Svíţjóđ hefur breyst úr friđsömu sam­fé­lagi í land skotárása, morđa, nauđgana og ótta

3a808ed2-aa66-4a68-b474-7b5e74d1c04f-198007b48-78b1-477f-aa81-c736be81c43dŢađ hefur ýmislegt veriđ rćtt í Svíţjóđ um aukningu morđa međ skotvopnum og ţau svćđi sem lögreglan lýsir yfir ađ hún geti ekki lengur haldiđ uppi lögum og reglum. Menn geta reynt ađ geta sér til hvađ kemur í stađ sćnskra laga ţegar ekki er hćgt ađ fylgja ţeim eftir lengur. Sumir segja Sharía lög, ađrir glćpalög eiturlyfjahópa o.s.frv. Ef mađur víkur ţeirri umrćđu augnablik til hliđar og ímyndar sér margra áratuga samfellda ţróun Svíţjóđarparadísar međ drjúpandi smjöri á hverju strái og englabörn á skýjum, ţá bergmálar neyđaróp sćnska lögreglustjórans Dan Elíassonar í skćrri mótsögn viđ hina himnesku mynd. Spurningin er, ef nú allt er svona fínt og flott í Svíţjóđ eins og ráđamenn segja, hvers vegna var hátt launađur embćttismađur ađ senda út neyđarkall um ađ ekki sé lengur hćgt ađ halda uppi lögum og reglum á fjölmörgum stöđum í Svíţjóđ í júní 2017?

Svíţjóđ sker sig alfariđ frá öđrum Norđurlöndum hvađ varđar morđ međ skotvopnum á hverja 100 ţúsund íbúa ár 2015:

Fjöldi myrtra međ skotvopnum á 100 000 íbúa

ÁrSvíţjóđFinnlandDanmörkNoregur
20050,120,210,170,11
20060,140,320,220,21
20070,230,430,150,04
20080,150,560,110,06
20090,240,410,200,19
20100,190,260,200,04
20110,200,330,231,43 (Utöya)
20120,170,300,090,10
20130,230,280,090,06
20140,200,200,120,10
20150,310,180,180,06
     
MEĐAL0,200,320,160,22

Heimildir: SCB, Danmarks statistik (DST), Statistisk sentralbyrĺ (SSB), Tilastokeskus, SvD ásamt dánarorsakaskráningu sérhvers lands. Sjálfsmorđ og dauđi í kjölfar lögregluskota ekki međtalinn.  


mbl.is  Vandamálin blásin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband