Einstakur árangur Íslands afgerandi fyrir framtíđina

rikisstjorninSú efnahagsmynd sem fjármálaráđherrann Bjarni Benediktsson sýnir, ađ ţađ sé raunhćft markmiđ "ađ ríkissjóđur beri engar hreinar skuldir innan 10 ára" hlýtur ađ teljast međ stćrstu gleđifréttum ţessarra áramóta.

Ţessa skýra sýn og góđa markmiđ varpar ljósi á ţau umskipti sem orđiđ hafa í efnahagslífinu frá örlagdögum haustiđ 2008. Stađan frá ţví ađ vera hársmán frá gjaldţroti yfir í skuldlaust ţjóđarbú stađfestir efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar og sannar hćfileika ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks. 

Ríkisstjórn Sjálfstćđis- og Framsóknarmanna undir forystu Davíđs Oddssonar lagđi grunninn ađ nćr skuldlausu ţjóđarbúi áđur en skuldabóla útrásarvíkinganna sprakk. Ţćr styrku stođur stóđu af sér versta skellinn. Íslenska krónan dempađi hrunáhrifin og eftir eyđslustjórn Jóhönnu Sigurđardóttur sem vildi og gerđi allt til ađ setja landiđ í gjaldţrot kusu landsmenn ábyrga stjórn sem er ađ skila ţessum sögulega árangri. Óhaldbćr kostnađur vinstristjórnarinnar hefur hindrađ enn fljótari efnahagsbata en ekki ţýđir ađ syrgja ţá spilltu mjólk nú, ţegar efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar skilar slíkri gleđifrétt, ađ ţjóđin geti veriđ skuldlaus innan 10 ára. 

Á sama tíma er draugur efnahagskreppunnar ađ undirbúa áhlaup nr 2 víđa um heim og verđur sú mynd ekki fögur. En Ísland tilheyrir ţeim hópi landa sem hafa sjálfstćđan gjaldmiđil og ţađ ásamt skuldlausum ríkissjóđ er besta efnahagsvörnin í ţeim hremmingum sem fram undan eru.


mbl.is Engar hreinar skuldir innan tíu ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já ţađ eru góđar fréttir, Gústaf.  En ţessi orđ eru sláandi: - - eftir eyđslustjórn Jóhönnu Sigurđardóttur sem vildi og gerđi allt til ađ setja landiđ í gjaldţrot - - .  Já allt var gert til ađ koma okkur skríđandi undir ESB. 

Elle_, 2.1.2016 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband