Sćnska ríkisstjórnin lćkkar hagvaxtarspá um meira en helming fyrir 2013

Anders-Borg-468Anders Borg fjármálaráđherra Svíţjóđar hefur lćkkađ áćtlun um hagvöxt og ţjóđarframleiđslu Svía um meira en helming eđa frá 2,7% til 1,1% fyrir nćsta ár. Dagens Nyheter greinir frá ţessu 21. desember. Ţá hefur áćtlun hagvaxtar fyrir áriđ 2014 veriđ lćkkuđ úr 3,7% niđur í 3%, sem ýmsir telja of bjartsýna spá.

Ríkisstjórn Svíţjóđar reiknar međ ađ atvinnuleysi hćkki úr 7,7% upp í 8,2% nćsta ár og haldi áfram ađ vaxa áriđ 2014.

"Ţađ er nokkur mögur ár framundan," sagđi Anders Borg á blađamannafundi. "Endurreisnin verđur hćg og rýr. Vinnumarkađurinn verđur magur og veikur ţessi ár," sagđi Borg.

Samkvćmt fjármálaráđherranum er erfitt ađ dćma, hversu djúp ţessi efnahagslćgđ verđur. Ţess vegna kemur til greina ađ koma međ ađgerđir til ađ hvetja vöxtinn bćđi fyrir nćsta ár sem og árin 2014 og 2015.

Ríkisstjórnin hefur veriđ gagnrýnd fyrir ađ vera of bjartsýn um sćnskan efnahag og vanmeta afleiđingar fjármálakreppunnar. Í ţessum nýju áćtlunum er Anders Borg nálćgt öđrum stofnunum eins og Seđlabanka Svíţjóđar sem spáir 1,2% hagvexti nćsta ár og 8,1% atvinnuleysi á međan Efnahagsstofnunin fyrr í vikunni spáđi 0,8% hagvöxt og 8,3% atvinnuleysi nćsta ár.

Fjármálaráđherrann reiknar međ halla á fjárlögum nćstu ţrjú árin međ - 1,3% áriđ 2013. Ekki er ástćđa í augnablikinu ađ grípa til hvetjandi ađgerđa en ríkisstjórnin sćnska mun rćđa ţađ viđ fjárlagagerđ nćsta vor. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband