Panamaskjölin upphaf nýs viđskiptastríđs og nýrrar alţjóđlegrar efnahagskreppu sem stjórnađ er frá Wall Street?

Skärmavbild 2016-04-28 kl. 01.00.22Ţađ var fróđlegt ađ hlusta á samtal Arnţrúđar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar viđ Jón Steinar Gunnlaugsson fv. hćstaréttadómara um Panamaskjölin í útvarpi Sögu í dag. Réttilega bentu ţau á stađreyndir málsins, ađ fjöldi einstaklinga hafa veriđ nafn- og skilgreindir sem "sakborningar" án réttarfarslegrar međferđar mála. Sökin er skattasvindl og "sönnunin" ađ viđkomandi hafi á einhvern hátt veriđ viđriđin félög á aflandseyjum fyrir tilstuđlan lögmansstofu Mossack Fonseca. Jón Steinar Gunnlaugsson fv. hćstaréttardómari hitti naglann á höfuđiđ, ţegar hann lýsti ţessum árásum sem "galdrabrennufári". Hann benti einnig á ţađ, ađ međ framgöngu fjölmiđla og virkri hlutdrćgni vćri búiđ ađ eyđileggja grundvöll réttvísinnar í framhaldinu.

Sćnska Dagblađiđ birti frétt á heimasíđu sinni 27.apríl um ađ bandarísk fjármálayfirvöld rannsaki nú banka í heiminum međ hliđsjón af "Panamaskjölunum". Department of Financial Services hefur sent öllum fjórum stórbönkum í Svíţjóđ, Nordea, Handelsbanken, SEB og Swedbank fyrirspurnir um tengsl ţeirra viđ lögmannsstofu Mossack Fonseca og hafa bankarnir fengiđ tíu daga til ađ svara spurningunum. Í fyrstu atrennu eru 13 alţjóđlegir bankar í athugun hjá DFS í New York og fyrir utan ţá sćnsku eru ţađ Bank Leumi USA, ţýzki Commerzbank, hollenski ABN AMRO Bank, svissneski Credit Suisse, franski Société Générale, austurríski Raiffeisen Centralbank Osterreich, kínverski Mega ICBC og ţýzku bankarnir Deutsche Bank Trusat Company og Deutsche Bank. 

DFS gegnir hlutverki fjármálaeftirlits međ rétt ađ refsa bönkum sem fylgja ekki bandarískum lögum og reglum. Getur DFS sektađ banka og látiđ loka starfsemi ţeirra í New York. 

Skv. fréttastofu Bloomberg krefst DFS nafna allra starfsmanna bankanna sem starfa á útibúum ţeirra í New York sem koma ađ aflandsviđskiptum. Krefst DFS útskrifta símtala og annarra samskipta. Nordea hefur komiđ viđ sögu fyrir ađ hafa beint viđskiptavinum til Mossak Fonseca til ađ stofna aflandsfélög og er í rannsókn sćnska fjármálaeftirlitsins. Ţađ er Nordea Finland sem hefur útibú í New York. 

Ţrír af sćnsku bönkunum vildu ekki rćđa um kröfur DFS en fulltrúi Handelsbanken, Johan Wallqvist veitti fúslega upplýsingar. 

Ţađ er engum blöđum um ţađ ađ fletta, ađ fjármálayfirvöld í Bandaríkjunum geta látiđ loka útibúum banka í alheimsmiđstöđ fjármagnsins í New York. Ţau hafa ţađ í hendi sér ađ velja hverjum skuli slátrađ og hverjir fá ađ lifa. Ef ţau loka ekki starfsemi óţćgilegra banka geta ţau skattađ ţá svo illilega ađ ţeir eiga einskis annars kost en ađ leggja upp laupana.

Engu er líkar en ađ Panamaskjölin séu upphafiđ ađ komandi alheimsefnahagskreppu međ bankahruni um allan heim, sem stjórnađ verđur frá Wall Street. Ţessir atburđir eru ađ gerast á sama tíma og gríđarleg efnahagsspenna ríkir milli Bandaríkjanna og BRICS landanna. BRICS undirbýr nýjan alţjóđa gjaldmiđil í stađ dollars og stofnun nýs alţjóđabanka í samkeppni viđ Alţjóđabankann. Ef svo fer fram sem lyktar af ţessarri "rannsókn" DFS geta hlutirnir fariđ ađ gerast á ofurhrađa.

Eins gott ađ tryggja sér lítinn reit til ađ rćkta kartöflur og rófur. 


mbl.is Yfir 200 í skattskođun eftir leka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband