Valdaránshugmyndir Stjórnlagaráđsmanna og Samfylkingarinnar

gisli_tryggvaÍ Silfri Egils í dag lýsti stjórnlagaráđsmađurinn Gísli Tryggvason ţví, hvernig hann hefđi reynt ađ taka sjórnarskrárbundiđ vald af Alţingi og afhenda ţađ Stjórnlagaráđi, svo hćgt vćri ađ breyta stjórnarskránni án ađkomu Alţingis. "Ég samdi frumvarp međ Björgu Thorarensen og Bryndísi Hlöđversdóttur, sem átti einmitt ađ fela Stjórnlagaţingi sjálfstćđu stjórnarskrárvaldiđ til ţess ađ Alţingi vćri bara ekki međ ţetta í hendi sér." Ţetta er góđ lýsing á stjórnarskrýmslamálinu og öllum ţeim öfugsnúningi sem Samfylkingarfólk og Stjórnlagaráđsmenn hafa á málinu. Ţađ segir einnig sína sögu um ţekkingu ţessa fólks á stjórnskipun Íslendinga og ţar međ hćfni ţess ađ vinna ađ ţeim málum, ađ halda ađ hćgt sé međ einfaldri lagasetningu ađ taka stjórnarskrárvaldiđ úr höndum Alţingis.

Hugtakiđ valdarán hittir Samfylkinguna og Stjórnlagaráđsmenn sjálfa, sem lagt hafa til og líta á sjálfa sig sem "ađilann međ stjórnarskrárvaldiđ í höndunum" ţvert á gildandi stjórnarskrá um ađ ţetta vald er í höndum Alţingis eins. Ríkisstjórnin reyndi ađ taka völdin af Alţingi međ ţví ađ hindra kjörna fulltrúa lýđrćđisins frá ţví ađ fjalla um máliđ nema korteri fyrir kosningar.

Eina skýringin á ţessu hátterni er ađ veriđ er ađ blekkja ţjóđina til ađ kjósa yfir sig ákvćđi, sem heimilar afsal fullveldis hennar til ESB. Sem betur fer - og ţađ má m.a. ţakka bćđi Framsóknarflokknum sem og Sjálfstćđisflokknum fyrir - hefur ţessi valdaránstilraun mistekist.  Útkoma málsins er stórt fjármálatjón fyrir ţjóđina en almenn mćđuveiki fyrir Samfylkingar- og Stjórnlagaráđsfólk.  


mbl.is Sammála um stjórnarskrármáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Frábćrt Gústaf Adolf, takk fyrir:  Stjórnlagaráđsmenn tala alltaf eins og ţeir hafi ţjóđina á bakviđ sig. 

En ţegar Íslendingar mćta ekki á kjörsatađ ţá er einkvađ ađ og stjórnmála menn sem vilja láta taka mark á sér ćtu ţá ađ fara ađ hugsa sinn gang.  Kosningar snúast um lýđrćđi en ekki nauđgun.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 3.3.2013 kl. 16:30

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Hrólfur Hraundal, ţakka ţér athugasemdina og ég er ţér fyllilega sammála. Breytingar á stjórnarskrá ţurfa breitt bakland hjá ţjóđinni og ţarf ađ vera mun stćrra eins og ţú bendir réttilega á.

Gústaf Adolf Skúlason, 3.3.2013 kl. 17:00

3 identicon

Sammála Hrólfi Hraundal um stjórnlagaráđsfólk, er ţađ ekki međ afar fámenna útifundi á austurvelli á laugardögum? og Gústaf eins og ţú lýsir hlutunum, eru ţá ekki einhverjir á verulega hálum ís sem viđkomandi yfirvöld ţurfa ađ fara ofan í saumana á?. kv KBK.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.3.2013 kl. 17:53

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţingrof getur ekki komiđ of snemma og sem betur fer ţá er til verkfćri sem kallađ er málţóf til ađ stoppa ţetta Stórnarskrárfrumvarp.

Annars vćri Samfylkingin og hennar áhangendur búin ađ koma ţessu skíta plaggi, ekki mitt álit heldur Feneyjarnefndarinar, í gegnum ţingiđ og ţađ vćri búiđ ađ skrifa undir allt sem ESB vill.

Allir íslendingar ćttu ađ gleđjast og halda upp á ţađ ţegar bjölluni verđur hringt í síđasta sinn af "Bjölludrottninguni."

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 3.3.2013 kl. 18:13

5 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir Kristján og Jóhann, gott ađ lesa ţađ, sem ţiđ segiđ. Ég hef oft velt ţví fyrir mér, hver sé refsingin viđ ţví ađ brjóta stjórnarskrána. Eđa jafnréttislög. Eđa... dćmin eru mörg og virđast fjölga sér í tíđ ţessarrar ríkisstjórnar. Ţađ verđur eitt af ţví sem taka ţarf á ţegar ró hefur komist á málin og hćgt ađ starfa í friđi, hvernig jafnađar- og vinstri menn reyndu ađ koma höggi á góđa menn eins og Davíđ Oddsson og Geir Haarde, sem lögđu grundvöllinn ađ ţví ađ allt fór ekki bókstaflega í kaf. Ţađ styttist í ađ bjöllinni verđi hringt út í síđasta sinn fyrir ţessa botnslausu ESB-sukkstjórn. Ţađ verđur góđur dagur í sögu Íslands. Ég unni Jóhönnu Ssigurđardóttur og öđrum ráđherrum ríkisstjórnarinnar ađ komast í langţráđ stjórnmálafrí, ţađ hlýtur ađ vera erfitt ađ ganga í of ţröngum skóm fjögur ár í röđ. Vonandi geta ţau gengiđ á eftir.

Gústaf Adolf Skúlason, 3.3.2013 kl. 18:26

6 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Gústaf Adólf;

Tivitnun ţín hér ađ ofan í Gísla Tryggvason, "talsmann neytenda", vitnar um gerviveröld fulltrúa í Stjórnlagaráđi.  Hver trúir ţví, ađ Björg Thorarensen, prófessor í lögfrćđi viđ HÍ, hafi tekiđ ţátt í ţví međ "talsmanni neytenda" ađ semja frumvarp til laga, sem er lögleysa, ógildir Stjórnarskrána og er ţar međ tilraun til valdaráns ?  Ţađ er kominn tími til ađ lyfta umrćđu um breytingar á Stjórnarskránni upp á heilbrigđara stig og frćđilegra í stađ ţess ofstćkis og viđvaningsháttar, sem stafar frá Stjórnlagaráđi, sem hefur ekki meira umbođ en hver annar jafnstór hópur til ađ gera tillögur um breytingar á Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands.

Međ góđri kveđju /

Bjarni Jónsson, 3.3.2013 kl. 21:59

7 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir Bjarni fyrir athugasemd ţína, góđ ábending, sönn og ţörf, ađ stjórnlagaráđ hefur ekki meira umbođ en hver annar, ţótt talsmenn ţess tali um "valdarán" ef Alţingi hlýđir ekki fyrirmćlum ţeirra. Alveg međ endemum ađ snúa öllu á hvolf í tilraun ađ véla af ţjóđinni fullveldiđ. Ríkisstjórnin ber hér mikla ábyrgđ.

Gústaf Adolf Skúlason, 3.3.2013 kl. 23:49

8 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Uppskriftin ađ stjórnar-ráni á Alţingi og ríkisstjórn er ćtluđ til ađ fćra daglegan rekstur landsins til fólksins gegnum sömu vinnuađferđ og skipulag og stjórnlagaráđiđ viđhafđi í sinni vinnu. Ţađ fólk skilađi af sér meira efni og vinnu en allt Alţingi getur gert á 4 árum. Sjáiđ Ríkisendurskođun sem vinnur í mörg á og var ekki klár međ ţađ, sem tveir menn skveruđu af á 2 vikum. Fallítt einkun á allt ţetta fólk í allri stjórn í landinu sokkna.

Eyjólfur Jónsson, 3.3.2013 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband