Eurostat fegrar atvinnuleysistölur ESB

euro-web

 

 

 

 

 

 

 

 

Breski íhaldsţingmađurinn David Campbell Bannerman las yfir höfđamótum yfirvalda ESB, sem hann telur ađ fegri atvinnuleysistölur ESB.

Atvinnuleysiđ í evrulandi var 11,5% í júní skv. Eurostat međ 18,4 miljónir atvinnulausra. Atvinnuleysi í öllum 28 ríkjum ESB mćldist 10,2% og er enn lćgra í löndun fyrir utan ESB, sem eru engin góđ međmćli fyrir ESB.

Í smáa letrinu í skýrslu ESB má finna, ađ atvinnuleysi ríkja ESB án evru er 9,4%, sem ţýđir ađ ef sama atvinnuleysi ríkti í evrulandi, ţá fengju ţrjár miljónir manna í viđbót atvinnu.

David Campbell Bannerman sagđi, ađ tölurnar sýndu ađ evran, sem Jean-Clauder Juncker telur vera glćsilegan árangur hefđi mistekist.

"Tölurnar sýna ekki ađeins ađ Bretar gerđu rétt í ađ halda pundinu heldur hefur međhöndlun Eurostat á tölunum enn og aftur sýnt hallarekstur gegnumsćis í Brussel. Allt of lengi höfum viđ ţolađ dýra og ólýđrćđislega Brusselmaskínu. Tími er kominn fyrir okkur ađ fara úr sambandinu og verđa sjálfstćtt ríki ađ nýju." 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband