Ógnvekjandi herflug Rússa á Eystrarsalti

Ţađ var allt annađ en gaman ađ horfa á fréttir sćnska sjónvarpsins seinni part dagsins í dag. Tvćr sćnskar herţotur voru rćstar út í hádeginu til ađ stugga tveimur rússneskum sprengjuflugvélum frá flughelgi Svíţjóđar.

Skärmavbild 2015-05-21 kl. 23.25.25Sprengjuflugvélar Rússanna eru af gerđinni Tu- 22 og geta boriđ kjarnorkuvopn segir sćnska sjónvarpiđ. Ţćr snéru viđ í alţjóđlegri lögsögu viđ suđurenda Ölands eftir ögrandi flug ađ lofthelgi Svíţjóđar og farţegaflugvélum á svćđinu. Yfirhershöfđingi Svíţjóđar, Sverker Göransson sagđi í viđtali viđ sjónvarpiđ, "ađ ţetta eru međvituđ spor af hálfu Rússlands og ţau sjáum viđ núna afar reglubundiđ. Í ţeim mćli, sem Rússar endurbyggja sig ćfa ţeir einnig á fjölţćttari máta og sína ţvílíka hörku, sem viđ höfum ekki séđ áđur." Yfirhershöfđinginn taldi ţađ ţýđingarmikiđ, ađ Svíar bregđist skjótt viđ.

Sćnska Dagblađiđ segir á heimasíđu sinni eftir varnamálaskilgreinandanum Stefan Ring, ađ ţađ sé engin tilviljun ađ Rússarnir minntu á sig á ţennan hátt fyrir leiđtogafund ESB međ sex fyrrverandi ríkjum Sovétríkjanna, sem hófst í Ríga í dag. Ţar verđur Úkraínustríđiđ efsta mál á dagskrá en enn er barist, ţótt vopnahlé sé sagt ríkja. Sćnska sjónvarpiđ sýndi frétt frá Dónetsk, ţar sem fallbyssur glumdu og sprengjur féllu ekki skammt frá. Í viđtali viđ íbúa kom ţađ fram ađ byssurnar hefđu aldrei ţagnađ og sýnt var frá nýlega sundursprengdum húsum. Claes JB Löfgren fréttaritari sćnska sjónvarpsins sagđi, ađ stríđinu vćri engan veginn lokiđ og Pútín vildi sýna umheiminum, ađ hann réđi í ţessum heimshluta. Reiknađi Claes međ enn frekari stríđsađgerđum Rússa.

Nýlega handtóku úkraínsk yfirvöld tvo rússneska hermenn, sem dregnir verđa fyrir dóm í Kíev. Öryggisstofnunin ÖSSE hefur yfirheyrt mennina og í skýrslu ÖSSE segir, ađ "báđir hafi gefiđ upp, ađ ţeir vćru hermenn rússneskrar herdeildar." Mennirnir voru vopnađir en sögđust ekki hafa fengiđ skipanir um ađ hefja árás.

Hin dugmikla fréttakona sćnska sjónvarpsins, Elin Jönsson, sagđi ađ mikil spenna vćri milli Brussel og Moskvu vegna fundahaldanna í Riga. Sér í lagi finnst Pútín sér vera ógnađ, ţar sem hann vill halda athyglinni ađ Moskvu.

Svíar munu leyfa bandarískum B52 sprengjuflugvélum Bandaríkjamanna ađ ćfa í sćnskri flughelgi í komandi herćfingu NATO á Eystrasalti í nćsta mánuđi. Ríkin viđ Eystrasalt munu taka ţátt í ţeim herćfingum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Ţetta eru bara smámunir og varla frétta verđir. Googlađu ţegar Tyrkir ruddust inn í Gríska lofthelgi í eitt skipti af mörgum og 2 F16 lenti saman.Ţćr höfnuđu báđar í eyjahafinu. Grikkinn (Kostas Iliakis frá Krít)hélt landhelgislínunni til hinnstu stundar ţegar og eftir ađ vélunum lenti saman og fannst aldrei. Tyrkinn treysti ekki meira á Allah en svo ađ hann ýtti snarlega á útköstunarhnappinn og komst af.

Nato félagarnir Grikkir og Tyrkir gerđu síđan tímabundiđ vopnahlé, ţar sem hćtt var viđ ađ túristum á td Rhodos og Marmaris myndi snarfćkka ef ţeir ćttu von á ađ fá reglulega í hausinn eina eđa tvćr F16 á međan ţeir vćru flatmagandi á fallegri sólarströnd.

Kolbeinn Pálsson, 21.5.2015 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband