, einum ESB-fjármálaráđherra og evru-skuldabréfum.

Nei viđ rétti ESB ađ koma á eigin sköttum t.d. fjármagnstekjuskatti (s.k. Tobínskatts).

Nei viđ útflutningsbanni á snus munntóbaki.

Nei viđ hćkkun fjárlaga ESB, ţau skulu lćkkuđ og minna fé variđ til landbúnađar og svćđissjóđa.

Nei viđ nýju bankasambandi.

Flokkurinn vill afnema styrki til sjávarútvegs og banna brottkast fisks, opna inri markađ fyrir viđskiptum á Internet (í dag ţarf 27 leyfi til ađ setja fyrirtćki á netiđ međ viđskipti viđ öll lönd ESB), gera viđskiptasamning milli ESB-USA og koma á fót friđarstofnun ESB svo fleiri dćmi séu nefnd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband