Frumkvćđi ţjóđfundar 2010 breytt í ađlögun Íslands ađ ESB

Ekki er víst miđađ viđ ţćr almennu spurningar, sem fólk var beđiđ ađ svara í gćr, ađ allir sem svöruđu já viđ spurningunni um ađ leggja tillögur Stjórnlagaráđs til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá Íslands geri sér grein fyrir ţví, hvađ felst í tillögunum. Spurningarnar virka í lýđrćđisanda en ráđiđ skerđir ađkomu almennings ađ stjórnun landsins: skerđing ţjóđaratkvćđisréttar, 5/6 einveldi ţingmanna viđ breytingar á stjórnarskrá og vald ţings ađ afsala fullveldi Íslands til erlendra ríkja.

Allir vita, ađ ţrýstingur ríkisstjórnarinnar um ađ koma ţessu máli í gegn fyrir nćstu alţingiskosningar er ađ ţađ er hennar eina mál ađ koma Íslandi inn í ESB. Ţađ gerir stjórnlagaráđsmenn og ríkisstjórn hláleg, ađ ţau halda öđru fram enda er stjórnarstíllinn sóttur til ESB. 

Allt fram á síđustu daga fyrir atkvćđagreiđsluna voru sérfrćđihópar eins og Lögmannafélag Íslands ađ senda frá sér umsagnir. Ţá hafa ţingmenn í skertu málfrelsi tveimur dögum fyrir kosningar bent á fjölmörg veigamikil atriđi, sem hvorki ríkisstjórnin né stjórnalagaráđsmenn sjálfir vilja fara hátt međ.

Ég kastađi auga á umsögn LMFÍ og verđ ađ játa ađ mér brá töluvert viđ lesturinn. LMFÍ gerir efnislegar athugasemdir í yfir 30 liđum og kemst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ "Laganefnd getur ţví ekki mćlt međ ţví ađ tillögur Stjórnlagaráđs verđi samţykktar í óbreyttri mynd." Ţetta er ađ sjálfsögđu algjör skellur fyrir tillögur hagfrćđiprófessorsins og ríkisstjórnina, sem ćtlar ađ leggja fram tillögur ráđsins sem frumvarp á Alţingi.  

Ég tek fáein dćmi:

  • eignarréttarvernd verđur veikari en í núverandi stjórnarskrá
  • vernd gegn kaupum erlendra ađila til ađ eiga fasteignaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćki fellur brott
  • dregiđ úr vernd almennings gegn afturvirkri eignaskerđingu í formi skatta
  • Félagsdómur einn sérdómstóla nýtur verndar stjórnarskrár
  • dregiđ úr sjálfstćđi dómara
  • 5/6 hlutar ţingmanna geta breytt stjórnarskrá
  • fjölmörg ákvćđi ţarfnast skýringar og bođa réttarfarslega óvissu

Leikurinn međ tillögur stjórnlagaráđs og ráđiđ sjálft er vondur leikur, ţar sem veriđ er ađ láta líta svo út, ađ hugmyndir ţjóđfundarins 2010 séu lagđar til grundvallar ađ nýrri stjórnarskrá. Einungis hverfandi hluti fulltrúa ţjóđfundar óskađi eftir inngöngu í ESB. Framtíđarsýn fundarins var, ađ Ísland skuli áfram vera fullvalda ţjóđ og sjálfstćđ međ óskertan sjálfsákvörđunarrétt. 

Tillögur Stjórnlagaráđs miđast viđ ađ taka burtu ţćr "hindranir", sem stjórnarskrá lýđveldisins eru í götu ESB-ađildar. Verđi ţćr samţykktar fellur árangurinn af stofnun lýđveldisins.

Sigur stjórnlagaráđs í kosningunum í gćr er ţví sigur blekkingarinnar og áróđursmeistaranna yfir lýđrćđinu og sjálfstćđi ţjóđarinnar.

Ísland hefur fćrst einu skrefi nćr innlimun í Evrópusambandiđ.  

Gústaf Adolf Skúlason 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband