Vopnahlé eđa heimsstyrjöld?

atomSkilabođ dagsins er, ađ nýr fundur Angelu Merkel kanslara Ţýzkalands, Francois Hollande Frakklandsforseta og Petró Pórósjenkó forseta Úkraínu međ Vladimir Pútín forseta Rússlands verđi haldinn í borginni Minsk í Hvíta Rússlandi á miđvikudag. Ţar verđur gerđ úrslitatilraun til ađ fá forseta Rússlands til ađ fallast á friđarumleitanir ađallega Ţýzkalands og Frakklands. Á sama tíma auka ađskilnađarsinnar bardaga og sćkja fram í Úkraínu. Í sjónvarpsviđtali eftir fundinn í dag sagđi Valdimir Pútín, ađ fundurinn í Minsk verđi einungis haldinn ef Vesturveldin samţykki fimm liđa kröfur sem Rússland vill fá samţykktar til ađ mćta á fundinn. Pútin útskýrđi ekki hverjar kröfurnar vćru en sagđi ađ ţćr hefđu veriđ mikiđ rćddar síđustu daga.

Philip Breedlove ćđsti yfirmađur NATO sagđi á laugardag ađ hernađarbandalagiđ íhugi "hernađarlega valkosti" til ađ leysa Úkraínukreppuna. Hann forkastađi friđartillögum Vladimir Pútins sem "algjörlega ósamţykkjanlegum."

Angela Merkel kanslari Ţýzkalands flaug eftir fundinn međ Pútín til Bandaríkjanna til viđtals viđ Obama Bandaríkjaforseta. Utanríkisráđherra Breta Philip Hammond sagđi, ađ fundurinn í Minsk vćri síđasti möguleiki Vladímír Pútíns forseta Rússlands til ađ komast hjá fleiri viđskiptaţvingunum. Hann var harđorđur í garđ Pútíns í sjónvarpsrćđu í dag og ásakar Pútín fyrir ađ fćra heiminn aldir aftur í tímann međ hertöku á landssvćđi sjálfstćđs ríkis á tuttugustu og fyrstu öldinni."Svona höguđu einrćđisherrar sér á miđri tuttugustu öldinni."

Gudrun Persson Rússlandssérfrćđingur hjá rannsóknardeild Varnarmálastofnunar sćnska hersins segir, ađ ástandiđ í Evrópu sé orđiđ afar eldfimt og ţađ ađ fólk byrji ađ spyrja spurningar um nýja heimsstyrjöld sýni hversu hćttuleg stađan sé orđin. Gudrun segir, ađ afstađa Rússa sé ađ Úkraína tilheyri Rússlandi og ţeir setji fram kröfu um ađ endurrita landamćrin á kortum sem er brot á gildandi öryggisreglum í Evrópu. Rússland hefur byr undir báđa vćngi eftir innlimun Krímskagans og margir í vestri trúa ađ viđskiptaţvinganir Vesturvelda hafi haft áhrif.

Rússnesk yfirvöld segja viđ Rússa ađ Vesturveldin ráđist á Rússland og Rússar ţurfi ađ verjast. Ţađ er stefnan sem rćđur og Rússar eru stilltir inn á ađ sameinast á erfiđri stundu til ađ verjast árás óvinarins. "Viđ vitnum ástand, ţar sem innri skerđing tjáningarfrelsis og takmörkun leyfa til kröfugangna ásamt auknu ríkiseftirliti međ Internet og fjölmiđlum í árásargjarnari ferli, allt stigmagnar ţetta hvert annađ og eykur styrkleikann. Ţess vegna er ástandiđ svo hćttulegt." 

Ţýzka blađiđ Frankfurter Allgemeiner hefur í dag eftir ţýzkri öryggisstofnun, ađ allt ađ 50 ţúsund manns hafi látiđ lífiđ í Úkraínustríđinu. Opinberar tölur tala um ađ 1200 hermenn og 5400 óbreyttra borgara hafi misst lífiđ. Síđustu tölur frá Sameinuđu ţjóđunum eru 5.358 persónur. En skv. ţýzkri öryggisstofnun má margfalda töluna međ tíu.

 


mbl.is Hittast í Minsk á miđvikudag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Flott fréttavinnsla og afar glöggt yfirlit hjá ţér, Gústaf, á viđ beztu fréttamiđla, smile um ţetta líka sorglega mál. cry

Jón Valur Jensson, 9.2.2015 kl. 07:37

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir Jón fyrir góđ orđ ţín. Ţau eru ansi dökk skýin á sjóndeildarhringnum í austurátt, kannsi finnur mađur meira fyrir ţessu í nágrenni viđ Eystrarsaltsríkin. Óróleikinn vex ţví miđur međ degi hverjum, hvađa ţróun málin taka í Úkraínu.

Gústaf Adolf Skúlason, 9.2.2015 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband