Efnahagur Kína er svartur kassi

dreamstime_xs_58412175Ţannig lýsir besti fjármálaskríbent Norđurlanda Andreas Cervenka efnahag Kína í nýlegri grein í Sćnska Dagblađinu. 

Á einni viku hefur mörkuđum í Kína veriđ lokađ tvisvar sinnum eftir skamma stund viđskipta, ţegar fall verđbréfamarkađarins hefur fariđ yfir 7% strikiđ. Kínverjar tóku bremsuna úr sambandi í morgun og hafa stórar hreyfingar upp og niđur átt sér stađ eftir opnun. Margir telja ađ bremsan hafi ţveröfug áhrif og auki á upplausn og frekari fall. Andreas Cervenka telur ríkisafskipti fjármálamarkađa međ bremsum eins og ţeirri kínversku vera álíka áhrifamikiđ og ađ stinga veđurfrćđingum í steininn til ţess ađ minnka vetrarhörkuna. 

Kínverjar hafa á undanförnum árum byggt upp óheyrilega yfirbyggingu í iđnađi, t.d. geta ţeir framleitt yfir 8 milljónum fleiri bíla en ţeir geta selt árlega ađ mati UBS bankans. Meiri hluti ţessarrar yfirbyggingar hefur veriđ fjármagnađur međ lánum og hefur Kína kópíerađ skuldarekna hagvaxtarvél vesturlanda og sett heimasmíđađ túrbó á vélina. Skv. McKinsey fjórfölduđust skuldir Kína frá 7 ţúsund miljörđum dollara áriđ 2007 upp í 28 ţúsund miljarđi dollara áriđ 2014 sem er um 280% af vergri ţjóđarframleiđslu Kína. Í fyrra varađi Yu Yongding fyrrum háttsettur yfirmađur seđlabanka Kína viđ blöndu hárra lána, lélegs ávinnings og hárra vaxta, sem myndu leiđa til ađ skuldir fyrirtćkja yrđu 350% af vergri ţjóđarframleiđslu áriđ 2030.

Opinberlega segja Kínverjar ađ slćm lán séu 1,5% af lánamarkađinum. Kínasérfrćđingurinn Charlene Chu telur slćmu lánin hins vegar vera yfir 20%. Hann sagđi viđ Japan Times ađ "Kína stendur frammi fyrir skuldavanda af ţeirri stćrđ sem heimurinn hefur aldrei séđ áđur."

Stćrsta vandamál Kína eru ekki ađeins tölurnar heldur líka fólkiđ. Peningarnir hafa flúiđ Kína á ljóshrađa ađ undanförnu, yfir 500 miljarđi dollara yfirgáfu Kína áriđ 2015. Mörg stór fyrirtćki hafa sagt upp fólki eins og t.d kolarisinn Longmay sem sagt hefur upp 100 ţús manns.

Cervenka telur ađ vandamál kínverska verđbréfamarkađarins sé ekki núverandi fall heldur geđveikur uppgangur fyrir falliđ. Frá opnun markađa í Kína 2014 og fram á mitt sumar 2015 hćkkuđu verđbréfamarkađir í Kína međ yfir 150%. Ţrátt fyrir núverandi fall er index samt sem áđur 50% hćrra en fyrir tveimur árum síđan. Cervenka telur einnig ađ líkja megi árásum stjórnmálamanna á matsfyrirtćki sem lćkka fjármálaeinkunnir landa viđ ţađ ađ hćtta ađ sturta niđur á klósettinu og úđa góđilmi í loftiđ í stađinn. 


mbl.is Kínverskir markađir á uppleiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ekkert er öruggt í heimi hér,fróđleg en ótrúleg frétt. Sérlega spaugilegar líkingarnar,svona á viđ međalskaup um leiđ og ţađ slćr á hćđni "vanmáttlinga" Íslands. 

Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2016 kl. 06:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband