Svíum neitađ um hćrri eiginfjárbindingar sćnskra banka. Ţjóđverjar á móti yfirstjórn SE yfir ţýzkum bönkum.

200610218954_riksvapen

Ef ađ Svíar taka ţátt í bankasambandi ESB, ţá fá ţeir ekki ađ krefjast hćrri eiginfjárbindingu hjá sćnskum bönkum en ţeirrar, sem ákveđin er af ESB. Ţetta kom fram í atkvćđagreiđslu efnahagsnefndar Evrópuţingsins í lok nóvember, ţegar nefndin tók ákvörđun í málinu.

Fyrir Svíţjóđ hefur krafan um hćrri eiginfjárbindingu bankanna veriđ mikilvćg til ađ vega á móti áhćttu bankakerfisins, sem vaxiđ hefur mikiđ á undanförnum árum og er nú mörgum sinnum stćrra en sćnska efnahagskerfiđ  (a.m.k. fimm sinnum stćrra, ef ég man rétt).

Efnahagsnefnd Evrópuţingsins telur, ađ Seđlabanki Evrópu beri ábyrgđ á bönkum, sem taka á móti neyđarlánum og öđrum kerfismikilvćgum bönkum. SE á ađ fá óskorađan rétt til ađ taka yfir rekstur banka hvenćr sem er – einnig minni banka. Ţessu hafa Ţjóđverjar mótmćlt og telja ađ fjármálaeftirlit einstakra landa eigi sjálft ađ annast eftirlit međ eigin bönkum. Deila stendur um völd SE og bankasambandsins milli Frakka og Ţjóđverja og ekki útséđ, hvort hćgt verđur ađ koma nýjum lögum í gegn fyrir áramót eins og áćtlađ var.

Efnahagsnefndin vill ađ eftirlitsnefnd bankanna EBA verđi valdameiri, ţar sem EBA tókst ekki ađ fá fram allar upplýsingar eins og t.d. viđ álagsprófun banka á Spáni. Spánn hefur nýlega beđiđ ESB um tćplega 40 miljarđa € neyđarlán vegna slćmrar stöđu spćnskra banka.

Efnahagsnefndin leggur einnig til, ađ ef fimm eđa fćrri lönd í ESB verđi utanviđ hiđ nýja bankasamband, verđi atkvćđaréttur ţeirra landa takmarkađur.

"Ef ađ t.d. bara StóraBretland er fyrir utan bankasambandiđ gengur ekki ađ StóraBretland hafi neitunarvald í öllum ákvörđunum EBA,"segir ţýski umhverfisgrćninginn Sven Giegold, talsmađur efnahagsnefndarinnar.

Meiningin er ađ viđ atkvćđagreiđslur verđi bćđi tekiđ tillit til meirihluta landa bankasambandsins og ríkja ESB utanviđ bankasambandiđ en sú regla hćttir sem sagt ađ gilda ef fimm eđa fćrri lönd standa utanviđ bankasambandiđ.

Byggt á Svenska Dagbladet og Euractiv


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband