Leiðréttar tölur sýna lélegustu kosningar ESB frá upphafi

Open_Europe_EP_TurnoutHugveitan Opin Evrópa birti nýlega leiðréttar tölur um kosningaþáttöku til Evrópuþingsins en mikið veður var gert úr því, að í fyrsta skipti í sögu ESB hefði kosningaþáttakan aukist.

Kosningaþáttakan var 62% árið 1979, komin í 43% ár 2009 og í ár var talan sögð 43,09%.

Skv. European Voice  hefur sú tala sem sagt verið lækkuð í 42,5% sem er ívið lægri tala en í Evrópuþingskosningunum 2009.

Þar með hefur gæfan enn snúist á ógæfuhliðina með aðildarsinnum. 

Kosningarnar í ár voru þær lélegustu í sögu Evrópusambandsins. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband