Međvituđ hernađarlist Rússa ađ gera Svía ađ athlćgi

twitterhan

Sćnski herinn hefur brugđist viđ međ ţeim krafti, sem mögulegur er. Sá kraftur er ţó of lítill, ţví búiđ er ađ takmarka svo fé til hersins á undanförnum árum ađ krafturinn viđ kafbátaleit áđur fyrr var gerđur međ tíu sinnum stćrri ţyngd en nú. Reiknađ er međ ađ ef Svíar leggi hernum fé til uppbyggingar verđi ţađ ekki fyrr en áriđ 2020, sem sjóherinn geti stundađ kafbátaleit í alvöru. 

Ţetta vilja Rússar sýna fram á og ţađ hefur ţeim tekist mjög vel. Ţeir gera líka óspart grín ađ ekkilandinu Svíţjóđ, - ţeim varnarlausu. Slíkt er hiđ mesta skammaryrđi á rússnesku. Sálfrćđistríđ ţeirra í rússneskum fjölmiđlum gegn Svíţjóđ er hiđ sama og gegn Úkraínu: dreifa röngum upplýsingum, hrćđa og hćđa, allt í ţeim tilgangi ađ gera eins lítiđ úr óvininum og hćgt er.

Rússar hafa á undanförnum árum unniđ í kapp viđ vestrćn ríki í herkapphlaupinu, sem Rússar hafa einir stundađ. Ţeir hafa veriđ og eru duglegir viđ ađ tala um friđ og afvopnun. Á bak viđ tjöldin eru ţeir ađ byggja upp nútímaher vopnuđum kjarnorkuvopnum. Ţennan mátt nota ţeir sem bakhjarl til ađ hóta grönnum sínum og heiminum öllum. 

photo.php

Sćnski öryggissérfrćđingurinn Joakim von Braun segir í viđtali viđ Expressen ađ líklega sé kafbáturinn sem leitađ er ađ af gerđinni Triton-NN sem sérsveitirnar SPETZNAS noti. Báturinn tekur um 10 manns, undir 20 m á lengd og virkar sem hrađbátur ofan sjávar. Joakim von Braun segir, ađ Rússar hafi á undanförnum árum byggt upp neđnsjávarher sem sé stćrri en samanlagđur neđansjávarherkraftur allra annarra ţjóđa í heiminum. Vćntanlega tekur hann ţá međ nýkafbátaframleiđslu Rússa međ auknum fjölda kjarnaodda, sem gerir Rússland ađ einu stćrsta kjarnorkuveldi nútímans.

Peter Mattsson rektor viđ Varnarmálaháskóla Svíţjóđar segir viđ Aftonblađiđ, ađ Rússar hafi ţróađ "6. kynslóđ hernađarmarkmiđa" sem felast í ţví ađ ógna heilum ţjóđum til ađ láta reyna á samspil hers og stjórnvalda. Síđan er skilgreint nákvćmlega eftirá, hvernig viđbrögđin eru. "Áđur voru gerđar greiningar á hvernig einstakir stjórnmálamenn og hershöfđingjar brugđust viđ hćttuástandi. Núna greina Rússar ástandiđ hjá heilum ţjóđum, ESB, Nato og Sameinuđu ţjóđunum," segir Peter Mattsson. Hann bendir á, ađ Rússar hafi skipt út helmingi herforingja sinna og breytt stjórnskipun landsins ţannig, ađ öll ráđuneyti og yfirvöld 49 svćđa eru núna beint undir herráđi Rússlands. "Rússar hafa duliđ vel hernađarhćfileika sína og ţeir hafa langtímasjónarmiđ í öllu sem ţeir taka sér fyrir hendur allt frá gasútflutningi til umrćđna sem fćr umheiminn til ađ draga úr herútgjöldum. Viđ stöndum varnarlaus gagnvart ţessarri ţróun og ţađ verđur ađ dusta rykiđ af gamla varnarkerfinu okkar."

 


mbl.is Enn finnst ekkert í skerjagarđinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ég horfđi á fréttatengt efni á Breskri sjónvarpsstöđ í gćrkvöldi.

Ţar áliktuđu ţeir ađ Rússar noti Sćnsku skerin til ţjálfunar  í feluleik

Og hefđu líklega gert lengi.

Snorri Hansson, 21.10.2014 kl. 13:49

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ ţarf enga rússa til ađ gera svía ađ athlćgi. Ţeir gera ţađ sjálfir.

Tökum bara sem dćmi liđiđ sem ţeir voru ađ enda viđ ađ kjósa yfir sig.

Eđa Olof Palme máliđ.

Eđa Volvo 240.

Af mörgu er ađ taka.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.10.2014 kl. 17:16

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćlir, af mörgu er ađ taka enda hćđast Rússarnir óspart ađ Svíţjóđ:

Novosti skrivar: "Sćnska herinn vantar peninga og Rússland hefur bođiđ alla nauđsynlega ađstođ í ţeirri leit."

"Sćnskir fjölmiđlar hafa strandađ í leit ađ áróđri gegn Rússlandi", "Hrćđslukast hefur gripiđ um sig í sćnska sjónvarpinu", "Ef ţetta er kafbátur, ţá er hann hollenskur", "Já víst, Rússar tóku bátinn til Stokkhólms til ađ kaupa ost" "Er ţađ sjóskrímsli, bađandi forseti eđa Svarthöfđi" o.s.frv.

Fjölmiđlar Vesturlanda: The Guardian: "Sćnski dvergflotinn eltir rússneskan dvergkafbát." Foreign Policy í USA: "Ef mađur rekst á herskip í sćnska skerjagarđinum heyrir mađur líklega vinsćlan brandara: Sjáiđ, ţarna er sćnski flotinn!"

Gústaf Adolf Skúlason, 21.10.2014 kl. 19:28

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Svíar gćtu kannski bara gefiđ rússum fallbyssur. Ţađ hefur reynst ţeim vel áđur.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.10.2014 kl. 20:38

5 Smámynd: Bjarni Jónsson

Nú er svo komiđ fyrir landvörnum Svíţjóđar, ađ öflugasta ađgerđin, sú fljótvirkasta og hagkvćmasta er ađ ganga í NATO og kasta hlutleysinu fyrir vegna margháttađra ögrana Rússa.  NATO stćđi líka sterkar ađ vígi međ Svía innanborđs.  Er engin umrćđa um ţetta í Svíţjóđ, eđa er hlutleysiđ enn heilög kýr í augum flestra Svía ?

Bjarni Jónsson, 21.10.2014 kl. 21:01

6 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţađ er gífurleg umrćđa hér í Svíţjóđ um NATO og ţýđingu NATO fyrir varnir Svíţjóđar, m.a. hafa Svíar tekiđ ţátt í ćfingum međ NATO og NATO hefur aukiđ samstarf viđ Eystrarsaltslöndin og ćfa m.a. á Eystrarsalti. Aukin ţyngd er sem sagt í kröfum hér um ađ ganga međ í NATO en ný stjórn sósialdemókrata og grćnna hefur sent frá sér skýr skilabođ um ţađ, ađ slíkt verđi ekki gert á međan ţeir eru viđ völd. Spurningin er engu ađ síđur sú, ađ Rússar hafa gjörbreytt öllu ástandinu á Norđurlöndum, Eystrarsalti, Úkraínu, Evrópu og í heiminum og ekki má mikiđ bera út af til ađ Vesturlönd slái saman reitum sínum enn frekar en hingađ til. Veik vinstri stjórn Svíţjóđar verđur e.t.v. ekki svo langlífuđ og neyđist nú til ađ stórauka fjárframlög til hersins og efla varnir Svíţjóđar.

Gústaf Adolf Skúlason, 21.10.2014 kl. 21:29

7 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţetta er athyglivert.  Ég er sammála ţér um, ađ framkoma Rússa mun ţjappa Vesturlöndum saman á hernađarsviđinu.  Jafnađarmenn eru náttúrulega alltaf jafnóraunsćir og draumórakenndir, en líklega mun "Försvarsmachten" hefja nánara samstarf viđ herstjórn NATO og verđa ţar međ á undan stjórnmálamönnum í ţróuninni.  Hiđ sama á líklega viđ um Finna, nema efnahagsstađa ţeirra er miklu verri en Svía vegna ađildar Finna ađ myntbandalagi ESB.  Evran er nú ţeirra dragbítur. 

Bjarni Jónsson, 21.10.2014 kl. 22:26

8 identicon

Ađ sumu leiti má segja, ađ Rússar hafi rétt fyrir sér.  Ţetta mál í Svíţjóđ er í raun bara klikkun hjá Svíum.

Sögur Svía um Spetznatz sveitir Rússa eru svo ćvintýralegar, ađ ţeir eru međ meira "klikkađ" hugarflug í ţessu máli, en verstu "conspiracy theorists".  Sannleikurinn er sá, ađ Rússar hafa smíđađ nýjan kafbát, sem á ađ fara frá St.Pétursborg til Svarta Hafsins.  Ţessi bátur er Diesel og Batterí knúinn, og er hljóđlaus.  Hann er byggđur til njósna á ađ njósna um Bandarísk herskip sem eru viđ Krímskaga, og eru ađ stuđla ađ stríđi innan Rússlands.

Ef Rússar fara, fer stór hluti Evrópu líka .. ţar á međal stór hluti Svíţjóđar.  Ţannig ađ ást Svía á Kananum, er kjánaleg, svo ekki sé meira sagt.  Eđa hvađ ćtla Svíar ađ gera, ef ţeir finna kafbátinn? Og lýsa stríđi á hendur Rússum?

Bara hugmyndin sem slík, jađrar viđ stór klikkun á heimsmćlikvarđa og sýnir stórmennskubrjálćđi svo ađ um munar.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 22.10.2014 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband