Heimsvaldakeisarinn ekki af baki dottinn. Plan C - ný stórstyrjöld

putin_cover_3Pútín heldur áfram ađ stćkka landamćri Rússlands, ţrátt fyrir "friđarsamning" viđ Úkraínu. Skv. samhljóma fréttum fleiri óháđra fréttamiđla í gćr keyrđi herdeild rússneska hersins međ 32 skriđdreka, flutningabíla međ ţungum vopnum, fćranlegar radarstöđvar m.fl. inn í Úkraínu í átt til Lúhansk og Dónetsk. 

Kemur innrásin í kjölfar kosningafarsa í sjálfútnefndu alţýđulýđveldunum Dónetsk og Lúhansk. Munstriđ er hiđ sama og á Krímskaga,  ţegar Rússar réđust inn og hertóku skagann eftir s.k. kosningar,  ţar sem lýst var yfir ađ Krím ćtti ađ sameinast Rússlandi. Í ţetta sinn er ekki veriđ ađ fela, ađ rússneskir hermenn eru á ferđinni.

Kosningarnar í Lúhansk og Dónetsk voru endemisfarsi og skv. fréttaritara sćnska sjónvarpsins á stađnum gátu menn fariđ milli kjörstađa og kosiđ mörgum sinnum án ţess ađ ţurfa sýna nokkur skilríki. Fékk fréttaritarinn Elín Jönsson hríđskotabyssu í andlitiđ ţegar hún spurđist fyrir og varđ ađ hverfa á braut. Kjörstađirnir voru leikhús heimsvaldakeisarans undir vopnađri gćslu hermanna.

Friđurinn í Úkraínu er enginn friđur. Ađeins pása á međan Rússar undirbúa enn eina nýja herferđina. 

NATO hefur aukiđ herafla á austurslóđ og búast má viđ mikilli spennuaukningu, ţegar Rússar hefja á nýju sókn ađ markmiđi sínu sem er ađ innlima a.m.k. austurhluta Úkraínu í Rússland.

georgeSoros_prb_wHelstu stuđningsmenn Evrópusambandsins, sem vilja eitt ríki meginlandsins, stendur stuggur af uppgangi Pútíns og nota ástandiđ óspart til ađ egna till enn frekara hervćđingar til ađ fara í "úrslitastríđiđ" viđ Rússland. Fjármálamađurinn George Soros skrifađi nýveriđ greinina Vakniđ, Evrópa, ţar sem hann skilgreinir ástandiđ ţannig, ađ hvorki stjórnmálamenn né almenningur gerđi sér grein fyrir hćttunni sem stafađi frá Pútín. Telur Soros ađ líf allrar Evrópu liggi undir. Telur hann sveigjanleika Rússlands langt umfram getu Evrópusambandsins sem sé stirt og seint í snúningum. Telur Soros ađ sjálfstćđ Úkraína sé lykillinn ađ framtíđinni, ţví gjaldţrota Úkraína í bitum, sem Rússar réđu a.m.k ađ hluta til yfir ţýddi svo stórt skarđ í efnahag og varnir Vesturlanda ađ bćđi ESB og Bandaríkin gćtu ekki lengur forđast ađ grípa til vopna gegn Rússum. Hvetur Soros ESB til sjálfsgagnrýni og segir ađ ESB bjargi sjálfu sér međ ţví ađ bjarga Úkraínu. 

Ţessi tónn heyrist víđa ađ frá stuđningsmönnum sambandsins um ţessar mundir. Látiđ er líta svo út ađ ESB sé friđarsamband og saga Evrópu sé sagan um friđartíma sambandsins. Sleppt er ţá ađ minnast á NATO og bandalag ţjóđa í stríđi gegn Hitler og Stalín. Nú er Pútín notađur sem ógn til ađ ganga međ í ESB og taka upp evruna og eru Ísland, Noregur, Sviss og Lichtenstein á skrá yfir lönd sem ESB hyggst innlima. 

Heimsvaldastefna burtséđ frá ţeim sem framkvćmir hana, ţarf óvini til eigin réttlćtingar. Ađ ţessu leyti er heimurinn kominn í tíma myrkurs ţar sem plan C er ný stórstyrjöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Rússar leika sér ađ eldinum í skjóli andvaraleysis Vesturlanda.  Bandaríkin, og ţar međ Vesturlönd, eru forystulaus.  Evrópa er getulaus.  Auđvitađ ganga Rússar á lagiđ. Eina vonin er, ađ rússneska stjórnin hrynji, ţví ađ efnahagur Rússlands veikist nú hratt.  Slíku er ekki hćgt ađ bćta úr međ ţví ađ senda skriđdreka inn í gjaldţrota land.

Bjarni Jónsson, 8.11.2014 kl. 13:58

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Enga trú hef ég á ţví, ađ ný stórstyrjöld međ ţátttöku NATO, Bandaríkjanna og Evrópusambandsins dynji yfir Evrópu í bráđ, a.m.k. ekki viljandi (en slys gćtu átt sér stađ). Ég er ósammála George Soros í ţví áliti hans "ađ sjálfstćđ Úkraína sé lykillinn ađ framtíđinni, ţví gjaldţrota Úkraína í bitum, sem Rússar réđu a.m.k ađ hluta til yfir ţýddi svo stórt skarđ í efnahag og varnir Vesturlanda ađ bćđi ESB og Bandaríkin gćtu ekki lengur forđast ađ grípa til vopna gegn Rússum." Ţetta hljómar of mikiđ sem nauđhyggja – menn hafa nú meiri gát á sjálfum sér en svo, ađ ţeir ani út í stórstyrjöld gegn kjarnorkuveldi. 

En ef ađskilnađarsinnar í Úkraínu hefđu viljađ hafa trygg áhrif kosninga, hefđu ţeir átt ađ fara ađ eđlilegum leikreglum og bjóđa líka ÖSE ađ senda inn eftirlitsmenn á kjörstađi og viđ talningu. Nú er ekkert á ljósu um heildarafstöđu fólksins.

Jón Valur Jensson, 8.11.2014 kl. 15:15

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćlir og ţakkir fyrir athugasemdir. George Soros telur árásir Rússa á Úkraínu vera óbeinar árásir á Evrópusambandiđ og stjórnargrundvöll ţess. Hann telur framtíđ NATO og ESB vera í hćttu. Soros telur efnahagsţvinganir bitlausar og slćmar, ţar sem ţćr slá til baka t.d. á útflutning Ţýzkalands. Hann vill "vekja" ţjóđir ESB til ađ skilja ađ ţćr séu undir ásásum Rússa og ađ betra sé ađ vopna Úkraínu í stríđinu en beita efnahagsţvingunum. George Soros vill "eyđa" mismuni milli efnahagsţvingana og beinna stríđsátaka. Ég túlka ţetta sem ađ Soros segi ađ eina leiđin fram á viđ fyrir ESB er ađ hervćđast og taka stríđiđ viđ Rússa í Úkraínu. Soros hefur efnahagslegra hagsmuna ađ gćta og hann talar um, ađ búrókratar ESB hafi ekki einkarétt á ástandinu (=efnahagsţvingunum). Ég túlka ţađ sem möguleika ţess, ađ hann fjármagni her til ađ skerast í leikinn, ţótt hann sjálfur sé á bak viđ tjöldin. Ţađ ţarf ţá ekki mikiđ ađ bera út af til ađ af stórstyrjöld verđi og NATO og ESB neyđist til ađ taka ţátt.

Gústaf Adolf Skúlason, 8.11.2014 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband