Fasismi Evrópusambandsins

Útkoma kosninganna í Danmörku fylgir ţeirri ţjóđarvakningu, sem á sér stađ í flestum ef ekki öllum löndum Evrópusambandsins. Ţjóđarvakningu sem fyrst og fremst hefur veriđ rćst í gang af sjálfu ESB, vegna markmiđs ESB ađ stofna alríki Evrópu. Á ţeirri vegferđ verđur ađ eyđa sjálfstćđi ađildarríkja og breyta ţjóđareinkennum ţeirra í aukasnúru aftan viđ skriffinnskubákniđ í Bryssel.  

ESB hefur sjálft skapađ eigin auđkenni alríkisins: "ţjóđ"hátíđardag ESB 9. maí, "ţjóđ"söng ESB, ţar sem ESB hefur eignađ sér síđasta hluta níundu symfóníu Beethovens og "ţjóđ"fána ESB međ tólf gulum stjörnum á bláum bakgrunni. Ţá hefur hinn sameiginlegi gjaldmiđill evran veriđ verkfćri til ađ ţvinga fram samruna alríkisins međ skelfilegum afleiđingum fyrir suđurríki ESB á sama tíma og Ţýzkaland hefur endurheimt leiđandi drottnunarstöđu álfunnar allrar. 

Í ţessu ferli hafa harkalegir árekstrar orđiđ viđ almenningsvitund í einstökum ađildarríkjum, sem m.a. lýsir sér í ţverrandi ţáttöku almennings í kosningum til ESB - nú síđast međ um 42% kosningaţáttöku (lćgst 13% í Slóvakíu). Öll vegferđ ESB verđur sífellt ólýđrćđislegri í tímans rás og ESB búiđ ađ missa tökin á samrunaferlinu. 

Skärmavbild 2015-04-08 kl. 23.49.51Til ađ réttlćta ţennan lýđrćđisskort og til ađ hrćđa kjósendur frá ţví ađ styđja flokka, sem vilja viđhalda sjálfsákvörđunarrétti ţjóđa sinna, hafa valdamenn ESB lagt út í stjórnmálabaráttu sem útmálar gagnrýnendur alríkishugmyndar ESB sem "öfgasinnuđum hćgri popúlistum" í stíl viđ nazista Adólf Hitlers.

Ţetta hafa ESB-sinnar í ađildarríkjunum apađ eftir og gengiđ svo langt eins og t.d. í Svíţjóđ ađ mynda bandalag gegn ESB skeptískum flokkum til ađ reyna ađ útiloka ţáttöku ţeirra í ríkisstjórn. Afleiđingarnar verđa ţveröfugar og fjölgar ţeim "skeptísku" jafnt og ţétt.

Á Íslandi hefur ESB-umrćđan m.a. veriđ fólgin í árásum á Sjálfstćđisflokkinn og Framsóknarflokkinn, sem báđir telja vegferđ Íslands best borgiđ utan viđ Evrópusambandiđ og ríkissamrunaferli ţess. Hrun bankageirans fyrir tilstuđlan fjármagnstyrktarţega ađildarsinna á Íslandi hefur markađ ESB umrćđuna á Íslandi og almenningur ólíkt annars stađar haft möguleikann í tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum ađ tjá skođun sína. 

Fram undan eru tímar stjórnmálaupplausnar í Evrópu međ vaxandi átökum, ţar sem margt bendir til ađ ESB klofni í fasískt alríki ESB og sjálfstćđ lýđrćđisríki. Íslendingar hafa sem betur fer valiđ lýđrćđiđ og sjálfstćđiđ. 

Mótmćlin á Austurvelli 17. júní

Af virđingu viđ hinn landskunna skemmtikraft Ómar Ragnarsson svara ég mótmćlum hans viđ mótmćlum mínum vegna fyrirhugađra mótmćla 17. júní. Ég er hjartanlega sammála Ómari um ađ rétt er ađ láta ţjóđhátíđina í friđi 17. júní, nóg er af öđrum tćkifćrum til ađ tjá sig um stefnu stjórnvalda. Ég samgleđst međ Ómari, ađ fólk vill frekar sjá íslenska fánann en ESB-fánann, ţótt sumir hafi áđur veifađ ţeim fána í mótmćlum á Austurvelli. Ómar hefur líka rétt fyrir sér, ađ fleiri stjórnmálaflokkar en Samfylkingin áttu fylgjendur í röđum mótmćlenda á Austurvelli 17. júní 2015. Hann nefnir enga en Píratar hafa veriđ bendlađir viđ mótmćlin, sem er alveg í anda ţess anarkíska flokks, ađ yfirleitt vera á móti sitjandi ríkisstjórn burtséđ frá stefnumálum hennar.

Ţegar Birgitta Jónsdóttir greiddi atkvćđi gegn Icesave á alţingi 2011 lenti hún réttu megin viđ línuna en í dag er hún stöđugt vitlausu megin. Núverandi ríkisstjórn framfylgir vilja ţjóđarinnar sem fram kom í ţjóđaratkvćđagreiđslum um Icesave. Ekki má gleyma Vinstri grćnum og öđrum flokksbrotum en kjarninn varđandi mótmćlin á Austurvelli er ađ veriđ er ađ eyđileggja ţjóđhátíđ landsmanna í nafni gagnrýni á ríkisstjórnina. Mótmćli Jóns Sigurđssonar gegn stjórnarskrá Danakonungs um ađ gera Ísland ađ amti í Danmörku eiga ekkert skylt međ "mótmćlum" gegn núverandi ríkisstjórn. Ţvert á móti vinnur ríkisstjórnin í anda Jóns Sigurđssonar fyrir framgangi landsmanna.

Ýmsir stjórnarskrártillögumenn eiga um sárt ađ binda, ađ ţjóđin hefur hafnađ tilraunum ţeirra til ađ afnema núverandi stjórnarskrá. Ţar er fremstur ESB-sinninn og 3% prófessorinn Ţorvaldur Gylfason en hann telur ţađ landráđ ađ fariđ sér eftir stjórnarskrá lýđveldisins frá 17. júní 1944. 

 


mbl.is Uppgangur ţjóđernishyggju áhyggjuefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ verđur ađ fara rétt međ.  Ţađ er ekkert til sem heitir "ţjóđ"hátíđardagur eđa "ţjóđ"hátíđarmerki ESB heldur eru ţetta tákn heildarsamtaka ţjóđa, sem allar teljast enn vera fullvalda ţjóđir og eiga hver sinn fulltrúa á ţingi Sameinuđu ţjóđanna. 

Ómar Ragnarsson, 21.6.2015 kl. 18:23

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

ESB-ţjóđirnar eru ekki fortakslaust fullvalda hvađ löggjafarvald snertir; ćđsta vald á ţví sviđi er í Brussel. Ef ríkin setja einhverja löggjöf, sem rekst á viđ ţágildandi eđa síđar tilkomin lög ESB, ţá verđur innlenda löggjöfin ađ víkja, sjá hér: 

Réttinda-afsaliđ sem yfirlýst og stađfest yrđi međ ađildarsamningi (accession treaty) viđ Evrópusambandiđ

Jón Valur Jensson, 21.6.2015 kl. 20:14

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ađ fara rétt međ er gagnkvćm krafa og skiptir ţá litlu, hvort gćsalappir eru notađar eđa ekki. Ég er ekki ginnkeyptur fyrir ţví, ađ ekki búi meiri alvara ađ baki "ríkjassambands"fána ESB, "ríkjasambands"dags ESB og "ríkjasambands"söngs ESB annađ en ađ ţetta séu innihaldslausar skreytingar. Hártoganir um tilgang auđkenna ESB breyta engu um raunverulega ímynd ESB hjá almenningi í ađildarríkjunum, sem versnar hratt sbr. útkomu ESB kosninga sem og ţjóđlegra ţingkosninga.

Ađ ţróunin hafi ekki enn náđ svo langt, ađ ESB fari međ umbođ ađildarríkja hjá Sameinuđu ţjóđunum er engin trygging fyrir ţví ađ slíkt muni ekki geta gerst. Ţađ skýrir heldur ekki, ađ ađildarríkin séu "fullvalda" enda gildir valdaskipting Lissabonsáttmálans innan ESB (m.a. um fullkomiđ afsal ađildarríkjanna yfir sjávarlögsögunni). ESB starfrćkir fjölda sendiráđa út um allan heim (fer međ utanríkismál og samningaumbođ ađildarríkja) og er međ myndun ESB-hers á borđinu sem er eđlileg útfćrsla á Lissabonsáttmálanum.

Gústaf Adolf Skúlason, 21.6.2015 kl. 20:52

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jón, ţakkir fyrir innlit og útskýringu valdaskiptingar innan ESB. Ţađ er afneitun kíkja í pakkann sinna ađ halda ţví fram, ađ ekki sé mark takandi á Lissabonsáttmálanum, ţrátt fyrir sérstaka áminningu ESB um ţađ atriđi til fv. utanríkisráđherra Íslands.

Gústaf Adolf Skúlason, 21.6.2015 kl. 21:00

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, rétt hjá ţér, Gústaf, sbr. ţessa grein á Fullveldisvaktinni 27.2.2014:

Útţenslukommissari Evrópusambandsins, Füle, skólađi Össur í "ađildarferlinu"! - Samt skrökvar Össur enn!

Össur, sem braut stjórnarskrána í međferđ tillögu um umsókn um inntöku Íslands í ESB, reynir enn ađ blekkja fólk* um afstöđu Stefans Füle til "klćđskerasaumađra sérlausna" ţrátt fyrir frćga lexíu sem Füle veitti Össuri (á myndbandi hér neđar) í Brussel. Skođiđ hér stutt myndskeiđiđ, ţađ er algerlega kostulegt (og takiđ eftir, ađ orđiđ 'derogations' í innleggi Füle merkir "ţađ ađ víkja lögum ađ hluta til til hliđar" (Ensk-íslensk orđabók međ alfrćđilegu ívafi, Örn og Örlygur 1991).

 

* Í grein í ESB-Fréttablađinu í dag [27.2.2014], ţar sem er ađ finna FIMM greinar MEĐ Evrópusambands-inntöku Íslands, en ENGA á MÓTI, enda er Ólafur ritstjóri ESB-mađur rétt eins og eigandinn Jón Ásgeir eđa öllu heldur kona hans, og ţar er hinu billega (nei, ókeypis) aldreifingarblađi miskunnarlaust beitt í ţágu samruna Íslands viđ Brussel-stórveldiđ.

Jón Valur Jensson, 21.6.2015 kl. 23:45

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

 

Hér tókst mér ekki ađ setja inn myndbandiđ, en ţađ er hér á YouTube:

https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8

 

Stefan Füle, útţenslumálaráđherra ("stćkkunarstjóri") ESB:

"There are no permanent derogations from EU acquis."  =  Ţađ fást engar varanlegar undanţágur frá Evrópusambands-löggjöf.

Jón Valur Jensson, 21.6.2015 kl. 23:52

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Myndbandiđ er líka hér -- og umrćđur á eftir:

http://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/1359088/

Jón Valur Jensson, 21.6.2015 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband