Í dag fagna Grikkir sigri í kjölfar handtöku starfsmanna Gullinnar Dögunar

Skärmavbild 2013-09-28 kl. 16.56.33

Grikkir mótmćla Gullinni Dögun eftir morđiđ á Pavlos Fyssas.

Loksins tóku yfirvöld sig saman og handtóku forystu nýnasistaflokks Grikklands Gullinnar Dögunar, Nikolos Mihaloiakos stofnanda og hátt á annan tug annarra međlima m.a. ţingmanna flokksins. Er ţeim gefiđ ađ sök ađ stofna glćpasamtök og munu margir Grikkir vera sammála ţví eftir ofbeldi hreyfingarinnar gagnvart innflytjendum í Grikklandi.

Giorgios Logothetis blađamađur, rithöfundur og fyrrum borgarstjóri á eyjunni Lefkas sagđi: "Viđbrögđin eru mjög jákvćđ, allir anda léttara. Allir halda ađ nú fái ţetta endi og ég trúi ţví líka. Í dag fagna Grikkirnir sigri."

Gullin Dögun hefur nćrst á evrukreppunni og fékk 7% atkvćđa og 18 ţingsćti í kosningunum 2012. Flokksmeđlimir og stuđningsmenn hafa legiđ undir ásökunum ađ hafa ráđist međ ofbeldi á innflytjendur og sjtórnmálaandstćđinga. M.a. er taliđ ađ 34 ára rapparinn Pavlos Fyssas, sem ţekktur var undir nafninu Killah P, hafi veriđ myrtur af Gullinni Dögun. A.m.k. tveimur lögreglustjórum hefur veriđ vikiđ úr sessi á međan rannsókn fer fram um tengingu lögreglunnar viđ nýnasistaflokkinn. Samkvćmt grísk-sćnsku blađakonunni og rithöfundinum Alexandra Pascalidou heyrđu nokkrir međlimir Gullinnar Dögunar Pavlos Fyssas tala illa um nýnasistaflokkinn á kaffihúsi og kölluđu inn 40 svartklćdda menn, sem komu og myrtu hann. Grikkir tóku mjög illa viđ sér viđ morđiđ og hefur reiđialda almennings ýtt undir, ađ yfirvöld létu til skarar skríđa gegn flokknum.

Alexandra Pascalidou sagđi í viđtali viđ sćnska sjónvarpiđ ađ međlimir Gullinar Dögunar undirbjuggu sig fyrir borgarastyrjöld í Grikklandi og höfđu m.a. haft ađgang ađ ćfingastöđum gríska varnarmálaráđuneytisins/hersins. 

Óhćtt er ađ taka undir ósk Giorgios Logothetis um ađ "vonandi ţýđa handtökurnar endalok Gullinnar Dögunar."

 


mbl.is Leiđtogi öfgahreyfingar handtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband